Alþýðublaðið - 27.03.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.03.1926, Blaðsíða 6
6 ALÞ.ÝÐUBLAÐID H.f. Reyk|avikui*annálfc> 1926. 16. sinn. Eldvlgslan leikin í Iðnö í dag, iaugardag, klukkan 8 siðdegis. Aðgöngumiðar i dag kl. 10—12 og 2 — 8. MF’ Lækkað verö! Leikfélag Reykjavikur. E.s. „Esja“ fer héðan vestur og norður um land 1. april (fimtudag — sk'rdag). Vörur afhendist á mánudag, 29. marz. Farseðlar sækist á þriðjudag. r A útleið (Ontward bound) Sjónleikur í 3 þáttum eftir Sutton Vane, verður leikið i Iðnö á morgun. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4 — 7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. fHP"’ NB. Leikurinn hefst klukkan 7 3/4. Slmi 12. Simi 12. Nýir kanpendnr Alpýðnblaðsins frá mánaðamótum fá i kaupbæti ritgerð Þórbergs Þórðarsonar, „Eldvígsluna", meðan dálítið, sem eftir er af upplaginu, endist. Eigum óselda nokkra kassa .af eggjum, sem við fengum með siðustu ferð Lyru. Eggert Kristjðnsson & Co. Símar 1317 og 1400. ,Vlltl Tarzan* erkominn. Ég vil skera tóbak fyrir menn. Magnús Benediktsson, Bergstaða- stræti 45. Tilkynning. Ég undirritaður opna aftur matvöruverziun i lnisi minu, Fram- nesvegi 2, i dag. Vona ég, að rninir gömhi viðskiftavinir geri mér þá ánægju að lita inn. Virðingarfyllsí. Andrés Pálssom. Simi 962. = Hin heimsfræytn ZZZ „PUMA‘^ rakvélarblöð á HT 0,25 m. fást hjá okkur. Vðrnhásið. Glænýtt íslenzkt smjör, skyr á 50 au. Vs kg., egg. * Guðm. Guðjónsson, Skólavörðuslig 22. 1 Leyfi inér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja bús. Það kostar ekkert að spyrjast íyrir. Helgi Sveins- ^on, Aðalstræti 11. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stnð. Danzskóli Sig. Guðmundssonar. Síðasta danzæfing i þessum mánuði annað kvöld kl. 9'/3 til kl. 1 fyrir alla þá, sem hafa verið á danzsköl- anurn i vetur, og einnig fyrir þá, sem hafa fengið einkatíma. Tvær nýjar borðvogir til sölu ódýrt. Hannes Jónsson, Laugavegi 28, Verzlið við Vikar. Það verður notadrýgst. Nýkomið: Flibbar og manchett- skyrtur, livitar og mislitar, og karl- mannasokkar í aíar stóru úrvali. — Vikar, Laugavegi 21. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Verkfall er ekki á Óðinsgötu 3. Komið strax á Óðinsgötu 3! Mislit vorull 1,25 pr. 1/3 kg. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmjðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.