Alþýðublaðið - 11.02.1920, Page 3

Alþýðublaðið - 11.02.1920, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Auglýsingar. . Auglýaingum í blaðið er fyrst sinn veitt móttaka hjá Quð- S'eiV Jónssyni bókbindara, Lauga- Ve8i 17 (bakhús). Sími 286 og á ^fgreiðslunni á Laugavegi 18 b. Þvf þó að margir út um bæ hafi trúað því, vegna slúðurs Morgun- blaðsins, að við værum orðnir algeriega kolalausir, þá er óscnni fegt að opinber stofnun hafi ekki ^eitað fyrir sér fyrst, áður en til slíkra ráða var tekið, sern þdrra að loka.“ Tiðtal við Ágúst Jósefsson, heitbrigðisfnlltrúa. Alþbl. átti tal við heilbrigðis- hilltrúa bæjarins, Ágúst Jósefsson bæjarfulltrúa, og spurði hann um, ftvers vegna »Sóttvörn« hefði ver- ið lokað. »Henni er nú ekki lok- að ean,« svarar Ágúst, »það eru Þar enn þá tveir taugaveikissjúk- lingar, sem ekki munu verða flutt- h- þaðan fyrst um sinn. En um htsökina til þess, að hinir sjúk- ^ingarnir voru fluttir burtu, er mér ®kki vel kunnugt, en eg hygg að °rsökin hafi verið, að rýma hafi átt til, til þess að hafa einhvern stað vísan, ef til kæmi, að ein- a»gra þyrfti inflúenzusjúklinga.® Tiðtal yið nngfrú Marín Maack hjúkrunarkonu í „Sóttvörn“. »Orsökin til þess, að skarlats- Súttarsjúslingarnir hafa verið send- lr heim — segir hjúkrunarkonan — er sú, að allsherjar-sóttvarnarnefnd- ln. en f henni eru læknarnir, Guðm. ^iannesson og Stefán Jónsson, og ^arðar Gíslason stórkaupmaður, hefir skipað svo fyrir, að rýma skuli húsið. Taugaveikissjúkling- arnir, sem eru tveir, hafa ekki verið fluttir burtu enn þá, en vafa- iaust verða þeir fluttir í þessari Viku. bað er því fjarstæða, ef einhver hefir sagt, að það væri vegna holaleysis, að sjúklingarnir hafi Ver>ð fluttir burt.« Símslit,. Yegna símslita koma ®B8in veðurskeyti í dag. Hefir ekki Báðst til neinna stöðva vegna fceirra. 6unnar á Selalæk. „Þið skulið ekki," segir Gunn- ar á Selalæk við ritstj. Alþbl., „taka það eftir Vísi, að við.sé um gengnir í Framsóknarflokkinn, við fjórir, þingmenn Árness- og Rangárvallasýslna. Því það erum við ekki. Við höldum hóp, þessir tjórir, en við erum í kosninga- sambandi við Framsóknarflokk- inn.“ AO noFÖím. TJngmennafélag Ahnreyrar er ekki dautt úr öllum æðum ennþá, enda er það fyrsta ungmennafélag, sem stofnað var hér á landi, og ætti bað eitt að vera því hvöt til þess, að halda sem lengst lifi. í fyrra hét félagið því, að gefa 1000 krónur til berklahælis á Norður- landi. Það heit hefir það nú efnt og meira en það, því auk þúsund krónanna, gaf það nýlega til sama fyrirtækis 669,82 kr., sem var ágóði af hátíðahaldi 17. júní s. 1. Ungmennafélagið hér ætti að taka rögg á sig og láta eitthvað til sín heyra, ef það þá ekki er dautt. Morgnnblaðs aðferðin gefst illa. Yið nýafstaðnar bæjarstj.- kosningar á Siglufirði komu verka- menn að báðum þeim fulltrúum sem kjósa átti, þeim Hannesi Jónassyni og frú Guðrúnu Björns- dóttur frá Kornsá. Blað kaupmanna þar á staðnum. hamaðist þó á móti því að þau yrðu kosin, og notaði þá aðferð, að sýna „heiðr- uðum kjósendum" fram á það, að Hannes væri kaupmaður, en frú Guðrún kaupmannsfrú, og gætu þau því á engan hátt verið færari til þess, að fara með mál verka- manna, en stórlaxarnir sem í kjöri væru. Yfir þessari „svívirð- ingu"! urður kaupmenn æfir og kærðu kosninguna. Fengu menn úr liði þeirra, utan bæjarstjórnar, málfrelsi á bæjarstjórnarfundi næst á eftir og tókst þeim, með aðstoð félaga sinna, er í bæjarstjórn sitja, að ógilda kosninguna. Hefir úr- skurðinum verið áfríað til stjórn- arráðsins og útkljáir það málið. Að sögn eru kæruatriðin mjög léttvæg, og er búist við því, að stjórnarráðið úrskurði kosninguna gilda. Yerkamannafélag SigluQarð- ar hélt aðalfund sinn nýlega og voru kosnir x stjórn þeir Flóvent Jóhannsson, formaður, Dúi Stefáns- son, ritari, og Chr. L. Möller, gjaldkeri. Þiegvísnr. Ortar árið 1919. Þings í skálann skúminn bar, skaða brjálað stjórnarfar, hvernig sálir sérdrægar síðverð málin drápu þar. Þar á að leita og finna frægð, finna reit með blómagnægð; þar á að skreyta verkin vægð, svo vinnan breytist ekki’ í slægð, Þjóðsæmd starfans þykir smá; þar má arfa nógan sjá, skarfa vaxa skeijum á úr skít, sem þarf að moka frá. Lýðinn þvinga, landsmenn sjá, liðnra þinga stefnuskrá. Af hverjum fingri, tönn og tá, toll auminginn borga má. Frónið gjá á fémæta; framsýn þráir alþýða, landið fái’ að framleiða foss og sjóinn auðuga. En ríkið hefir ráðin snauð, réttan gefur frá sér auð; á þó ref, sem reytir sauð, römm hann krefur hungursnauð. Þeir, sem skapa í skammsýni skuldakrap hjá landsbúi, smánar- hrapi’ í -hildýpi, heiðri tapi og liðsinni. í þau bönd, sem erfir láð, okkar höndin vinnur þráð; ei má strönd vor öflum fjáð öðrum löndum verða’ að bráð. Þingmenn nýir ráði rétt, reiti slí af vanans blett, hlynni að því, að störf og stétt standi laus við ólög sett. Slcúmur„

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.