Alþýðublaðið - 04.03.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.03.1926, Blaðsíða 1
Fimtudaginn 4. marz. 54. tölublað. AlfftMIÍM HEÍ DUR AFRAM siðr úisala á tau- i«ivlillUll bútum, sérsiaklega ádýri og gott efni f drengjáfðt. Rúmlega 20 faiaefni, sém ekki hafa verið innleyst, verða seld fyrir vlnnulaunum. mr Notið tæklfærið. ~%g •♦♦♦♦♦♦»» ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ »»»♦»» sr Háfnarsíræíi 17. — Simi 4@4. >0+ Erlend símskeyti. Khöfn, FB., 3. marz. Fjárlagafrumvðrpin sampykt i öldungadeildinni i Frakklandi. Frá París er símað, að fjár- lagafrumvörpin hafi verið sam- þykt í öldungadeildinni og séu nu til umræðu i fulltrúadeildinni. Viðvarpstilraunir milli Berlínar og New-York-borgar. Frá Berlín er símað, að víð- varpstilraunir síðustu daga milli Berlínar og New-York-borgar háfi gengið ágætlega. Nansen myndar ekki stjórn. Frá Osló er símað, að engin von sé um, að Nansen tákist á héndur að mynda nýtt ráðuneyti. Bréfaskifti stórveldanna um sæti i ráði Þjóðabandalagsins. Frá Lundúnum er símað í dag, að stórpólitisk bréfaviðskifti hafi síðustu daga farið fram milli stjórnanna í Frakklandi, Englandi og Þýzkalandi út af þrætunum um sæti í' Þjóðabandalagsráðinu. Frakkar styðja kröfu Pólverja um sæti í ráðinu. Þjóðverjar andmæla þeirri kröfu, studdir af Bretum. Norðurlandaþjóðirnar hafa lýst yfir því, að þær séu mótfallnar því að fjölga ótímabundnum sæt- um í ráðinu. Leikfélag Reykjavikur. Á Atleðð (Ootward bomid) Sjónleikur i 3 þáttum eftir Sotton ¥aiae, verður leikinn i Iðnö í dag og á morguri. Leikurinn hefst kl. 7 3/4. Aðgöngumiðar seldir í dag og á morgun frá kí 10 —1 og eftir kl. 2. Slml 12. Slmi 12» Verzlunln GOÐAFpSS SfiMI 436. LAUOAVEOI 5. Rýmingarsaia. 10 — 25%; afsláttur gefinn af öllum leðurvörum, frá hinu lága verksmiðjuverði, svo sem: Dömutöskum, dömuveskjum,. seðla- veskjum og peningabuddum. Níotið tækifærið, pvi þessi rýmningarsala steudur yflir að eins í átta daga. Enn fremur gefurn við 10% af öllum öðrum vörum verzlunarinnar. Hatreiðslnnámsske Áður auglýst matreiðslunámsskeið I Hafnarfirði liefst mánudaginn 8. þ. m. ki. 2 e. h. stundvislega i íbúð húseignarinnar nr. 6 við Vestúrgötu Æskilegast, að sem flestar námsmeyjar taki þátt í námskeiðinu, sem styrkt er úr bæjarsjóði. Bæjarstjörinn i Hafnarfirði, 2-. marz 1926. Magnús Jóhssobi. Khöfn, FBV 4. marz. Dr. Efcliéher sétlar að látá smiða geysistöra flugvél.>l Sí Frá DússeidöfF' éf símað, að dr. Eckener hafi skýr^;L f.y©i-lestrÞ;a|.iJ)?nr^,,hafi,iþyggju að láta smíða geysistóra. flugvéi, I | 70 stikna. brfiiðai millt i væbgja- | brod«la,iiog sœtja i .hanarrteeyfi-, ! vélh^ ’.semítófÍ;rSO,OOQ?)hsStöö.yfe ! Óiv iðd rrtörí t jgtvi tfímaji Ösrj túTy-íkir.isafnítykkja.^törmál ?nsl I Frá Angora er skáaðif'að ;þángjð; j hafi isamþylftu.aðskilnaðf-. ríkis og I ’ kirkju, , bannað , fjölkvæni .rog \ kveanaöúrshald. go insaób gungeM | -íÍIsgir'tJiijimöh tBbniamKnjióg Aaö Samky^rt^apprn^-samniitgins.. | -.Erál Pari^i .er .sírnaðvrfaðr íuilh ! thúádíUdinnhs fiíolagt. f sáímþiykk i.i m Loearno-samninginni|5- 1U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.