Leikskrár Þjóðleikhússins


Leikskrár Þjóðleikhússins - 21.11.1982, Blaðsíða 24

Leikskrár Þjóðleikhússins - 21.11.1982, Blaðsíða 24
Leikrit eftir Eugene O’Neill og hvenær þau voru samin A Wife for A Life (Víf fyrir lífið) 1913-14 Thirst (Porsti) 1913-14 Thc Wcb (Vcfurinn) 1913-14 Fog (Þoka) 1913-14 Recklessness (Hirðulcysi) 1913-14 Bound East for Cardiff (Siglt í austur til Cardiff) 1913-14 Servitude (Þjónslund) 1913—14 Thc Sniper (Leyniskyttan) 1915 Beforc Brcakfast (Fyrir morgunvcrð) 1916-17 The Movie Man (Bíóbéus) 1916-17 ’lle (Lýsi) 1916-17 In the Zone (Sigling í stríði) 1916-17 The Long Voyage Home (Langa heimsiglingin) 1916-17 The Moon of the Caribbces (Mánaskin í Vestur-Indíum) 1916-17 The Rope (Rcipið) 1918 Thc Dreamy Kid (Draumalingur) 1918 Beyond the Horizon (Handan við sjónbaug) 1918 Where the Cross is Made (Þar sem krossinn er) 1918 Chris Christopherson 1918 The Straw (Hálmstráið) 1918-19 Gold (Gull) 1920 Anna Christie 1920 The Emperor Jones (Jones keisari) 1920 Diffrent (Öðruvísi) 1920 The First Man (Fyrsti maðurinn) 1921 The Hairy Ape (Loðapinn) 1921 The Fountain (Lindin) 1921-22 Welded (Pússuð saman) 1922-23 Louise Bryant, George Cram Cook og Eugene O'Neill í hlutverkum í Thirst (1916). 22

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.