Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 30.04.2008, Qupperneq 1

Bæjarblaðið Jökull - 30.04.2008, Qupperneq 1
Vélsm. s Arna Jóns ehf. Tryggð við byggð www.arnijon.is Bæjarblaðið □ □ RSPARISJOÐURINN Ólafsvik Sími: 430 7000 - Fax: 430 7001 www.spo.is 350. tbl - 8. árg. 30. apríl 2008 Góður rækjuafli ó Breióafirói Skipshöfnin á togskipinu Hamri SH 224 færði að landi góðan afla í Rifi að morgni dags á sumardaginn íyrsta. Það voru 36 tonn af rækju sem aflast hafði úr Kolluáln- um. Þetta er ágætis rækja, 150 til 160 stk. í kílóið. Það tók þá rétta þrjá sólarhringa að ná þessum afla. Þessi góði rækjuafli kemur nú sem búbót ekki síst vegna mikill- ar skerðingar á aflaheimild- um á þorskinum. Á undan- förnum árum hefur næstum enginn rækjuafli verið á Breiðafirði. Rækjuverk- smiöja Fisk-seafood h.f. í Grundarfirði tók afla Hamars til vinnslu. Auk Hamars munu nú tvö önnur skip vera komin á rækjumiðin í Kolluálnum. Aflar annað af þeim hráefnis fyrir rækjuverksmiöju á Sauðárkróki en hitt fyrir verksmiðju á Isafirði. Geng- isþróunin síðustu vikurnar mum hafa lagað nokkuð reksturinn lijá rækjuvinnsl- unni. Þessi aflaukning kem- ur því á réttum tíma. Á meðfylgjandi mynd sem tekin er eftir löndun á rækj- unni, er verið að hífa fiskkör urn boró í Hamar og gera klárt íyrir næsta túr. Þarna eru f. v. Þeir Guómundur Matthíasson skipstjóri á Hamri, Kristinn Jón Frið- þjófsson útgeróarmaður og Ævar Þrastarson vélstjóri. Það er létt yfir þeim öllunt. 0F- • -i Én HOBBITINN Ólafsbraut 19 ■ Ólafsvík • ® 436 1362 HANIBORGARATIIBOD , fyrir einstaklinga og fjölskyldur Mýtt á sölu Fasteigna- og skipasölu Snæfellsness fasteignsnae.is er að finna upplýsingar um allar eignir á FASTEIGNASALA skrá hjá Fasteigna- og skipasölu Snæfellsness. SNÆFELLSNESS Pétur Kristinsson hdl. löggiltnr- fasteigna- og skipasali sími 438-1199 Ólafsvík Hjallabrekka 3 er steinsteypt parhús byggt árið 1975. Húsið er 95.3 fm og saman stendur af forstofu.holi.þvottahúsi.eldhúsi.stofu og þremur svefnherbergjum. Nýlegar flísar eru á forstofu,eldhúsi,þvottahúsi og baðherbergi. Nýleg innrétting í þvottahúsi og nýlegt parket er í öllum herbergjum. Allir ofnar eru nýlegir. Skápar eru í svefnhergergi og holi. Á baðherberginu er baðkar og góð innrétting. Nýlegt járn erá þaki og nýlegur þakkassi. Góður 45 fm sólpallur er ásamt 5 fm nýlegu garðhúsi. Húsið lítur vel út að utan sem innan. Óskað er eftir tilboði Sjá upplýsingar um eignir í Snæfellsbæ VALHÖLL á valholl.is undir söluskrá |fasteignasala| Ingólfur G. Gissurarson, lögglltur lastolgnasall, Nánari upplýsingar i síma 893 4718 siðumúii27. ios Reykjavik. simi:588 4477

x

Bæjarblaðið Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.