Alþýðublaðið - 26.07.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.07.1926, Blaðsíða 4
Veggfóðnr, ensk og pýzk. Afarfjölbreytt úrval. Málning, innan og utan húss. Oliur, lökk, trélím, sandpappir, kítti. Alt pektar ágætar vörur, og verðíð afarlágt. Hefi ætíð fyrirliggjandi nýja, hvíta málningu á loft og gluggaramma. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Simi 830. Simi 830. Gengið frá Klapparstig. Herluf Clausen, Simi 39. Útbreiðlð Alpýðublaðið! Ágætt saltkjot af sauðum og veturgömlu fé úr Dálasýslu, l/2 kg. á að eins ©ö aura. Ódýr- ara í heilum tunnum. Kaupfélagið. ALÞ'Ýbö ÖL At)li/ Skaftfe fer til Víkur, Skaftáróss og Ingóifshöfða á morgun. Flutningnr afhendíst i dag. Nic. Bjarnason. y, Nokkuð af fallegum Snmarkápnm éM> p'ý er óggpf og á nú að seljast með óheyrðu tæfeifærisverði. Sama er að segja um talsvert af kjólum. Notið tækifærið! *£k/taCdwjfk*ia»on v». Veggmyndir, fallegar og ðdýrar, Freyjugötn 11. Innröinmun á sania stað. Biðjið um Smára^ smjörlíkið, pví að pað er efnisbetra en alt annað smjorliki. Bezt er súkkulaði. Tökum ámóti alls konarskinnvinnu, nýjum skinnum og einnig til við- gerðar. Setjum upp skinnkraga frá 25 kr. 1. fl. vinna og fljót afgreiðsla. P. Ammendrup. Laugavegi 19. Sími 1805. Niðursoðnir ávextir bestir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðal- stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8. Nýjar kartöflur á 20 aura 4/g kg. fást í verzl. Þórsmörk, Laufásvegi 41, sími 773. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Mjólk og Rjómi er selt daglega i brauðsölubúðinni á Qrettisgötu 2. Simi 1164. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Alpýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsiugar eru fréttir! Auglýsið pvi í Alpýðublaðinu. Mjólk og rjómi fæst i Alpýðubrauð- gerðinni ð Laugavegi 61. Bollapör, diskar, mjölkurkönnur og vatnsglös, matar-, kaffi- og pvottastell, er bezt og óbýrust í verzluniilni „ÞÖRF“, Hverfisgötu 56 Simi 1137. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.