Leikskrár Þjóðleikhússins - 21.11.1982, Side 25
Eugene O’Neill lengst til vinstri í hlutverki í Bound East for Cardiff.
All God’s Chillun Got Wings (Öll guðsbörn hafa vængi) 1923
Desire Undcr the Elms (Undir álminum) 1924
Marco Millions (Milljóna Markó) 1923-25
The Great God Brown (Brown, sá mikli guð) 1925
Lazarus Laughed (Lasarus hló) 1925-26
Strange Interlude (Undarlegt millispil, eða Mennirnir rnínir þrír) 1926-27
Dynamo 1928
Mourning Bccomes Electra (Sorgin klæðir Elektru, eða Eigi má sköpum
rcnna 1929-31
Ah, Wilderness! (Ó, eyðilönd! eða Ég man þá tíð) 1932
Days Without End (Endalausir dagar) 1932-33
A Touch of thc Poet (Talandi skáld) 1935-1942
More Stately Mansions (Reisulegri bústaðir) 1936-39 (Ólokið)
The Iceman Cometh (Ismaðurinn kcmur) 1939
Long Day’s Journey Into Night (Dagleiðin langa inn í nótt, áður Húmar
hægt að kvöldi) 1939-41
Hughie 1941-42
A Moon for thc Misbegotten (Máni yfir lánlausa) 1943
A Touch of thc Poct og More Stately Mansions eru úr níu leikrita flokknum
sem talað er um á öðrum stað í leikskránni. Þrír einþáttungar frá fyrstu árun-
um cru oftast sýndir saman undir heitinu S.S. Glencairn, en það
er nafn á skipi því sem leikirnir gerast í; þctta eru Bound East for Car-
diff, In the Zone og The Moon of the Caribbees. Leikrit eftir O’Neill
var fyrst sýnt hérlendis árið 1946 í Iðnó; það var Ah, Wilderness! og
nefndist þá Ég man þá tíð. Þjóðleikhúsið hefur sýnt Anna Christie (1952)
og Long Day’s Journey undir heitinu Húmar hægt að kvöldi (1959). I út-
varp hafa verið leikin Strange Interlude undir heitinu Mennirnir mínir
þrír og Mourning Becomes Electra undir heitinu Eigi má sköpum renna.
L.R. sýndi í fyrra Desirc Under The Elms (Undir álminum).
23