Alþýðublaðið - 15.03.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.03.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐID Konnr! Biðjið um Smára- smjörlikið, pwí að fiað er efnisbetra en alt annað sm|ðrliki. Geflns. Til að sannfæra sem flesta um, hvaða ágætis kaffi ég sel, þá læt ég ókeypis 1 stykki af kaffibæti með hverju hálfu kílógr. af kaffi, brendu og möluðu, sem hjá mér er keypt. Þessi kostakjör gilda næstu viku. Sykurverðinu hjá mér er viðbrugðið, og Hannesarverðið er orðið pjóðfrægt. Mannes léiftsson, Laugavegi 28. Nýjnstu íregair. Til pess að gera sjómönnum og verkamönnum hægara fyrir um kaup á fögrum og nytsömum hlutum, hefi ég undirritaður á- kveðið að veita peim sérstök kostakjör: Þeir geta fengið hjá mér með vægum afborgunarskil- málum bæði úr, klukkur, sauma- vélar, reiðhjól og annað, er þeir girnast. Alt eftir nánara sam- komulagi. Virðingarfyls. Sigurþór Jónsson, Aðalstræti 10. esa H esa Fallega svarta alklæðið verður selt áfram með 10% afslætti. — Öll fatatau, par á meðal blá cheviot i karlmanna- og drengjaföt, með 15 % afslætti. Sérstaklega góð cheviot i fermingardrerigja- föt frá kr. 10,00 mt. Baðmullarvara, svo sem léreft, tvisttau, flónel, morgunkjölatau o. fl., verður einnig selt með afslætti. Haraldnr Árnasson. ssa H Til fsffiss að rýma fyrii* nýjusxi vorubirgðQm, er koma með næstu skipum, seljast allar vðrur í verziuniuni með lO — 33 Ve% aíslætti. Pyrir hálSvirði seljast ýmsar vetrarvðrur, svo sessa s Treflap, Hanakar, miarpeysivp, bláar og hvítar, Barnavetiiiafgar, treSlar og Iitófur. Að eins nokkur stykki af vetrarfrekkunum eru enn óseld. Laugavegi 5 Laugavegi 5, Nýir kanpenðor AlDýðnblaðsins frá mánaðamótum fá i Jtaupbæti ritgerð Þórbergs Þórðarsonar, „EIdvigsluna“, meðan dálííið, sem eftir er af upplaginu, endist. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. Verzlið við Vikar. Það verður notadrýgst. Nýkomið: Flibbar og manchett- skyrtur, hvltar og mislitar, og karl- mannasokkar í afar stóru úrvali. — Vikar, Laugavegi 21. Blómsturpottar, stórir og smáir. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. A Óðinsgötu 3 er ekki gefið, en selt ódýrt. Sími 1642. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama • stað. Ritstjóri og ábyrgðarmaður ^ Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.