Leikskrár Þjóðleikhússins


Leikskrár Þjóðleikhússins - 21.11.1982, Síða 15

Leikskrár Þjóðleikhússins - 21.11.1982, Síða 15
Dagleiðin langa inn í nótt JAMES TYRONE................................Rúrik Haraldsson MARY CAVAN TYRONE, kona hans . . . Þóra Friðriksdóttir JAMES TYRONE yngri, eldri sonur þeirra . Arnar Jónsson EDMUND TYRONE, yngri sonur þeirra. . Júlíus Hjörleifsson CATHLEEN, vinnukona.........................Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir Leikurinn gerist á einum degi í setustof'u í sumarhúsi Tyrone-fjölskyldunn- ar í ágústmánuði árið 1912. I. þáttur: Kl. 8:30 að morgni II. þáttur: fyrra atriði: Um kl. 12:45 II. þáttur: síðara atriði: Um það hil hálfri stundu síðar HLÉ III. þáttur: Um kl. 18:30 IV. þáttur: Um miðnætti Cáline Thomas var Quentin Thomas til aðstoðar. Guðmundur Andri Thorsson og Thor Vilhjálmsson þýddu Ijóðin eftir Baudelaire, Oscar Wilde og Swinburne. Tilvitnanir í Shakespeare eru samkvæmt þýðingu Helga Hálfdanarsonar og notaðar með góðfúsu leyfi hans. Sérstakar þakkir fá Sara O’Connor hjá Milwaukee Repertory Theater og Magnús Skúlason læknir og Gísli Ragnarsson, sem fá einnig sérstakar þakk- ir frá Þóru Friðriksdóttur fyrir sérfræðiaðstoð og upplýsingar. 13

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.