Alþýðublaðið - 11.02.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.02.1920, Blaðsíða 1
O-eíiÖ lit af .AJþýðuflokkxixun.. 1920 Miðvikudaginn 11. febrúar 31. tölubl. jöflverjar og Sandamenn. Khöfn 9. febr^ Frá Berlín er símað, að franski ^ttaiherra-aðstoðarmaðurinn hafi ^fhent Bauer forsætisráðherra orð- ^sndinguna um afhendingu „stríðs- afbrotamanna". ^jóðverjar vona að hægt verði a* komast að samningum um &etta, þar eð svo virðist, sem ^retar séu óánægðir með það, kröfur Bandamanna séu )ar. Al J> j öða- vði»kamaBiia> skrifstofa. Khöfn 9. febr. Jafnaðarmaðurinn Albert Tho- '^as [sem var fyrsti hergagna- ^álaráðherra Frakka] er forstjóri ^bjóða-verkamannaskrifstofu þeirr- ar> sem komið hefir verið á stofn 1 l'Ondon (Seymourplace 7). Iismunnnnn ^tiar að sSSp Jshnð. ^veitipokinn stigið 20 krónur. Hveiti er stigið hjá Landsverzl- ^ninni um liðlega 20 krónur pok- lno. Orsökin til hækkunarinnar er ^oallega hið geisiháa verð sem er * dollaranum. Viðtal við forstjóra ^ndsverzlunarinnar, Magnús J. ^istjánsson alþm., um hækkun- £». komst ekki i blaðið í dag, ''*en»ur á morgun. sivikar sigra enn. Khöfn 9. febr. Frá Helsingfors er símað, að bolsivíkar hafi tekið Odessa. .^lþioggi. Framhaldsfnndnr kl. IV2—41/*. Kosning Jakohs gerð ógild. Töluverðar umræður urðu um kosninguna hér, í Eeykjavík, og tóku þátt í henni: Eiríkur Einars- son frá Hæli (sem var framsögum.), Bjarni frá Vogi, Jóh. Jóh. bæjarf., Gísli Sveinss., Jakob Möller, Magn- ús Guðm. og forsætisráðherra. Fóru umræður tiltölulega kurt- eislega fram, þó þarna ættu of- stopa- og æsingamenn í hlut. Þó heyrðist sumum Gísli Sv. tala um „örgustu og ófyrirleitnustu" fylgis- menn Jóns Magnússonar, þar á meðal J. M. sjálfum. Stóð hann upp, til þess Bð mótmæla þessum ummælum um Pétur Í2óph. og Pótur Halldórsson, en Gísli neit- aði því, að hann hefði sagt „örg- ustu", heldur hefði hann sagt „ör- uggustu". Tillaga (frá kjördeildinni) um að fresta að taka gilda kosningu þing- manna í Reykjavík, var feld með 21 atkv. gegn 18. Var síðan borin upp tillaga um, hvort gilda skyldi taka kosningu Jakobs Möllers, og sögðu 23 þingmenn nei við því, en 7 já, en 9 greiddu ekki at- kvæði. En er atkvæðagreiðslu þessari var lokið, stóð Jakob upp úr sæti sínu og flutti sig úr þing- salnum inn í blaðamannaherbergið og er nú eitt sæti í þinginu óskipað. Þeír, sem greiddu atkvæði með því, að kosningu Jakobs skyldi telja gilda, voru þessir sjö: Ólafur Proppó, Pétur Þórðarson úr Hjörs- ey, Ben. Sveinsson, Bjarni frá Vogi, Björn Kristjánsson, Gísli Sveinsson og Jakob sjálfur. . En þeir 23, sem greiddu atkv. á móti, voru: Pétur á Gautl., P. Ottesen, Sig. Eggerz, Sig. Vigurkl., Sig. Kvaran, Stefán í Fagraskógi, Sv. í Firði, Þorl. á Háeyri, Þorl. á Hólum, Einar Árnason, Guðjón Guðl., Guðm. Ólafsson, Gunnar frá Selalæk, H. Steinsson, Jóh. Jóh. bæjarf., Jón frá Reynistað, Magniís Guðm., Magn. Kristj., Magn. Pét- urss., Sig. Jónss. ráðh., Sigurjón Friðjónss., Þorst. M. Jónsson og Björn Hallsson. Þessir 9 Jþingrnenn greiddu ekki atkvæði: Sveinn Björnsson, Þór. á Hjaltab., Einar á Óseyri, Eir. Ein- arssón, Guðm. Björnson, Guðm. Guðf., Hákon, Hjörtur og Jón Forseti þurfti oft að nota klukk- una, vegna málæðis þingmanna, sem ekki höfðu orðið, og var þá vanalega annar þeirra Bjarni Jóns- son frá Vogi, sem auk þess hélt flestar ræður úr sæti sínu. Fundi frestað til kl. 5J/3. Framhaldsfnndur kl. 5Vs—7. Kosningar Sveins Bjðrnssonar og Jóns Anðnns úrskurðaðar gildar. — Samþykt að stjórn- inni sé falið að láta rannsaka mútnkærnrnar frá ísaflrði. KI. 5Vs var þingfundi haldið áfram. Urðu allmiklar umræður um það, hvort gera skyldi kosn- ingar þeirra Sv. Björnssonar og Jóns Auðuns ógildar. Eftir að þvælt hafði verið um þetta óþarf- lega lengi og fremur barnalega af sumum þingmönnum, var borin upp tillaga um, að úrskurði á kosningu Jóns Auðuns skyldi frestað (unz málið yrði nánar rannsakað). Tillaga þessi var feld með 31 atkv. gegn 6, en 2 greiddu ekki atkv. Var kosning Jóns þar með úrskurðuð gild. — Tillaga um, að rannsókn skyldi fram fara í mútukærunum, var samþykt. Þá voru greidd atkv. með handa- uppréttingu um það, hvort kosning Sveins Björnssonar skyldi ógild

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.