Alþýðublaðið - 04.08.1926, Síða 2

Alþýðublaðið - 04.08.1926, Síða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Heillaósk frá varnarmálaráðherra Dana. ULÞÝÐUBLAÐIÐj J kemur út á hverjum virkum degi. ► 4 -----: " ~ 1 J Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við j Hverfisgötu 8 opin frá ki. 9 árd. ; J til kl. 7 síðd. J Skrifstofa á sama stað opin kl. ; } 9'/g—lO'/a árd. og kl. 8 — 9 síðd. I j Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ; i (skrifstofan). ! J Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á ; 3 mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 J hver mm. eindálka. ; 3 Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan J (í sama húsi, sömu símar). Hún hefir komið fulltrúa síniim inn í efri deild aljDÍngis. í haust á aijrýða í Reykjavíkur- bæ að setja annan fulltrúa í sæti Jóns Baldvinssonar í neðri deild. Enginn vafi er á, að Irað tekst, ef rögggsamlega og einhuga er gengið að peim kósningum. Og að hausti mun enn fjölga fulltrúum aljrýðu á alþingi. Alþýðu-menn og -konur! Víð höfum unnið stóran sigur. Látum sigurinn hvetja til samheldni og nýrra dáða. X. ‘ |Knúíur Berlin, sá er mest og verst gaspraði út í islandsmá! hér á árunum, hefir verið á ferð hér, en er nú aftur farinn. Hann er að vísu löngu dauður að því, er til þeirra mála kemur, og þvi hefði það verið sjálfsagt að geta hvergi um þetta sálnaflakk hans. En nú er svo mál vaxið, að dansk-íslenzki sátt- málasjóBurinn (danska deildin), sem á að styrkja menningársam- band ríkjanna, hefir lagt fram fé tii þess, að hann gæti „materiaii- serast“ hér, og er það hrein og bein misbrúkun fjárins, því að pað er síður en svo, að návist hans hér geti styrkt sambandið. Hún jrvert á móti rifjar upp rétt- mæta reiöi íslendinga yfir fjör- ráðabruggi hans við sjálf stæöi vort. Það er að vísu alþekt, að glæpamönnum \ærður tíðkvæmt á vettvang, þar sem verkið var unn- ið, og var því von, að Berlín þyrfti að koma hingað af svipaðri ástæöu. Danska biaðinu „Sociai- Demokraten1' hefir eins og öðfum þótt íerðalag Berlins hjákátlegt, en það skýrir ferðaiagið á annan veg. Það segir 10. júlí, „að álitið Ég get ekki neitað því, að sá spenningur um kosningaúrsiitin, sém ég varð var við hjá almenn- ingi í foænum, greip mig líka. Ég varð milli vonar og ótta ein's og aðrir og þegar ég frétti úrslitin og að flokksbróðir vor var kos- inn, varð ég innilega glaður. Ég óska hinum íslenzku flokks- sé, að hann fari til íslands til að fó fyrirgefningu fyrir fyrri ára æsingar gegn islendingum í þjóð- ernisbaráttu þeirra.“ Blaðið virð- ist eiga kol'gátuna.(Af íslenzkum blöðum héfir „Vörðm'" virt hing- aðkomu Beriins þess að geta hennar, og hefir um leið aijleyst hann opinberiega. Berlin hefir því gengið til skrifta við blaðið. En það var sá siður fyrr, að væri af- iausn opinber, áttu skriftir að vera það líka. Þetta var vafalaust gert í grandaleysi og af göð- mensku hjá biaðinu, til að stytta vist Berlins i hreinsunareldinum. Það liefir þó sétt óhug á flesta, sem á annað borð hafa iesið það. Þeim hefði þótt nægja að biðja fyrir honum í kyrþei. Er Aiþb). og þeirrar skoðunar, og hefði það ekki nefnt manninn á nafn, ef „Vöröur“ hefði getað látið það ógert. Návörður rússakeisara. Sigunður Arngrímsson hefir val- ið sér það hlutskifti að vera ná- vörður hinha framliðnu Rússa- keisara. Það er mjög tilhlýðilegt fyrir íhaldsritstjóra, því að íhald og rotnun eiga saman. — í 28. tbl. „Hænis“ þ. á. er grein- arkorn um það, að sovjetstjórnin [ráðstjórnin| í Rússlandi hafi látið opna iíkkistur keisaranna, til að taka þaðan alla gimsteina og ann- að verðmæti. Rits'tjórinn kallar þetta „násnuður" og „nárán“; þó gremst honum sýnilega meira, að þjóðin skuli fá að njóta þessara fjármuna, sem hégómafull samtíð keisaranna hlóð utan um þá dauða, Honum virðist liggja bræðrum mínum til hamingju með sigurinn og ég vona, að hann verði þeim uppörfun til að keppa enn betur að markinu. Eftir þær viðtökur, sem ég hefi notið hér, stendur ísland mér enn nær en áður. L. Rasmussen. þyngra á hjarta, að duftið af keis- urunum sé umvafið gimsteinum og öðru slíku skarti, heldur en að fátækasta hluta þjóðarinnar sé bjargað frá hungurdauða. Rússneska stjórnin þarf mikla íjármuni til þess að iosa jjjööina upp úr því skuldafeni, sem auð- valdsstjórnin var búin að festa hana í þegar byltingin var hafin. Hann er annars ekki torskilinn þessi ihaldslegi gleiðgosabragur návarðárins urn fjárnám þetta, því að honum og ílokksbræðrum hans mun sjálfsagt seint þykja öfmikl- ar áiögurnar .á hinni lifaridi, þrautpíndu alþýðu. Þá teiur ritstjórinn, að menn- ingarlegur gróði muni tvísýnn af uppskeru þessari. Sigurður Arngrímsson er ekki heimskingi. Þess vegna veit hann, að íhald er ekki annað en gat- slitin flík, sem hangir uppi á uglu yanans. Þess vegna fer svo, þegar brotið er í bága við kreddur vanahs, að þá veikist um leiö viðnám snagans og flíkin getur fallið í sorpið fyrr en varir. Þao er lífsskilyrdi íhaldsins ad halda mannsandanum föstum vio gamlar kreddur og í fávizku. Lífsskilyrði jafnaðarstefnunnar eru mentun, frelsi og vídsýni. Það er ef til vili af því, að S. A. er ekki íhaldsmaður af lífi og sál, að hann hefir ekki kaliað þá náræningja, sem hirtu Egifta- iandskonungana með öllu saman. Eða ef til vill hefir honum ekki fallið það eins þungt vegna þess, að það mun ekki hafa iækkað á- lögur og skatta á alþýðu neinnar þjóðar? 31. júlí. Hannes Gudmundsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.