Leikskrár Þjóðleikhússins


Leikskrár Þjóðleikhússins - 21.11.1982, Page 7

Leikskrár Þjóðleikhússins - 21.11.1982, Page 7
„Gestaherbergið“ í Monte Cristo Cottage. Fyrirmyndin að herbergi því sem Mary Tyrone notar í leikritinu þegar hún sprautar í sig morfíninu. Eugene, varð hún alvarlega sjúk og einhver fákunnandi hótellækn- ir kunni engin ráð við því önnur en að gefa henni morfín. Uppfrá því var hún háð eitrinu í tugi ára. A sumrum dvaldi fjölskyldan í húsi sínu í New London í Conn- ecticut, við ströndina fyrir norðan New York. New London var á þeim tíma vaxandi bær. Par hafði áður verið mikil hvalfangara- stöð, en allt var nú að breytast, því þangað voru farnir að flytjast nýríkir borgarar frá Boston og New York, og sumir þeirra voru þó aðeins sumargestir. Það var í stíl við þetta að nafni götunnar sem O’NeiII fjölskyldan bjó við var breytt úr Llarbor Road í Peq- uot Avenue. I þessum bæ kynntist Eugene O’Neill mörgum þeim persónum sem enn lifa í verkum hans, allt frá gömlum hvalveiði- mönnum til auðugra sumarhúsaeigenda. Og það er í New London sem tvö vinsælustu leikritin hans eru látin gerast, meistarastykkið Long Day’s Journey Into Night og eini gamanleikurinn sem eftir hann liggur, Ah, Wilderness! Hvort tveggja leikrit með greinilegan sjálfsævisögulegan streng. Þegar Eugene O’Neill hafði aldur til hóf hann nám í Princeton 5

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.