Alþýðublaðið - 27.04.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.04.1926, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐID Leikíélag leyfejaBikar. Prettánda-kTold eða hvað sem vili. Gleðileikur i 5 þáttum eftir: William Shakespeare. Lög eftir: Engilbert Humperdinck. Verður leikið miðvikudaginn 28. p. m. kl. 8. Aðgengumiðar seldir i dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10 — 1 og eftir kl. 2. Sími 12e Simi 12. Plýtið ykkiaa* á í Krönana. Hverjum 10 kr. kaupum fylgir lukkupakki, sem er 1—3 kr. virði. Skyndisalan stendur að eins til fðstudags. Takið eftir! Nu og hér eftir eru og veröa allar skósólningar ódýrastar hjá Kristjáni Jóhanness., Njálsg. 27 B. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS ffll Hamborg—Reykjavik. Aukaskip ler frá Hamborg 14. mai tíl Reykjavikur. Afgreiðsla í Hamborg: HenryFussing, Holzbriicke 5, Ham- burg 8. SimnefnkEimskip Hamburg. „Es|a“ fer héðan á laugardag 1. mai vestur og norður um Jand. 99 Gniifoss“ Hvergi er eins gott að kanpa og i Verzlun Ben. S. iiérarlnssonar Verðið betra en fyrir öfriðinn. Barnasokkar frá 35 au. Karlmannasokkar frá 75 au. Kvensokkar frá 90 au. Kvenbolir frá 1 kr. Sundföt og sundhettur afar- 'ödýrar. Aðrar vorur eftir Uessu. fer héðan tii Vestfjarða 2. mai (sunnudag) og til Kaupm.hafnar um Austfirði ll. mai. „Lagarfoss(( fer héðan til Bretlands (Aberdeen, Hull og Leith) 6. mai. Um vörur öskast tilkynt sem fyrst. manna, sem verið höfðu par inni, en voru gengnir burtu, áður en hans varð vart. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund.... . kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . — 119,21 100 kr. sænskar . . . . — 122,08 100 kr. norskar . . . . — 98,59 Dollar . — 4,56'/ 100 frankar franskir . . — 15,62 100 gyllini hollenzk . . — 183,47 100 gullmörk pýzk. . . — 108,60 Herluf Clausen, Sími 39. Lítið notuð eldavél til sölu, uppl. á Bergstaðastræti 10 B. Handvagn i göðu standi til sölu. A. v. á. Riklingur nýkominn i verzlun Sí- monar Jónssonar, Qrg. 28. Simi 221. Dilkakjöt, viktoriubaunir og gul- rófur er bezt að kaupa i verzlun Simonar Jónssonar, Grg. 28. Simi-221. Skýr, ísl. srrijör og egg með lægsta verði. Simon Jónsson, Grettisgötu 28. Ráðskona óskast á heimili i sveit. A. v. á. Bókband ódýrast á Frakkastíg 24. Ráðsmaður óskast á gott sveita- heimili. Gott kaup. A. v. á. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- geröinni á Laugavegi 61. Mjölk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Smáauglýsingar eru lesnar bezt i Alpýðubiaðinu. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fýrir. Helgi Sveins- son. Aðalstræti 11. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að augiýsingar eru fréttir! Auglýsið pvi i ykkar.blaði! ........ ..............% .... Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. A!pýðupreataaiiðja».

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.