Skák


Skák - 01.02.1998, Blaðsíða 23

Skák - 01.02.1998, Blaðsíða 23
7.Í3 Hann beit á agnið! 7. e3 er mun traustari leikur því að 7...Rb4 8. Bxc4 Rc2+ gengur ekki upp hjá svörtum vegna 9. Dxc2 Bxc2 10. Bxf7 mát! Rd7 Þetta er ástæðan fyrir því að 7. f3 er ónákvæmur. Svartur hag- nýtir sér það að el-h4 skáklínan er opin. Þegar ljóst var að Illescas lék 6. Re5 þurfti ég að endurskoða stöðu mína. Eg vissi að hann tefldi bæði 6. Re5 eða 6. e3 og þar sem hann lék 6. Re5 fljót- Margeir Pétursson býr sig undir slaginn við Oll. 6. Re5 Ra6 Helgi Ass Grétarsson tefídi í fyrstu umferð við Spánverjann Illescas og sigraði IV2 - V2 . bjóst við að Illescas myndi leika kóngspeðinu frarn um tvo reiti en þar sem hann teflir nánast allt á hvítt gat ég átt von á hver- ju sem er. d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 Aður en ég lék þessum leik hugsaði ég í nokkrar mínútur. Þessi leikur er upphaf sálfræði- legrar baráttu. Mér var það ljóst þegar Illescas lék 1. d4 hafði hann undirbúið vel 5...Ra6 afbrigðið sem ég hef oft teflt. Það afbrigði er ekki talið gott en getur stundum komið mönnum á óvart. Þess vegna vildi ég ekki lenda í undirbúningi Illescas heldur koma honum á óvart með afbrigði sem ég hef ekki teflt mikið síðustu ár. lega og með miklu sjálfstrausti ákvað ég að velja afbrigði sem væri sjaldgæft. Þá rifjaðist upp fyrir mér að í ágúst 1996 lrafði ég hvítt á móti titillausum Norðmanni sem lék þessum leik og hafði ég þá aldrei séð hann fyrr. Eg lenti í miklum vandræðum í byrjuninni og tók feginshendi jafnteflisboði and- stæðings míns eftir 11 leiki! Af fyrri reynslu vildi ég láta á það reyna hvort Illescas þekkti þetta afbrigði nægilega vel. 8. Rxc4 8. Rxd7 er betri leikur. e5 9. e4 Hvítur hefur nokkra aðra valkosti fyrir utan textaleikinn. 9. Rxe5 Rxe5 10. e4 Rb4 11. Be3 Be6 12. dxe5 Da5 var gott fyrir svartan í skákinni Schussler- Agdestein 1985; 9. dxe5 Dh4 10. g3 Dxc4 11. e4 De6 12. exf5 Dxe5 er betra á svart. SKÁK 21

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.