Alþýðublaðið - 17.05.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.05.1926, Blaðsíða 3
ALÞ.ÝÐUBLAÐID 3 byrjar 1. juni li. k. Tékúr börn frá 4 ára aldri. Meðlag 20 kr. á máriuði fyrir bam. Ódýrara, ef fleiri em frá sama heimili. — Garðyrkjukertsiu fyrir böm verður haldið uppi i sumar. Tekið á móti umsóknum iiih hvort tveggja i Bamasköíanum (suðurálmu, gengið inn ur skólagarð- iflum) 17.-21. þ. m. ki. 3—5. Stiórnln. Ýmsar leðnrvðrnr mjðg ödýrar, svo sem: Kventöskur, kvenveski, pen- ingabuddur, seðlaveski fyrir karlmenn o. fl. — Ilmvötn, andlits-créme, andlits-púður, handa-áburður, hármeðalið „Petrole Hahn“, sem eyðir flösu og eykur hárvöxt, hærumeðalið „Juventine", sem gefur hárittU sittn eðli- lega lit. — Látúns-gluggastengUr á kr. 1,50, gólfklútar, rykþurkur, vaskaskinn, svampar (gúmmisvampar), fíla- beins-höfuðkambar, frá kr. 1,50, hárgreiður, andlitssápur, afar-göðar fyrir hörundið, skeggsápur, skeggkústar, rak- vélar, rakspeglar, skegghnífar, slípólar, slipsteinar og stört úrval af speglum. — Ódýr barnaleikföng og margar smekklegar tækifærisgjafir. Verzlnnin Goðafoss. Simi 436. Laugavegi 5. Veðrið. Hiti mestur 10 st., minstur 6, 8 í Rvik. Átt helzt suðlæg, mjög hæg. Otlit: 1 dag vaxandi sunnanátt og dáíítii úrkoma á Suðvestur- og Vestur-landi, lögn fyrst, siðan irem- ur bæg sunnanátt á Norðaustur- og Austurlandi. 1 nótt sunnanátt, úrboma á Suður- og Vestur-landi. Fjárskaðar i loka-rumbunni. „Allviða á Suðúrlandi urðu tilfinri- anlegir fjárskaðar, sérstaklega i Ár- Bessýslu. Hraktist féð undan veðri i gil og skurði, ár og forir og farist ýrriist dautt, hóifdautt éða vel íif- andi (svo!). Frá siunum bæjum fór- usl 20— 30 kindur.*' („Vörður".) Skipafréttir. Esja fór austur um land i gær, en Island fer til Vestfjarða í kvöld og snýr par við aftur. Fisktökúskip er nýkomið að vestan til Copelands. „Lokadagur“ Theódórs Friðrikssonar fæst nú i bókaverzlun Armbjarnar Sveinbjarn- arsonar. Þjóðhátið Norðmanna f er i dag, 17. mai. Gengi erlendra mynta i dag: Sterlingspund.........kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 119,41 - 100 kr. sænskar . . . . — 122,03 100 kr. norskar .... — 98,75 Dollar .......— 4^6V2 100 frankar írariskir . . — 14,09 100 gyllini hollenzk . . — 183,59 100 gullmörk pýzk... — 108,48 Kaupendur blaðsins* sem hafa bustaðaskifti, eru beðnir að tilkynna pað afgreiðsÞ nnni, svo að blaðið geti komist tU skila. Ný isl. Egg á 15 aura. ísl. smjer á 2 kr. pr. V2 kg. Ostar og Rúllupylsur. Mjog ödýrt. Gnnnar Jénsson, Sfml 1580. Vðggnp. Tilkynning. Hér með tilkynnist, að að ég er ekki lengur i íhaldsflokknum, gat ekki, pótt peningar væru í boði, verið pektur fyrir að láta nafn mitt sjást par i ljóta kladdanum innan um Manga Dýra og do. dðsent ásamt öðru enn páámáttlegra figúruveseni. Seljalandi, 17. mai 1626. Oddur Sigurgeirsson. Harðjaxls. Einar skálaglam: Húsið við Norðnrá. (Framhald frá 104. tölublaði, 6. maí.) pá Halldór lækni, sem daginn áður hafði séð aumur á bonum og veikleiká hans fyrir góð «rð og „betaling", standa úti við glugg- ann, alleinkennílegan ð svipinn. Hann starði á sýslumann og var með afar-sfcritna krampa- drætti í andlitimi vinstra megin, svo að augnalokin herptust saman, Kkt Qg það, sem kallað er að atigað sé dregíð I pung. Þá herti Efríkrir upp hugann, og réttar- prófið héh nú áfram slindrulaust eins og fyrr. Hvar var MaxwéB? Það var ekld til þess eins að leiða yfir- heyrsluna frá erindagerð Btófcs með aagað, að sýslumaður míntist á MaxwelL Það var spumingin, sem allir voru með á vörunum. Hvað var oxð® Bf bonum? Hann fór á Borgaxnes að morgni dagsins áð«r og áttl áð vera Btominn Iteitn aftisr «m kvöldið. En enn þá — á hádegi dagínn feftir — hafði hann pkki skilab sér. Var hann flúinn? Hafði hann vonda samvizku, og þorði hann ekki að láta sjá sig? Var hann ef til vildi morð- ingirtn? Eiríkur með augað hafði, þegar hann var yfirheyrður, sagt frá háttemi majórsins, enda illmenska hans alræmd nm sveitina. Hann hafði og sagt frá hinu einkennilega valdi. sem Maxwell hafði yfir honum, og lýst þeirrl angist, sem majórinn virtist bafa fyrir þjórii sínum, og að hann jafnvel myndi hera hatur ! brjósti til hans. Og Gunnlaugur Eíentínusson sýslumaður var farinn að skilja það, að honum myndi tákast að lá því upp lostið, hver morðíngina væri, að það væri Maxwell, þjónninn, og kapítulamir i Nóbelsverðlaunasögunni hlóð- ust hver ofan á annan eins og trékubbar hjá þxiggja ára bami. Og vissan am það, að Maxweil væri sök»- dólglBinn, var Drðifl það rft hjá sýslumanni,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.