Leikskrár Þjóðleikhússins - 21.11.1982, Page 17
KENT PAUL hefur á undanförn-
um árum vakið athygli í heimalandi
sínu, Bandaríkjunum, og þá eink-
um fyrir sviðsetningar sínar á leik-
ritum eftir Eugene O’Ncill. Fyrsta
O’Neiil lcikritið sem hann leik-
stýrði var A Moon for the Misbe-
gotten fyrir Locb Drama Center í
Harvard háskóla. Síðan hefur hann
stjórnaö uppfærslum á S.S Glen-
cairn cinþáttungunum fyrir Cin-
citiati Playhouse in the Park, Ah,
Wilderness! fyrir Southcrn Meth-
odist Univcrsity og Anna Christie
fyrir Theater by the Sca í New
Hampshirc. - Pá hefur Paul
leikstýrt frumuppfærslunni á Judas,
cftir Robert Patrick, Bandaríkja-
frumsýningunum á Kæra Antonia,
eftir Jean Anouilh, Torgið, eftir
Margucrite Duras (Fyrir Joseph
Papp á New York Shakespeare
Fcstival), The Alcestiad, eftir
Thornton Wilder, og á liðnu sumri
í New York, einþáttungum eftir
Janusz Glowacki (Off-Broadway),
pólskan landflótta leikritahöfund,
og nýlega lcikstýrði hann New
York uppfærslunni á The Days
Between, eftir Robert Anderson.
Mcðan hann var gestaprófessor í
leikstjórn við Columbia háskólann
í New York setti hann þar upp
fyrstu sýninguna á leikritinu Peking
Man, eftir Cao Yu, fremsta leik-
skáld Kínverja í dag.
Af fjölmörgum öðrum uppfærsl-
um hans má nefna The Hunter,
cftir Murray Mednick, fyrir New
York Shakespeare Festival, Silent
Night, Lonely Night, eftir Robert
Anderson (Off-Broadway) og fyrir
ýmis leikhús víðsvegar um Banda-
ríkin hefur hann sviðsett m. a.
The Lady’s Not For Burning (Ætl-
ar konan að deyja), eftir Fry,
Vanities, eftir Jack Heifner, Our
Town (Bærinn okkar), eftir Wild-
er, Ladyhouse Blues, eftir Kevin
O'Morrison. The Homecoming,
eftir Pintcr. A Memory of Two
Mondays, og Death of a Salesman
(Sölumaður deyr), eftir Miller og A
Streetcar Named Desire (Sporvagn-
inn Girnd), eftir Tenncssee Will-
iants.
Kcnt Paul stundaði nám í Harv-
ard háskóla og í The Neighbor-
hood Playhouse School of the
Theater þar sem hann var nemandi
hins heimskunna leiklistarkennara
Sanford Meisner. Nýlega lauk
hann við röð video-þátta ásamt
kvikmyndaleikstjóranum Sydney
Pollack um kennsluaðferð
Mcisners undir heitinu „An Ap-
proach to Acting: Master Classes
with Sanford Meisner“.
15