Alþýðublaðið - 04.05.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.05.1926, Blaðsíða 1
©eflð n« af AlþýðuflokkBnm 1926. Þriðjudaginn 4. mai. 102. tölublað. Kolanámuverkfallið í Englandi. Khöfn, FB., 4. maí. Barátta gegn þrældömi. Frá Lundúnum er símað, að verkamenn segi, að þeir heyi bar- áttu sína til" þess að stöðva og koma í veg fyrir þrældóm, En stjórnin segir, að athafnir hennar gruudvallist á því, að fre'lsi þjóð- árinnar sé í voða statt. Nauðsynjastörf ekki hindruð. Verkamenn hindra' ekki heil- brigðisrAðstaíanir, sjúkrahjúln un, mjólkurflutninga og þess háttar, en kveðast ábyrgðarlausir, þótí alt stöðvist, noti stjórnin verkfalls- brjóta. Engin friðarspjðll. Enn hafa engin friðarspjöll orð- ið, nema barsmíðar urðu miiJ'i sameignarmanna og svartliðasinna. Prentaraverkfall. Var orsök barsmíðanna stöðvun á „Daily Mail". Prentarar heimt- uðu breytingu á grein, andstæðri verkamönnum, en ritstjórnin kvað nei við þéirrL kröfu. öll blöð stöðvast í kvöld, en stjórnarblað birtist á morgun. Matvælaráðstafanir. Á járnbrautarstöðinni við Liver- pool Street og i Hyde Park eru matvælastöðvar. Félagseinkasala á síld. Útgerðarmenn á Ákureyri , mótmælá sildarsölufrumvarpi ihaldsmeirihluta sjávarútvegs- nefndar n. d. Akureyri, FB., 3. maí. Otgerðarmannafélag Akureyrar samþykti á fundi sínum í gær svo Hið gullfallega franska alklæði er komið aftur; og vegna sérstaklega góðra samninga við Verksmiðj- una höfum við sgetað fært ves-ðið niðcsp i kr. 1S,S0 pr. meter. — Munið Cheviotin göðu. Ásoi. O. Cruuulaugssoit & €&<, Austnrstræti 1. hljóðandi till. með öllum greidd- um atkvæðum: „Otgerðarmannaféiag Akureyrar er -þakklátt sjávarútvegsnefnd neðri deildar alþingis fyrir til- raunir hennar til umbóta á síldar- sölu, en þó lítur félagið svo á, að tillögur nefndarinnar samkvæmt 'lrumvarpinu stefni síldarsölumál- um vorum í tvísýnu. Aftur á móti telur útgerðarmannafélagið, að ef hindruð væri söltun á síld fyrir 25. júlí ár hvert, útilokuð sala Norðmanna á síld til söltunar og kryddunar í landi og skerpt eftir- lit með ólöglegri'veiði útlendinga, yrði það til-stórra bóta, og skorar á alþingi að vinna að því." Sextugsafmæli dansks stjórnmálamanns. 10. apríl síðast liðinn varð hinn alþekti danski stjórnmálamaður og jafnaðarmaður, F. J. Borgbjerg, fyrr ritstjóri og nú félagsmála- ráðherra í jafnaðarmannastjórn- inni dönsku, sextugur. Af því til- efni vottuðu flokksbræður hans í Danmörku og annars staðar hon- um sami\ð sína og aðdáun. "N IsfiBiIeatd fíðindi. Afli og veðrátta. Isafirði, FB., 1. mai. Mikil síld fiskast í landnætur inst í Isafjaxðarcljúpi. Þorskafli er 50 tegundir af Þvo tfasápui* f störu úipvail. Gunnar Jónssoii, Sfmi lSSO. VSggur. stórmikill í Djúpinu sunnanverðii. Sumarveðrátta er og jörð tekin að grænka. Bygging „ Heilsuhælis Norður- lands. Akureyri, FBV í. rnaí. Fjögur tilþoð hafa komið um byggingu Heilsuhælisins, og eru þrjú þeirra frá Reykvíkingum, en hið fjórða frá Einari Jóhannssyni múrmeistara og Jóni Guðmunds- syni timburmeistara hér. Buðu þeir í félagi og urðu hlutskarpastir. Tilboð þeirra var 20 þús. kr. lægra en híð næsta. Hafa þeir tekið að sér að reisa húsið og leguskálann og skila því fullbúnu og fáguðu l.okt. 1927 fyrir 234500 kr. Pó eru þar fyrir utan hurðk, gluggar og allar leiðslur. Voryrkjur. Byrjað er að sá hér í kartöfiu- garða. — Aflalaust. Jafnaðarmannafélag íslands. Fundinum, sem verða átti í kvölá, verður að fresta af alveg sérstökuiw ástæðum. Alþýðublaðið er sex siður í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.