Skák


Skák - 01.12.2002, Qupperneq 13

Skák - 01.12.2002, Qupperneq 13
íslandsmeistarar Hróksins. Kvennaskák í uppsveiflu; Guðlaug Þorsteinsdóttir ogAsdís Halla Bragadóttir, betjar- stjórí í Garðabœ að tafli. Skák peirra var einn affjölmörgum viðburðum sem Tajfélag Garðabtejar stóð fyrir á árínu. ast og skákin sé aftur að fá byr í seglin. Nýir tímar, nýir menn og nýjar aðferðir. Við sjáum að skákinni er alltént ekki hættara en öðrum greinum að drukkna í afþreyingaflóði nútímans; hún er einfaldlega hluti af því flóði og á ekki síðri möguleika en aðrir að spjara sig. Svo hefur það komið í ljós að gamla íslenska skákhjart- að slær enn með þjóðinni, hversu alþjóðleg sem hún annars kann að vera í lífsstíl sínum. ... og ferskir vindar Tvö skákfélög með ötula for- ystumenn hafa öðrum fremur bryddað upp á nýjum og fersk- um hugmyndum á þessu ári. Hrókurinn kvaddi sér hljóðs árið 2001 þegar hann mætti með flokk erlendra stórmeistara til deildakeppni; sá leikur var endurtekinn í síðari hlutanum í vor og nýtt félag skráði nafn sitt á Deildakeppnisbikarinn. Hinir nýju meistarar sýndu svo í fyrri hluta nýrrar keppni í haust að þeir eru líklegir til að verja titil- inn. Þetta tiltæki Hróksins vakti verðskuldaða athygli, varð keppninni til framdráttar; gjör- breytti í raun forsendum hennar. Fullyrða má að deildakeppnin verði aldrei söm aftur. Félaginu fylgdi einnig öflugt mótahald s.s. Símaskákmótið í mars, ásamt Hraðskákmóti Islands, svo og Mjólkurskáltmótið á Sel- fossi í október, þar sem mikið bar á fjölþjóðlegri liðssveit Hrafns Jökulssonar og félaga. A fyrsta mótinu sigraði tékkneski stórmeistarinn Tomas Oral eftir einvígi við Landa sinn Jan Votava, en Jóhann Hjartarson náði bestum árangri íslendinga. Helgi Ólafsson varð Hraðskák- S K A K 297

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.