Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 16.08.2007, Qupperneq 1

Bæjarblaðið Jökull - 16.08.2007, Qupperneq 1
Vélsm. Árna Jóns ehf. Tryggð við byggð www.arnijon.is Bæjarblaðið □ □ •^SPARISJOÐUR Ólafsvíkur Sírai: 430 7000 - Fax: 430 7001 www.spo.is Valin í blaklandsliðið Eins og flestir íbúar Snæ- fellsbæjar vita þá hefúr verið mikill uppgangur í blak- íþróttinni í Snæfellsbæ und- anfarin ár. Mesta fjölgunin hefur þó verið í blaki yngri flokka og hefur árangur barna og unglinga héðan ver- ið mjög góður á íslandsmót- um í krakkablaki. Eftir seinni hluta íslandsmótsins í blaki yngri flokka sem haldið var í Snæfellsbæ sl. vor var nokkrum ungmennum boðið að taka þátt í æfingabúðum fyrir unglingalandslið Islands undir 17 ára sem fram fór um miðjan júní. Eftir þær æfinga- búðir var fækkað í hópnum og eftir stóð 12 manna hópur annarsvegar drengja og hins- vegar stúlkna sem mynda l\lýtt á sölu Ólafsvík Stekkjarholt 3 neðri hæð. Húsið er byggt úr steypu 1957 og er 95,2 fm. Hæðin skiptist í forstofu, hol, þrjú herbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og þvottahús sem er sameiginlegt með efri hæðinni. Á forstofu eru flísar og baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Á holi, eldhúsi, herbergjum og stofu er parket. íbúðin er með nýlegum gluggum og einnig er bæði þak og lagnir nýlegar. Húsið var í sumar klætt á þremur hliðum með stálklæðningu og sedrusvið. Neðri hæðini fylgir bæði sólpallur sem er 35 fm og 6 fm geymsluhús í garðinum. íbúðin lítur mjög vel út utan sem innan og þetta er góð eign á góðum stað. Ásett verð kr 13,2 millj. Hellissandur Laufás 6 er byggt 1978 úrtimbri og er 113,6fm. Húsið skiptist í forstofu, forstofuherbergi, gang, þrjú herbergi, stofu, þvottaherbergi, baðherbergi, búr og eldhús. Á forstofu, forstofuherbergi, eldhúsi og þvottahúsi eru flísar. Baðherbergi sem er nýtekið í gegn eru flísar í hólf og gólf. Á stofu, gangi og herbergjum er parket. Á forstofu, eldhúsi og baði eru hitalagnir í gólfum. Gengið er bæði úr þvottahúsi og stofu í garðinn sem er umhverfis húsið. íbúðin er hituð með rafmagnsofnum. Allar innihurðir eru nýlegar og í þremur herbergjum eru fataskápar. Allar neysluvatnslagnir eru nýlegar og geymsluloft er í húsinu. Ásett verð er kr 13,9 millj. Sjá upplýsingar um eignir í Snæfellsbæ á valholl.is undir söluskrá Nánari upplýsingar í síma 893 4718 VALHÖLL Ingólfur G. Gissurarson, löggiltur fasteignasall, Síðumúli 27, 108 Reykjavik. sími: 588 4477 landslið íslands. Þrír Snæ- fellsbæingar eru í landslið- inu, þau eru Alda Dís Arnar- dóttir í stúlknaliðinu og í drengjaliðinu eru þeir Olafur Hlynur Illugason og Jóhann Eiríksson. Fjórði Snæfellsbæ- ingurinn í landsliðshópnum er svo Hilmar Sigurjónsson en hann er í undir 19 ára landsliðinu, Hilrnar hefur verið duglegur að leióbeina unga fólkinu í blaki í sumar og miðla þannig af reynslu sinni af keppni með landslið- inu. Fjórmeningarnir hafa verið í æfingabúðum nokkrar helg- ar í sumar til að undirbúa sig fyrir Norðurlandamót í blaki sem fer fram í Finnlandi dag- ana 6. - 9- september. Samningur undirritaður Snæfellsbær og Iceland Glacier Products ehf. hafa gert með sér samkomulag um byggingu vatnsátöppun- arverksmiöju í Rifi, í frétta- tilkynningu sem gefin var út í tilefni af undirskrift samn- ings þess efnis kemur fram að framkvæmdir hefjist strax í næsta mánuði og ef áætl- anir gangi eftir verður tapp- að á fyrstu flöskurnar seinni hluta árs 2008. 40-50 manns munu fá vinnu við verksmiðjuna þegar hún hefur starfsemi sína en að auki fylgja tölu- verðar framkvæmdir unclir- búningi og byggingu verk- smiðjunnar. Ljóst er að áhrif verk- smiðjunar verða mikil í Snæfellsbæ og mun styrkja grunn samfélagsins töluvert og auka fjölbreytni í at- vinnulífinu. EÍNbýlishús tíL söLu! Upplýsingar í símum 436 1251 og 895 2651. Verð: Tilboð

x

Bæjarblaðið Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.