Alþýðublaðið - 21.07.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.07.1926, Blaðsíða 4
i ALEÝÐUBLAÐIÐ 3000 boilapor, hálf-postulín með rósum á að eins 50 aura, K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Ágætt saltkjot af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, kg. á að eins 60 aura. Ódýr- ara í heilum tunnum. KaupfélagiO. Sími 1026. - Sími 1298. bezta tegund, lægsta verð. SkóMð Reykjavíknr. Bezt er ’ð súkkulaði. Qðð unglingsstúlka óskast i vist. Úþplýsingar Laugavegi 76. Notuð eldavél óskast keypt. — Til sölu, rafsuöuplata, brún kvenregn- kápa, nýjir lakkskór nr. 37 og notaður kolaofn. Upplýsingar Laugavegi 76. 1. fl. saumastofa fyrir kven- og karl-menn. Hreinsa og pressa föt. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. P. Ammendrup, Laugavegi 19. Simar 1805 og 821 heima. Bollapör, diskar, mjólkurkönnur og vatnsglös, matar-, kaffi- og Jrvottastell, er bezt og óbýrust í verzluninni „ÞÖRF“, Hverfisgötu 56 Simi 1137. Niðursoðnir ávextir bestir og ódýrastir í Kaupíélagimi. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauö fást strax kl. 8 á morgnana. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Veggféður, ensk og þýzk; Afarfjölbreytt úrval. Máfiuing, innan og utan húss. Oliur, lökk, trélím, sandpappir, kítti. Alt þektar ágætar vörur, og verðíð afarlágt. Hefi ætíð fyrirliggjandi nýja, hvíta málningu á loft og gluggaramma. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Simi 830. Simi 830. Gengið frá Klapparstíg. Kangpið eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota íslenaska kaffibætinn. Konurt Bið|ið iim S m á r a - smjðrlíkið, pví að pað er efnisbetra en alt annað smjorlíkl. Herluf Clausen, Sími 39. Tökum á móti alls konárskinnvinnu, nýjum skinnum og einnig til við- gerðar. Setjum upp skinnkraga frá 25 kr. 1. fl. vinna og fljót afgreiðsla. P. Ammendrup. Laugavegi 19. Sími '1805. Mjölk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Alpýðuflokksf ólk! Aihugið, að auglýsingar eru fréllir! Auglýsið þvi í Alþýðublaðinu. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Liknar“ er opin: Mánudaga . . kl. 11 - 12 f. h Þriðjudaga . — 5 — 6 e. - Miðvikudaga . . . , . . - 3- 4 . . Föstudaga 6 - - Laugardaga .... . . - 3 - 4 . . iLÚtbreiðið Alpýðublaðið i TÍ'^.-U-v » Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hailbjðrn Haiidórsson. AJþýQiigflBtaadðlas.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.