Alþýðublaðið - 16.06.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.06.1926, Blaðsíða 4
4 ALÖÝÐUBLAÐíD Mffl ©r barlsf um „Frikadellnr^, p. e. a. s. um kjöt- og fisk-fars, og hófst þessi keppni, pegar ég undir- ritaður stofnaði sérverksmiðjuna á Hverfisgötu 57 (sími 1963). — Sakir pess, að ég bý eingöngu til kjötfars og fiskfars, og sakir pess að ég vinn að pessu sjálfur að mestu leyti og greiði poian-, Jega húsaleigu. hefir mér verið unt að lækka verð á þessum vöru- tegundum pannig: Kjötfars, úr kr. 2.50 pr. kg. niður í 1 kr. % kg. (= 2 kr. kg.) og fiskfarsíð úr kr. 1.50 pr. kg. niður í kr. 0.60 pr. Va kg. ( kr. 1.20 pr. kg.). í kjötfars er hægt að nota allan úrgang og kjötleifar, bæði nýtt og saltað o. s. frv. — Ég nota ein- ungis 1. flokks stimplað kjöt, og pví er pað, að mitt kjötfars hefir fengið orð á sig fyrir að vera bezta kjötfars, sem búið er til hér í bænum. Og með pvi nú, að samkeppnin, sem ég hóf, er orðin svo mikil, að hægt er að fá kjöí- fars fyrir gott verð, vonast ég til pess, að háttvirtar húsfreyjur borg- arinnar geri sér Ijósan gæðamun- inn á farsinu hjá mér og peirn keppinautum minum, seni auglýstu kjötfars hér i blaðinu nýlega. Ég leyfí mér að pakka nú þegar fyrir hið mikla traust, sem neytendur hafa sýnt mér með miklum við- skiftum þegar í upphafi. Ásetning- ur minn er að hafa ávalt á boð- stólum «fyrsta flokks vörur með lægsta verði». Eins og kunnugt er, hefi ég samið, gefið út. og útbýtt leiðarvísi um notkun á kjöt- og fisk-farsi. — Húsmæður geta fengið leiðarvísinn ókeypis. Rand- og búðings-form fást hjá peim, sem selja vörur mínar. Háttvirtar húsmæður eru beðnar að panta kjöt- og fisk-fars rnitt daginn áður en það á að notast hjá neðantökium verzlunum: Sími 875. Laugavegi 28. Sími 871. Grettisgötu 2. Sími 978. Baldursgötu 39. Sími 1813. Týsgötu 3. Sími 492. Laufásveg 4. Sími 7. Hafnarstræti 23. Sími 1916. Vesturgötu 54. Sími 78. Vesturgötu 59. Sími 1580. Laugavegi 64. Sími 872. Njáisgötu 26. Sími 893. Baldursgötu 11. Sími 1302. Ingólfsstræti 23. Sími 49. Vesturgötu 45. Sími 932. Höltsgötu 1. Rudolf Kdster. Hverfisgötu 57. — Sími 1963. Austurferðlr. Að Ölfusá, Þjórsá og Stórölfshvoli (urn Garðsauka) verða fastar ferðir framvegis alla priðjudaga og föstudaga frá Reykjavík kl. 10 f. m., til baka næsta dag. — Tekið bæði fólk og flutningur. — Þægileg bifreið, ódýr fargjöld. BifreiðastHð Sæbergs. Siml í Hafnarfirði 32. Sími i Keykjavík 7S4. R. B. S, fer héðan á morgun, fimtudagiun 17. júni kl. 6 síðd. til Hergen um Vestmannaejrjar og Færeyjar. Flutningur tilkynnist nn pegar. Farseðlar sækist fyrir klukkan @ i kvöid, annars verða peir seldir öðrum. ©s* besEi Yfir 150 tegundir af ensku vegg- fóðri, Ijósu, dökku, og af ýmsum litum. Nýkomið: nokkrar tegundir af pýzku, móðins veggfóðri á 1 /10 rúllan. Einnig leður-veggfóður. Lægsta verð í bænum, segja allir. Mjar vörar! Mí ¥®rð! Silkisokkar 519 eru komnir aftur og kosta Gillette-rakvélar með einu blaði kosta 1,5©. Yfirleitt mikil verðlækkun á öllum vörum. ¥d!PUÍlfflSÍð. Frá Alpýðubrauðgerðinni. Vinar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Munið W. Schram, klæðskera, Laugavegi 17 B. Föt saumuð fljótt og vel. Fataefni fyrirliggjandi. Blá che- viotföt frá 190 kr. Föt tekin til hreins- unar og viðgerðar. Hringið í síma 286, svo eru fötin sótt og send aftur. Gengið í gegnum portið hjá skóverzl- uninni á Laúgavegi 17. Munið: Bezt vinna og ódýrust. Símí 286. Agætt saltkjöt af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, )/g kg. að eins á 75 aura, ödýrara i heilum tunnum. Kaupfélagið, símar 1026 og 1298. Sigurður Kjarlansson, Laugavegi 20 B. Simi 830. Sími 830. Gengið frá Klapparstig Ritstjóri og ábyrgðarmaður HaHbjðrn Halldórssoci. Aíþf6avr«**áralöj«».

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.