Alþýðublaðið - 06.03.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.03.1926, Blaðsíða 6
0 ALÞÝÐUBLAÐID VI n n 8i - fatnaður, ödýFasimr> hjá okkus*. O L S KIW D « o 1 i u « fatnaðnr er sa foezti, sem f&an« legui> er. Reynið hann. Vðruhúsið Kaupið eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jáfnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota islenzka kafSifoætinn. Maniaes Jdnsson, Reykjavik. Ef þér kaupið gerduft og eggjaduft með þessu fræga nafni og notið pað í þetta ágæta hveiti, sem ég sel, þá verða kökurnar engin fantafæða. Harnies Jónsson, Laugavegi 28. Skiftið við islenzkar verzlanir. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Líknar“ er opin: Mánudaga . . . kl. 11 —12 f. h. Þriðjudaga . . . . . . — 5— 6 e. - Miðvikudaga . . . . . - 3- 4 - - Föstudaga .... . . . — 5— 6 - - Laugadaga. . . . ... - 3- 4 - - „Þar i lá pað, lagsmaður!“ Guðm. Hannesson viðurkennir, að honum sé meðal annars ekki um þingræðið af því, að ef verkamenn væru alment samtaka, þá réðu þeir öllu með yfirgnæfandi meiri hluta. Vinnufólk í sveilum réttilega talið með. Þá hefði öðru visi farið. Ef íbúar Gullbringu- og Kjósar- sýslu hefðu borið gæfu til að séiida Haralcl Guðmundsson á þing í stað Ól. Th., þá hefðu sextugir menn að likindum ekki þurft að lenda á svéitinni framvégis. i— „Þeim ór mein, sem í myrkur rata". heldur aðalfund i Bárunni (uppi) sunnudaginn 7. þ. m. klukkan 2 eftir hádegi. Félagsstjórnin. Tilkynning. Við undirritaðir ljösmyndarar bæjarins höfum samþykt að hafa ljósmyndastofur okkar framvegis opnar á sunnudögum til myndatöku frá kiukkan 1 — 4 eftir hádegi. MT Myndatökur á öðrum tíma afgreiddar eftir pöntun. Prufumyndir borgist um Ieið og setið er fyrir og minst % fyrirfram- greiðslu um leið og pantaðar eru myndir. Reykjavík, í. marz 1926. Jón Dalmann. Jón Kaldal. Loftur Guðmundsson. Ólafur Magnússon. Ólafur Oddsson. Óskar & Vignir. Sigriður Zoéga. Sæmundur Guðmundsson, Hafnarfirði. Herluf Clausen, Simi 39. Nýir kanpendnr ilpýðnblaðslns frá mánaðamótum fá i kaupbæti ritgerð Þórbergs Þórðarsonar, „Eldvígslunaw, meðan dálítið, sem eftir er af úpplaginu, endist. Gullhringur fundin. Vítjist að Borgarholti við Kapiaskjólsveg. Strausykur 33 au. Va kgr„ melís 40 au. r/a kgr- dösamjölk 65 aura dósin, nýtt ísl. smjör 2,50 Va kgr„ ágætar appelsinur 10 aura st. Hveiti, haframjöl, hrisgrjön mjög ódýrt. Hermann Jónsson, Óðinsgötu 3, sími 1798. Dívanar með tækifærisverði næstu daga á Freyjugöltu 8. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. Ef yður vantar skyrtu, flibba, háls- bindi, axlabönd, trefil, sokka, eða ullar- peysu, þá komið til Vikars. Mjólk og rjómi fæst i Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Rósastiklar fást hjá Ragnari Ásgeirsynl 1 Gróðrarstöðinni (rauða húsið), sími 780. Mikið úrval af hinum fegurstu afbrigðum. Þeir, sem kaupa rósastikla, fá ókeypis mold á þá. Vanan sjómann vantar til róðra á Vatnleysuströnd. — Upplýsingar á Grettisgötu 24. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.