Skák - 01.02.1998, Page 20
staðan í mótinu var annars
eftirfarandi.
I. -3. Jón Viktor, Brynell og
Aagaard 7 v. af 9,
4.-6.
Þröstur, Hall og Raetsky 616 v.,
7.
Westerinen 6 v.
8.
Bosboom 516 v.
9. -10.
Jón Garðar og Áström 5 v.,
II.
Ivanov 4 v.,
12.
Róbert 316 v.,
13.
Kristján 3 v.,
14.
Sævar 216 v.,
15.
Kinsman 2 v.,
16. -17.
Bragi Þ. og Bragi H. 116 v.
18.
Einar 1 v.
Tveir erlendir stórmeistarar tefldu ímótinu, Finninn Heikki Westerinen
t.v. og Mikhad Ivanov frá Rússlandi.
Hvítt: Manuel Bosboom Hvítt: Mikhael Ivanov
Svart: Jón Viktor Gunnarsson Svart: Stellan Biynell
Skákstjóri var undirritaður.
Eg vil nota tækifærið og óska
Jóni Viktori innlega til ham-
ingju með þennan stórglæsilega
árangur og veit að við getum
búist við miklu af honum í
framtíðinni.
Að lokum fylgja tvær skákir úr
mótinu og er það vel við hæfi
að þar sé um að ræða skákir
þeirra sem náðu í áfanga í mót-
inu.
Finnst þér eitthvað
vanta í blaðið?
sendu okkur tölvupóst og
segðu okkur álit þitt
siks@itn.is
Skáksamband íslands
1. c4 c5 2. Rf3 Rf6 3. g3 Rc6 4.
Bg2 g6 5. b3 Bg7 6. Bb2 d6 7. O-
O 0-0 8. d3 d5 9. cxd5 Rxd5 10.
Bxg7 Kxg7 11. Dcl Dd6 12.
Rbd2 b6 13. Re4 Dd7 14. Db2+
f6 15. Hfdl e5 16. e3 De6 17. d4
exd4 18. exd4 Dxe4 19. dxc5
Hd8 20. Hd2 Bh3 21. Bxh3 Dxf3
22. Bg2 Df5 23. cxb6 axb6 24.
Hadl Rde7 25. a4 Hxd2 26.
Hxd2 Hc8 27. He2 Hd8 28. Hel
Da5 29. Hfl Db4 30. h3 Hd3
31. Hcl Rd4 32. Kh2 Hxb3 33.
Da2 Ref5 34. Hc7+ Kh6 35. Dal
Dd2 36. Dcl Dxcl 37. Hxcl Hb2
38. g4 Rh4 39. Bb7 Rhf3+ 40.
Kg2 Re5 41. Hdl Hb4 42. f4 Rd7
43. h4 Rc5 44. Bd5 Rde6 45. g5+
Kg7 46. Bxe6 Rxe6 47. Hd7+
Kg8 48. gxf6 Hxa4 0-1
I. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 Bb4 4.
Bg2 0-0 5. e4 Bxc3 6. dxc3 d6 7.
h3 Be6
8. De2 Rbd7 9. Bg5 h610. Bd2 a6
II. f4 b5 12. b3 exf413. gxf4 He8
14. Be3 De715. e5 dxe5 16. Bxa8
Hxa8 17. fxe5 Rxe5 18. Bd4 Rg6
19. 0-0-0 bxc4 20. b4 a5 21. Bc5
De8 22. Rf3 axb4 23. cxb4 Rf4
24. De5 Rd3+ 25. Hxd3 cxd3 26.
Hgl Da4 27. Hg2 Bxh3 28. Hd2
Bg4 29. Df4 Da3+
30. Kdl 0-1
18 SKÁK