Alþýðublaðið - 04.05.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.05.1926, Blaðsíða 4
sögðu 12 íhaldsmenn og Klemenz sá 13. EM deild. Þar var landhelgissjóðsfrv. vis- að til 3- umr., hlerabrotafrv. til 2. umr. án nefndar, verðtolls og vörutolls-frv. báðum umræðulaust til 2. umr. og fjárhagsn., helgi- dagafriðunarfrumv. til 2. uinr. og allshn. og ákveðin ein umr. um þingsál.till. um húsmæðraskóla á Hallormsstac. — Jón Magnusson viðurkendi. að ekki myndi skaða atvinnuvegina, þó að betur yrði hert á Jöggjöf þessari. Hann læt- ur frá væntanlega ekki afskifta- laust, hvort lögunum verður hald- ið í heiðri eða ekki. -— Jónas breytti þingsál.till. sinni um máls- höfðanir gegn Sig. Þórðarsyni þannig, að ályktunin sknli stíluð frá alþingi, en ekki e. d. einni. Usm dagsMsa og ve«pBm. Næturlæknir V er í nott Kjartan Ölafsson, Lækj- argötu 6 B, sími 614. Veðrið. Hiti mestur 7 stig, minstur 1 st. frost. Átt viðast norðlæg eða aust- læg, mjög hæg. Otlit: I dag hægur á norðan á Austurlandi, logn eð'a hafgoía annars staðar, skúrir á Suð- urlancfi og til fjalla á Suðvestur- landi, úrkomuiaust annars stað'ar. í nótt breytileg vindstaða, hægur, senniiega þoka sunis staðar fyrir Norður- og Austur-Iandj. Glimusýningu halda glímumennirnir 13, ssm ætla til Danmerkur til glímusýninga 11. maí undir forustu Jóns Þorsteins- sonar leikfimiskennara, í Iðnó annað kvöld kí. 9. „Landaíræði og ást“ var leikið á dönsku í gterkveldi í Iðnó fyrir fullu húsi. Lsikurinn er bráðske ntilegur frá upphafi til enda. Leikur Fritz Boesens og frú Einars- son er méð því bezta, sem hér hefir sézt. Évil ráðleggja öllum, sepi tlönskú skiSja, að .sjá þennan leik. Þeirið kvöldstund er alls ekkí illa varið. Hóinó. Tcgararnir. Ari Ikóm í gær með 63 tunnur og fvlai í n ortun nieö 59. » HeilsufarEfréttir, (Eftir símtali við landlækninn í morguj:. Övenjugott heilsufar um land alt. Þó er siæðingur af vægri „infiúenzu“ á Suðuiiandi og af mis- lingum á Norður- og Austur-landi.. Þeir eru t. d. komnir suður í Horna- fjörð. — Fregn hafði komið hingað um, að bólusótt væri í Kaupmanna- höfn. Var tvívegis spurst fyrir um það, og reyndist fréttin eingongu bygð á því, að grunur hafði leikið á úm einn sjúkling, en hann hefir ekki reynst vera bólusjúkur. Lyra í ! kom í morgun frá Noregi. Timburskip : komt í fyrra dag til Jónatans Þor- steinsstfnar. St. Æskan nr. Aðgöngumiðar að 40 ára afmælis- hátíð stúkunnar verða afhentir í Templarahúsinu kl. 5—8 á föstudag. Þörfiii fyrir landspíiala. Svo sem eðlilegt er, þarf stærri sjúkrahús eftir því, sem mannfjöld- inn vex. Sjúkrahúsíð í Landakoti er ætlað fyrir 60 sjúklinga, en þar eru nú jafnaðarlega um 90. Þegar far- sóttir ganga ekki, er farsóttahúsið potað sem sjúkrahús, og er sjúkling-: um hjúkrað þar á sama hátt og í öörum sjúkrahúsum. Þetta er ekki unt, þegar farsóttir ganga, og afleitt aö þurfa að teppa Miúsið. Listverkasafn Einars Jönssonar er opið á miðvikudöguvn ' og sunnuclögum frá kl. 1—3. Ferðanienn eru vinsainlega beðnir að' koma á þessum dögum, en ekki á öðrum limá. Hæstarréttardömur. tveir féllu s. I. föstudag. Var ann- ar í máli þeirra Tryggva Þórhalls- sonar, ritstjóra „Tímans", óg Sig. Sigurðssonar frá Kálfafelli. Hafði Sigurður hafið málið, og í undirrétti var Tr. Þ. dæindur í 100 kr. sekt l’yrir ummæli um Sigurð og 1 þús. kr. skaðabætur. Tryggvi skaut mál- inu til hæstaréttar, og var Stefán Jóh. Stefánsson málfærslumaður hans. Feldi hæstiréttur skaðabóta- dóminn, en staðfesti 100 kr. seklina. Þetta var síðasta prófmál Stefáns og e.r hann þar með viðurkendur hæstaréttarlögmaður. — Hinn döm- urinn yar yfir tveivnur starfsmönn- um við- áfengisverzlunina, fyrir ó- regluserni við starfið. Var annar þeirra, Björn Sveinsspn, dænidur í þriggja mánáða fangelsi og til að grsiöa áfengjsyerzluninni 20 þús. kr., og Iiinn, Skúli Thorarenssn, í eins mánaðar einfalt fangelsi. Suðurlantisskölinn. . Svo sem áður hefir vérið skýrt frá hér i blaðinu, hefir Suðurlandsskóla- setrið verið ákveðið að Laygarvatni; en brátt hlakkaöi heldur en ekki í fjanda alirar alþýðumentunar,„Mgbl.“, út af þvi, að það þóttist finna for- smekk af sundrungu um skðlastað- íram un höfðum við sérstaklega eina teg. af slitbuxum, sem við seidum, og öllum kom sarnan um, að væru sérstaklega sterkar. Síðan stríðinu íauk, hefir verksmiðjan ekki getað framieitt þessa tegund par tii nu, og em þær nú komnar aftur, kvæmlega eins ogpær voru áður. — Við hof- um einnig fjöida annara tegunda af mollskimis- fötiim og hvita Jakka og buxur á bakara, málara ©. fl. Okkar og yðar ve'gna lítið á pessi föt og reynið þau. Asg. 6. Ouplaugsson & Oo. Austurstræti 1. inn. Væri þá mikil hætta á, að skóla- byggingin frestaðist von úr yiti, e. t. v. um nokkurra ára skeið. Úr þvi, sem komið er, er of seint að deila um, hvar skólinn á að standa. Vænt- anlega tefla Árnesingar stofnun hans ekki i tvísýnu með innbyrðisdeilum. Hann getur hvort sem er aldrei stað- ið fyrir hvers manns bæjardyrum, sem heima á i sýslunni. Rangæingar eru heldur alls ekki útilokaðir frá að sækja skólann að Laugarvatni. Hvar svo sem hann er reistur, verða að eins tiltölulega fáir, sem geta gengið í hann daglega að heiman; en sá, sem liggur við annars staðar á annað borð, er litlu betur settur, þó að skólasetrið sé nokkrum kilómetrum níer en fjær heimili hans.' Máttur samtakanna er undraverður, en sundrungin er dauðamerki, sem nýtir inenn þurfa að varast um fram alt. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund. . . 100 kr. danskar . . 100 kr. sænskar . , 100 kr. norskar . . Dollar . ... . 100 frankar franskir 100 gyllini hollenzk 100 gullmörk þýzk. kr. 22,15 — 119,28 — 122,32 — 99,54 — 4,57*4 — 15,21 — 183,99 — 108,72

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.