Skák


Skák - 01.02.1998, Blaðsíða 24

Skák - 01.02.1998, Blaðsíða 24
exd4 10. Re2 Bb4+ 11. Kf2 Jóhann Hjartarson bar í fyrstu umferð sigurorð af Litháanum Sulskis. svartur veröur skiptamuni yfir Dxc6 18. Bb5 Df6 með yfir- með góða vinningsmöguleika; burðastöðu á svart. 13. Re3 Rdc5! 14. Rg4 Dd6 og svartur stendur töluvert betur. 0-0-0 Eini leikurinn í stöðunni. í skák minni gegn Norðmanninum lék ég 11. Bd2? sem var svarað með 11.. .Be6 og jafnteflisboði. Eftir 11. Bd2 er hvíta staðan töpuð því að fyrir utan ll...Be6 er hægt að leika ll...Rdc5 12. Rxd4 [ 12. exf5 Rd3 mát!] 12...Bxe4! 13. Bxb4 Rxb4 14. fxe4 Dxd4 með unnu tafli á svart. Bg6 Þessi leikur er nýr af nálinni. Áðurhefur verið leikið ll...Bc5 í skákinni Kusmin- Bagirov 1984 og það framhald hefur verið metið óljóst í skák- fræðunum. Textaleikurinn og næsti leikur svarts sýna svo að ekki verður um villst að hvítur er í verulegum vandræðum. 12. Rxd4 Df6 Firnasterkur leikur. Markmið hans er tvíþætt: Hann hótar 13.. .Bxe4 og rýmir d8 reitinn fyrir hrókinn þar sem hann getur leppað riddarann á d4. 13. e5 Þessi leikur ber merki örvæntingar. 13. h4 eða 13. Re3 hefðu sett mig í meiri vanda en textaleikurinn: 13. h4 Bc5! 14. Be3 0-0-0! 15. g4 Re5 16. g5 [ 16. Bh3 Kb8 17. g5 De7 18. Hcl Hxd4! 19. Bxd4 Hd8 og hvítur er varnarlaus gagnvart krossleppunum svarts, 20. Bxc5 Dxc5 21. Re3 Hxdl 22. Hxc5 Hd2 og svartur vinnur.] 16.. .Rg4 17. Ke2 Rxe3 18. gxf6 Rxdl 19. Bh3 Kc7 20. fxg7 Hhg8 21. Rb3 Rf2 22. Rxc5 Rxhl og Rxe5 14.Rxe5 Dxe5 15. f4 Það er ljóst að 15. Rxc6 gengur ekki upp sökum 15...Bc5. Hinn valkostur hvíts er að leika 15. Bxa6 sem yrði svarað með 15...0-0-0! 16. Be3 Hhe8 17. Dcl Hxd4 18. Dxc6 Kd8 og svartur vinnur. De4 16. Bxa6 I þessari stöðu er 16. Rxc6 orðinn að raunverulegum valkosti því 16...Dxc6 er svarað með 17. Bb5. Á meðan skákin stóð yfir hafði ég eftirfarandi framhald í huga: 16...0-0! 17. Re5 Bh5! 18. Dxh5 Bel 19. Kgl Dd4 og svartur mátar! Þó að hvítur verði svörtum ekki svona auðmjúkur þá er svartur með yfirburðastöðu í öðrum afbrigðum: 17. Rxb4 Rxb4 og veikleikar c2 reitsins og slæm liðskipan hvíts verða honum að falli; 17. Bxa6 16... 0-0-0! 17. Be3 Hhe8 18. Dd3 Þessi leikur samsvarar uppgjöf því nú verður svartur peði yfir í endatafli og með biskupaparið. I raun og veru var ekki um aðra möguleika að ræða. Þó svo að svarta staðan sé nú unnin verð ég að viðurkenna að tafl- mennska mín fram að tímamörkum var ómarkviss. Hvítur nær ekki raunverulegu mótspili en svartur bætir stöðu sína ekki heldur. Dxd3 19. Bxd3 Bxd3 20. Hhdl Be4 21. Hacl Hd5 22. Rf3 Hxdl 23. Hxdl b6 24. Rg5 Bd5 25. g4 f6 26. Rf3 Bb3 27. Hal Kb7 28. Rd4 Bd5 29. Rf5 g6 30. Rg3 Bd6 31. a5 c5 32. Re2 Bc4 33. Rc3 Bc7 34. axb6 axb6 35. h4 Hd8 36. g5 f5 37. Hhl Kc6 38. h5 b5 39. hxg6 hxg6 40. Hh7 Bb6 41. Hg7 Hd6 22 SKÁK

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.