Alþýðublaðið - 27.08.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.08.1926, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið ©eflð ist af Ælfíýðsiflokkmim 1928. Föstudaginn 27. ágúst. 198. töíublað. MerJafHrln. Þ\d miður gat ekki orðið af' þenni í dag sakii veðursins. Þótt ékki sé eiginlega kalt, þá er jörð- in blaut af regni, og það hefði farið ilia með börnin; þau orðið vot af grásinu og illa til reika. Hið höfðinglega boð Sig. Jóns- sonar á Vörubílastöð islands, stendur [ió enn, og hefir .í sam- ráði við hann verið ákveðið að fara næsta þurrviðrisdag virkan. Verða bifreiðarnar þá til taks og öllu hagað svo sem hú var fyrir- hugaö. Eru börnin, sem farmiða hafa fengið, beðin að gæta þessa vandlega. EtxleM€l s»ím&tkeyti. Khöfn, FB., 26. ágúst. Frá Þjóðabandalaginu. Frá Lundúnum er símaö, að menn búist alment við þvi, að afarörðugt muni reynast að koma því tii ieiðar, að samkomulag ná- ist um föstu sætin í Þjóðabanda- lagsráðinu, en upptaka Þýzka- lands er aðalmálið, sem liggur fyrir septemberfundi bandalags- ins, en jafnframt er óhjákvæmi- legt að taka ákvöröun urn föstu sætin í ráðinu. Þjóðverjar krefj- ast fasts sætis í þvi, ef Þýzka- land gengur í ■ bandalagið, og styðja Engiferídingár þá kröfu þfeirra og eru mótfallnir því, að riokkur önnur þjóð fái fast sæti í ráðinu. Telja má vist, að aðrar þjóðir sæki fast að fá sæti í ráð- inu, sérstakiega Pólverjar, og styðja frönsk blöð þá kröfu þeirra. Poincaré hefir lítinn áhuga fyrir því að vinna i anda Lo- carnostefnunnar og telur nauð- synlegra að styrkja sem bezt bandalag Frakka við „litla banda- iagið“ og telur það heillavænleg- ast tit þess að tryggja landa- mæraákvæði Versala-frií'arsamn- inganna. Frá Ðanmörku. (Eftir tilk. frá sendiherra Dana.) Kunnur blaðaútgefandi látinn. Blaðaútgefandinn Cárl Aller, er gefið heíir út heimilisblaðið al- alkunna „Familie-Journal" o. fl., er látinn, 81 árs gamail. Dálaglegur gróði. Austur-Asíu-íélagið til iðnaðar og ræktunar hefir haft 5633773 kr. í tekjuaígang að meðtöldum 908543, er fluttar eru milli árs- reikninga. Efíir frádrátt fyrir lækkun á eignaverði, ágóðaþókn- unuin og geymdu fé til skatta- greiðslna var 1000000 lögð í geymslusjóðirm og síðan greidd- ir 16% i arð og 722954 kr. flutt- ar milli reikninga. Hollenzkur vara-ræðismaður. Lárus J. Johnsen í Vestmanna- eyjum hefir verið viðurkendur hoiienzkur vara-ræðismaður þar í eyjunum. Atvinnulausratalan hefir lækkað niður í 48775. Adam Paulsen kenrur hingað á morgun. Hefir hann dvalið á Akureyri um skeið og sýnt þar list sína. Þó að Reyk- víkingar séu að vísu fuilsaddir á erlendum lis.tamönnum á þessu sumri, er mikill fengur í komu þessa' góða leikara. Hann er að góðu kunnur hér frá í fyrra, að hann iék „Der var en Gang“ og ias upp. Var hann þá á snær- um svonefnds „Dansk-islandsk Samfund“, en nú er. hann á veg- um sjálfs sín og sízt ástæða til að taka honum ver fyrir það. Ætlar hann að lesa hér upp hinn nafntogaða miöaldaleik „Sér- hver“, og íejkur hljómsveit undir, en kór syngur söngvana. Hefir Poulsen lesið upp: „Sérhver“, N. 0. Raasted heldur llacli hlJémleSka í frikirkjunni, sunnudaginn 29. ágúst kl. 9. Hennann Diener aðstoðar Aðgöngumiðar á 2 krónur fást í bókaverzlun ísafoldar, Sigf. Ey- mundssonar, hljóðfæraverzlun Kat- rínar Viðar og Hljóðfærahúsinu. Altaf !!fir Hannes og hefir nögan sykur og alls kon- ar vörur aðrar. Það þekkja flest- ir þetta þjóðfræga Hannesar-verð, enda er oftast ös í búðinni á Laugavegi 28. ffiaimea Jéitssoii. Sími 875. viða og hvarvetna verið gerður að hinn bezti rómur. Er því að vænta hins sama hér. br. Eiiistaklings-framtak. Mjög þekt firrna í Þýzkaiandi tók það ráð til þess að bjarga auðæfum sínum úr höndum rík- isins eftir þýzku byltinguna 1918, að það gróf i jörðu um U/g milij- ón gullmarka. En fyrir skömmu, þegar firmaþ vildi fara að ná í peningana, kom það í ljós, að 60000 gullmörk vantaði. Reyndu þá hiuthafarnir á eigin sþýtur áh. hjálpar lögreglunnar að komast fyrir, hver þjófurinn var, en nú hefir alt komist upp, og vesl- ings auðmennirnir sitja eftir með sárt enni. Það var laglegt frani- tak, að tarna. V.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.