Alþýðublaðið - 15.03.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.03.1926, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐID Íalþýðublapið [ < kemur út 'á hverjum virkum degi. ► J Afgreiðsla í Alþýðuhúsinu við t < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ► J til kl. 7 síðd. I | Skrifstofa á sama stað opin kl. ► J 9l/a—101/, árd. og kl. 8—9 síðd. £ ] Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ; J (skrifstofan). í < Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00,á ► J mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 t < hver mm. eindálka. J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan t < (i sama húsi, sömu símar). Alpingl. Neðri deild. Þar var í fyrra clag frv. um löggiíta enclurskoðendur endursent e. d., frv. um veðurstofu vísað til 2. urnr. og pál.till. um fyrir- hleðslu fyrir Þverá í Rangárþingi til síðari umr. og semg.m.n. að lokinni fyrri umr. Ein lög voru af- greidd, um löggildingu verzlunar- staða við Jarðfallsvík í Málmey, á Melstað í Selárdal og í Leir- höfn á Sléttu í Þingeyjarsýslu. Hafði frv. verið endursent frá e. cl. sökum viðbótarstaðanna, því að það var í fyrstu að eins um Málmey. — Jón Baldvinsson var veikur, og . var því eitt frumvarp hans um skyldu útgerðarmanna til að tryggja fatnað og muni lögskráðra skipverja, sem vera átti til 1. umr., tekið út af dag- skrá. Efri deild. Frv. um heimild fyrir Lands- bankann til að gefa út ný banka- vaxtabréf var afgr. til n. d. Ný frumvörp. Bernharð flytur frv. um, að Siglufjarðarkaupstaður verði sér- stakt kjördæmi. Bætist þar með einn þingmaður við þá tölu, sen fyrir er. — Sigurjón flytur frv. um að skylda alla verkfæra karl- menn á ísafirði tii að aðstoða slökkviliðið jiar, þegar eldsvoða ber að höndum, ef það óskar þess. Kveðst hann bera frv. frarn að ósk bæjarfógetans þar. Næturlæknir er i nótt M. Júl. Magnús, Hverfis- götu 30, simi 410. símske^tl. Khöfn, FB., 13. marz. Kolanámuálitið. Frá Lundúnum er símað, að aðiljar séu óánægðir með álit kolanámúnefndar. Baldwin hefir fastlega skorað á hlutaðeigendur að ræða málið rólega, og benti hann. á, hve mikla þýðingu úr- slitio hefðu fyrir aðiljana sjálfa og alia þjóðina. Æsingar í Þjóðabandalaginu. Frá Genf er símað, að umræð- urnar um föstu sætin í ráðinu séu svo svæsnar, að við liggi op- inberum fjandskap. „Spenningur“ á hæsta stigi. • Heimsblöðin ræða um alvöru málsins. Khöfn, FB., 14. rnarz. Fiettners-turn til raforku- framleiðslu. Frá Leipzig er símað, að ráö- gert sé að byggja aískapiega stóran turn samkvæmt hreyfan- legu sívalningskerfi Flettners og láta turninn framleiða rafmagn handa borginni. Kostnaður er á- ætlaður 6 milljónir marka. Hæð 600 stikur, tvöföld hæð Eiffel- turnsins. Hús handa Þjóðabandalaginu. Frá Genf er símað, að sam- tök séu um það að byggja nýtt hús handa Þjóðabanclalaginu. Á það að kosta 16 milljónir gull- franka. leiialeEid tíðindi. Seyðisfirði, FB., 14. marz. Tiðarfar og afli. Snjókoma dálítil alla vikuna. Frostlítið. Á Hornafirði hefir afli aukist vikuna; línubátar hafa fengið 4—5 skpd.; í fyrra dag komst aflinn upp i 12 skpd.; einn netabátur fékk á miðvikudag 12 skpd. á 15—16 faðma dýpi. Mikil loðnuveiði til beitu hefir verið á firðinum síðustu daga. Vestm.eyjum, FB., 14. marz. íslenzk kvikmynd. ísland heitir kvikmynd með ís- lenzkum texta, tekin af Þjóð- verjanumfunum ?) Hubert (og?) Schenger síðast liðið sumar. Var sýnd í fyrsta sinni hér á landi í Gamla Bíó á fimtudaginn var. Aflabrögð. Góður afli síðustu viku. Treg- fiski í dag. Skipin Esja, Villemoes' og Lagarfoss eru hér, og er verið að afgreiða þau. /. Tíl Hafnfirðinga! Hér í sumar lét Hellyer flytja nokkuð af fiski til Reykjavíkur og verka hann þar. Þá talaði eng- mn maður um, að þetta væri verkakvenfólki að kenna. En nú. í vetur, Iregar fiskur var aftur fluttur frá Hafnarfirði til Reykja- víkur, af því að það borgar sig betur að nota stórt þurkhús í Reykjavík en lítið í Hafnarfirði,. létu margir Hafnfirðingar telja sér trú um, að jrað væri verið að flytja vinnuna úr Hafnarfirði af því, að verkakonur lækkuðu ekki kaupið. Það var jafnvel ekki laust við, að einstaka menn úr verka- mannafélaginu „HIíf“ segðu þetta líka, og var það sérlega illa farið. Milli verklýðsfélaga innbyrðis má. engin deila eiga sér stað, því að slíkt er til stórskaða fyrir báða parta. Það er alkunnugt, hvernig lítilfjörleg systkinadeila getur orð- ið afleit, ef ekki er að gáð; þess: vegna þurfa báðir partar að gera sitt til að láta deilu þá, sem skað- ar verkalýðinn, en gagnar auð- valdinu, falla niður. Einn úr stjórn Alpýdusambandsins. Um daginn og veginn. Ritaukaskrá Landsbókasafnsins fyrir tímabilið frá 1. október 1924, er dr. Guðm. Finnbogason tók við safninu, og til 31. dez. 1925 er nýkomin út. Er kaflaskifting skrárinnar önnur og betri en tíðkast hefir undanfarið. Ritaukinn er á tímabilinu 2352 bindi, par af 1860 á síðast liðnu ári. Mest- ur hluti pess eru skyldueintök ís- lenzk og erlendar gjafir. 'Þeirra mest og merkust er gjöf háskóla- bókasafnsins í Osló, er gaf mikið safn norskra úrvalsrita. Handritasafn Landsbókasafnsins jókst á árinu 1925 um 278 bindi; þar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.