Alþýðublaðið - 07.04.1926, Page 4
4
ALÞÝÐUBLAÐID
H.f. Reykjavikuraimáll 1926.
Eldvfgslan
leikin i Iðnö í kvöld (miðvikudag) kl. 8.
Aðgöngumiðar i Iðnö i dag kl. 10:—12 og 2 — 8.
Nýtt kvæði um drengjakollinn.
MT Lækkað verð.
Leikfélag Reykjavikur.
í ðtleið (Ontward bonnd)
Sjónleikur í 3 þáttum eftir Sutton ¥ane,
verður leikið fimtudag 8. april.
Mðursett verð.
IJSfF’ Leikurinn hefst með forspili kl. 7 ‘á/i.
Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4—7 og á
morgun frá kl. 10 — 12 og eftir kl. 2.
Simi 12. Siml 12.
Borðstof uhúsgðgn.
Með Gullfossi komu margar isýjar gerðir af
borðstofuhúsgögnum afarfallegum i
Húsgagnaverzlun
Krlstjáns Siggeirssoiiar, Laugavegi 13.
B. D. S.
E.s. Lyra
fer héðan fimtudaginn 8. p. m. kl. 6 síðd. til Bergen um Vestmanna-
eyjar og Færeyjar. Flutningur afhendist nú pegar. Farseðlar sækist fyrir
kl. 6 á miðvikudag.
Nie. Bjarnason.
^ Okkar völdu
K dönsku
^ hestahafrar
| eru komnir,
N einnig prima,
^ danskar
^ kartoflur.
Herluf Clausen,
Sími 39.
Litill timburskúr er til sölu fyrir
hálfvirði, kr. 125,00. Uppl. kl. 6-9 í
kvöld á Óðingsgötu 17 B, niðri.
Gengi erlendra mynta í dag:
Sterlingspund..........kr. 22,15
100 kr. danskar .... — 119,28
100 kr. sænskar .... — 122,32
100 kr. norskar .... — 98,46
Dollar 4,563/4
100 frankar franskir . . — 16,16
100 gyllini hollenzk . . — 183,27
100 gullmörk pýzk... — 108,60
„Rök jafnaðarstefnunnar“
- eftir enska jafnaðannanninn Hen-
derson hefir Jafnaðarmannafélag Is-
lands ákveðið að gefa út nú á næst-
unni. Bókin verður að stærð 12
arkir (200 bls.). Alpbl. vill ráðleggja
öllum, sem kynnast vilja jafnaðar-
stefnunni, að kaupa og lesa bók
pessa. Áskriftalisti liggur frammi
á afgreiðslu Alpýðublaðsins.
Sjópróf
út af „Ásu“-strandiríu eru haldin í
dag í Hafnarfirði.
Maismjöl. Maiskorn. Bankabygg,
Haframjöl. Hveiti; cdýrt. Hannes
Jónsson, Laugavegi 28.
Leyfi mér að minna á, að ég Jiefi
jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek
að mér að selja hús. Það kostar
ekkert að spyrjast fyrir. Hélgi Sveins-
son, Aðalstræti 11.
Grahamsbrauð fást á Baldurs-
götu 14.
Verzlið við Vikar. Það verður
notadrýgst.
Veggmyndir, fallegar og ódýrar,
Freyjugötu 11. Innrömmun á sama
stað.
Barnavagnar. Barnakerrur. —
Dúkkuvagnar. Rólur. Hjólbörur.
Hlaupahjól. Hjólhestar. Hannes Jóns-
son, Laugavegi 28.
Danzskóli frú Guðmundsson. 1.
danzæfing í april er í kvöld kl. 9 á
Skjaldbreið.
Sykur i héildsölu. Ódýrt kaffi.
Hannes Jónsson, Laugavegi 28.
Mjólk og rjómi fæst í Alpýðnbrauð-
gerðinni á Laugavegi 61.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Hallbjörn Halldórsson.
Alþýðuprentsmiðja*.