Alþýðublaðið - 20.07.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.07.1926, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sérverksmiðja fjrrír kjot og fískfars. Rudolf Kðster, Hverfisgötu 57. Hðsmæður! M Talsimi 1063. unið alt af, að pað er ég, sem fyrstur hefi lækkað verðið á kjöt- og fisk-farsi. R eynið nú, par sem verð á kjötfarsi hefir fallið enn pá, hver býr bezt til kjöt- og fisk-fars! L átið svo gæðin ráða, hvar pér kaupið. Hjá mér er alt kjötið af skepnunni notað í farsið, en aldrei afgangur kjöts. F ráIdag kostar mitt P rima rima rima kjðtfars fiskfars saxað kjðt pr. kg. 0,90 kr. 0,60 — 1,50 — Það eru ekki að eins Frikadellur, sem hægt er að búa til úr kjöt- og fisk-farsi. Biðjið um leiðarvísi minn, sem fæst ókeypis. Eftir taldar verzlanir taka á móti pöntunum: Austurbœrinn: Laugavegi 28: Hannes Jónsson. Sími 875. Grettisgötu 2: Hannes Ólafsson. Sími 871. Njálsgötu 26: Verzlunin Hermes. Sími 872. Baldursgötu 11: Silli & Valdi. Sími 893. SkóiavÖrðustig 22: Guðm. Guðjónsson. Simi 689. Laufásvegi 4: Guðmundur Breiðfjörð. Simi 492. Ingólfsstræti 23: Verzlúnin Björg. Sími 1302. « Hverfisgötu 84: Halldör Jónsson. Sími 1337. Grettisgötu 45 A: Verzlunin Grettir. Sími 570. Mlðbærinn: Hafnarstræti 23: Nordals íshús. Sími 7. Fríkirkjuvegi: Herðubreið. Sími 678. (Fiskfars.) Vesturbærlnn: Vesturgötu 45: Þorsteínn Sveinbjörnsson. Sími 49. Vesturgötu 54: Silli & Valdi. Sími 1916. Vesturgötu 12: Verzlunin Merkisteinn. Sími 931. Holtsgötu 1 : Ólafur Gunnlaugsson. Sími 932. II a f n a r f i r ð i: Reykjavikurvegi: Steingrímur Torfason, kaupm. Fleiri kaupmeim öskast til að seija kjöt- og fisk-fars. Ep alt a£ kaupandi að 1. flokks nautakjöti. Michelin bíla~ og reiðhjóla-gúmim, einnigj reiðlijól, sel ég mjög édýrt. Sigtir|BÓr Jénsson. Jafnaðarmaðurinn, blað „Verka- ýðssambads Austurlands", mánaðar itgáfa. Ritstjóri Jónas Guðmundsson, 4orðfirði. Biaðið kostar fyrir áskrif- mdur kr. 3,50 árg. Nýjir áskrifendur á blaðið til áramóta fyrir lægra jjald, og pau blöð sem út eru ko,m- n fá menn í kaupbæti. Gerist áskrif- mdur á afgr. Alpýðublaðsins. Agætt saltkjíH af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, ‘/s kg. að eins á '60 aura, ódýrara í heilum tunnum. Kaupfélaglð, símar 1026 og 1298. Útbreiðlð Alþýðublaðiðt Grasbýli, skamt frá Reýkjavik, er til sölu. Skifti á húseign í bænum geta komið til greina. Jónas H. Jónsson. Kaupakona óskast á gott heimili í Borgarfirði. Upplýsingar í síma 625, Egg 15 aura, Appeisínur 10 aura. Harðfiskur. Lúðuriklingur. Hákari. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Aluminiumpottar 1.50. Matardiskar 45 aura. Ódýr Bollapör. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Til sölu stór og smá ibúðarhús með lausum íbúðum frá 1. okt. eða fyrr. Jónas H. Jónsson. Heildsala Molasykur, Kandís, Hafra- mjöl, Hveiti, Rúgmjöl, Kartöflumjöl, Sagó, Sveskjur, Rúsínur, Appelsínur, Laukur o. fl. Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðnbrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælrr með sér sjálft. Niðursoðnir ávextir bestir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Frá Alpýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Bollapör, diskar, mjólkurkönnur og vatnsglös, matar-, kaffi- og pvottastell, er bezt og óbýrust í verzluninni „ÞÖRF“, Hverfisgötu 56 Simi 1137. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Tökum á móti alskonar skinnvinnu, nýjum skinnum og einnig til við- gerðar. Setjum upp skinnkraga frá 25 kr. 1. fl. vinna og fljót afgreiðsla. F. Ammendrup. Laugavegi 19. Sími 1805. Mjólk og Rjómi er sell daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Alpýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttirl Auglýsið pvi í Alpýðublaðinu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alpýðagíaa'.aisíðjoa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.