Bæjarblaðið Jökull - 30.04.2008, Qupperneq 2
HEIM-SENDIR
Vöruafgreiðsla að Norðurtanga 1
Sími 431 5613 - 895 5613 - 899 5613 - 899 5624 - netf. vorur@simnet.is
VF5
VÖRUFLUTNINGASTÖÐIN Sími: 533 2211
Við útvegum akstur innanbæjar í Reykjavík
Vöruafgreiðsla að Skútuvogi
Ferðir alla virka daga fró Norðurtanga l í Snæfellsbæ kl. 10
og frá afgreiðslu að Skútuvogi 13 í Reykjavík kl. 17
Bæjarblaðið
□ □
SNÆFELLSBÆ
Blaðið er gefið út af Steinprent ehf.
og dreift á hvert heimili í Snæfellsbæ.
Blaðiö kemur út vikulega.
Upplag: 800
Ab.maöur: Jóhannes Olafsson
Prentun: Steinprent ehf.
Sandholt 22a, Ólafsvík
355 Snæfellsbæ
Netfang: steinprent@simnet.is
Sími: 436 1617
Lionssundmót
Lionsklúbbur Ólafsvíkur
og Lionsklúbburinn Rán
héldu sundmót í samstarfi
við sunddeild Víkings á
sumardaginn íyrsta sem var
s.l. fimmtudag. Öllum börn-
um í Snæfellsbæ var heimil
jDátttaka. Lionsklúbbarnir
hafa haldið mót með sund-
deildinni síðan 2001 og
alltaf verið góð þátttaka, í ár
var þátttaka í sundmótinu
þó með slakara móti þar
sem að innan við 30 börn
og unglingar voru skráð til
keppni miðað við tæplega
60 á síðasta ári en öll stóðu
þau sig með stakri príði,
mótió var haldið í sund-
lauginni í Ólafsvík. Veitt
voru verðlaun fyrir þrjú
efstu sætin í hverri grein og
svo fengu allir pizzu frá
Hobbitanum í þátttöku-
verðlaun. Eins og fyrri ár
var sundráðið með veitinga-
sölu á meðan á mótinu stóð
og rann allur ágóði af þeirri
sölu til styrktar starfi sund-
deildarinnar.
Ástæðuna fyrir slakari þát-
töku í mótinu má líklega
rekja til þess að langt er síð-
an jafn margt hefur verið
um að vera á Sumardaginn
fyrsta og nú, messa var á
Ingjaldshóli klukkan 11,
sundmótið hófst um há-
degi, klukkan 13 var dag-
skrá á vegum Skógræktarfé-
lagsins á Hellissandi í Tröð-
inni, klukkan 14 var dans-
sýning í Röstinni og tónleik-
ar voru í Klifi klukkan 17.
Til sölu
Hábrekka 1 Ólafsvík.
Gott mikið endurbætt einbýlishús á einni
hæð. Húsið stendur á stórri 800 fm lóð með
möguleika til stækkunar með viðbyggingu.
og byggingu bílskúrs. Við húsið er
timburverönd til suðurs og stór bakgarður
og fallegt útsýni. Húsið hefur verið mikið
endurbætt nýlega. svo sem nýjar hurður
og gólfefni, eldhúsinnrétting og ný tæki
ásamt baðherbergi og hluti af pípulögn.
Nýlegir gluggar og gler í suðurhlið. í húsinu eru tvö svefnherbergi, forstofa, þvottahús
og geymsla, baðherbergi, opið eldhús og stór stofa. V. 14,9m Áhvílandi gott lán til
yfirtöku frá íbúðalánasjóði til 40 ára
á 4,1S% vöxtum
Brautarholt 20 Ólafsvík.
Stór efri sérhæð og meðfylgandi bíslkúr.
Hæðin er 5 - 6 herbergja með fjórum
svefnherbergjum og tveimur stofum. Góðar
svalir og pallur í bakgarði til suðurs.
Sérstandandi bílskúr. Áhvílandi 14, 5m
lán frá íbúðalánasj á 4,4% vöxtum
Veitingahúsið Gilið.
Fasteignin Grundarbraut 2 og rekstrar-
félagið Kaffi Group. Húsið er innflutt
bjálkahús og byggt 2006. Húsið er á tveimur
hæðum, hæð og ris og skráð 196 fm,
jarðhæðin er skráð 132 fm og risið 96 fm.
Á inngangshæð er veitingasalur, bað-
herbergi, eldhús og bar/afgreiðsluborð.
Eldhúsiö er vel
tækjum búið. Á 2. hæð er veitingasalur, útgangur á svalir og
skrifstofa. Rekið hefur verið vinsælt veitingahús þar undanfarin
ár. mat- og veitingasala, vínveitingaleyfi, aðstaða fyrir áhorf
íþróttakappleikja og samskonar viðburða í sjónvarpi. Húsið
stendur á besta staði í Ólafsvík í alfaraleið við lækinn og nálægt
höfninni.
Gott tækifæri fyrir framtakssama einstaklinga.
Nánari upplýsingar á skrifstofu í síma 530 6500
Snæfellingar taka
þátt í Gothia Cup 708
Ákveðiö hefur verið að
sameiginlegt lið Snæfellsness
í 4. flokki karla í knattspyrnu
taki þátt í alþjóðlegu knatt-
spyrnumóti sem fram fer í
Gautaborg, 12. til 19. júlí
n.k. Ætlunin er að gera slíkar
ferðir að föstum lið hjá 4.
flokki, þannig að farið verði
með lið í kvenna- og karlal-
flokki til skiptis.
Liðsmenn eru allir tekju-
litlir námsmenn sem eiga
fullt í fangi með að standa
straum af ferðakostnaði.
Ferðanefnd hefur því ákveð-
ið að aðstoða leikmenn við
fjáröflun vegna feröarinnar.
Verða allar góðar hugmyndir
nýttar í þessu sambandi og
óhjákvæmilegt annað en að
íbúar Snæfellsness verði
þessa varir með einhverjum
hætti. Við vonum að drengj-
unum verði vel tekið. Allar
hugmyndir og aðstoð hvað
þetta varðar eru vel þegnar.
Undir forystu Baldvins
Leifs ívarssonar starfa í ferða-
nefnd; Sigrún Ólafsdóttir,
Guórún Lilja Arnórsdóttir og
Daði Jóhannesson.
Ferðanefnd.
#KÆLIVER
ehf
S:530-3100