Leikskrár Þjóðleikhússins


Leikskrár Þjóðleikhússins - 21.11.1982, Blaðsíða 15

Leikskrár Þjóðleikhússins - 21.11.1982, Blaðsíða 15
Dagleiðin langa inn í nótt JAMES TYRONE................................Rúrik Haraldsson MARY CAVAN TYRONE, kona hans . . . Þóra Friðriksdóttir JAMES TYRONE yngri, eldri sonur þeirra . Arnar Jónsson EDMUND TYRONE, yngri sonur þeirra. . Júlíus Hjörleifsson CATHLEEN, vinnukona.........................Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir Leikurinn gerist á einum degi í setustof'u í sumarhúsi Tyrone-fjölskyldunn- ar í ágústmánuði árið 1912. I. þáttur: Kl. 8:30 að morgni II. þáttur: fyrra atriði: Um kl. 12:45 II. þáttur: síðara atriði: Um það hil hálfri stundu síðar HLÉ III. þáttur: Um kl. 18:30 IV. þáttur: Um miðnætti Cáline Thomas var Quentin Thomas til aðstoðar. Guðmundur Andri Thorsson og Thor Vilhjálmsson þýddu Ijóðin eftir Baudelaire, Oscar Wilde og Swinburne. Tilvitnanir í Shakespeare eru samkvæmt þýðingu Helga Hálfdanarsonar og notaðar með góðfúsu leyfi hans. Sérstakar þakkir fá Sara O’Connor hjá Milwaukee Repertory Theater og Magnús Skúlason læknir og Gísli Ragnarsson, sem fá einnig sérstakar þakk- ir frá Þóru Friðriksdóttur fyrir sérfræðiaðstoð og upplýsingar. 13

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.