Leikskrár Þjóðleikhússins


Leikskrár Þjóðleikhússins - 21.11.1982, Síða 10

Leikskrár Þjóðleikhússins - 21.11.1982, Síða 10
Sýning undirbúin á Bound East for Cardiff haustið 1916. Eugene O'Neill í stiganum. „Margir þeir sem um verkið fjalla og sjá hve hinar heilsteyptu per- sónur leiksins ríma við fyrirmyndir sínar, hafa lagt sig í líma við að fjalla um og lýsa persónulegum tengslum O’Neill á þeim tíma sem leikurinn á að gerast. En það er að veigra sér við að fjalla um þá grundvallarspurningu hvernig leikritið virkar, vegna þess að sjálfsævisagan sem slík verkar ekki bindandi á áhorfendur. Þó svo hið persónulega eðli efnisins geti e.t.v. örvað ímyndunarafl höf- undarins, þá getur það aðeins talað til áhorfenda þegar þetta sama ímyndunarafl er búið að móta efnið í listrænt form sem lýtur eigin lögmálum, burtséð frá lífinu.“ (Jean Chothia: Forging a Language). » « Svo fjallað sé nánar um bakgrunn leikritsins, þá er vert að gefa því gaum að það er eitthvert merkasta listaverkið sem sprettur af þeirri kynlegu menningarblöndu sem írskir kaþólikkar í Ameríku eru, en svo sem kunnugt er, þá fluttust írar í milljónatali yfir hafið frá blásnauðu og kúguðu föðurlandi á síðari hluta nítjándu aldar. Og þar sem leikurinn er látinn gerast, í New London, og raunar 8

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.