Alþýðublaðið - 27.08.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.08.1926, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið flefiið út af Alfjýðrafiokkniiíii 1926. Föstudaginn 27. ágúst. 198. töíublað. . Því miður gat ekki orðið af Jienni í dag sakis veðursins. Pótt ekki sé eiginlega kalt, þá er jörð- ín blaut af regni, og það hefði farið illa með börnin; þau orðið vot af grásinu og illa til reika. Hið höfðinglega boð Sig. Jóns- sonar á Vörubílastöð íslands; stendur þó enn, og hefir . í sam- ráði við hann verið ákveðið að fara næsta þurrviðrisdag virkán. Verða bifreiðarnar þá til taks og öllu hagað svp sem nú var fyrir- hugaö. 'Eru börnin, sem farmiða hafa fengið, beðin að gæta þessa vandlega. Ei4eiifl sftmskéyfti. Khöfn, FB., 26. ágúst. Frá Þjóðabandalaginu. Frá Luridúnum er símað, að menn búist alment við þvi, að afarörðugt muni reynast að koma því til leiðar, að samkomulag ná- ist um föstu sætin í Þjóðabanda- lagsráðinu, en upptaka Þýzka- lands er aðalmálið, sem liggur fyrir septemberfundi bandalags- ins, en jafnframt er óhjákvæmi- legt að taka ákvörðun um föstu sætin í ráðinu. Þjóðverjar krefj- ast fasts sætis í því, ef Þýzka- land gengur í •bandalagið, og styðja Englendingar þá kröfu þeirra og eru mótfallnir þvi, að nokkur önnur þjóð fái fast sæti í ráðinu. Telja má vist, að aðrar þjóðir sæki fast að fá sæti í ráð- inu, sérstaklega Pólverjar, og styðja irönsk blöð þá kröfu jþeirra. Poincaré hefir lítinn áhuga fyrir því að vinna í anda Lo- carnostefnunnar og telur nauð- synlegra að styrkja sem bezt bandalag Frakka við „litla banda- lagið" og telur það heillavænleg- ást til þess að tryggja landa- mæraákvæði Versala-friðarsamn- inganna. Frá Danmörku. (Eftir tilk. frá sendiherra Dana.) Kunnur blaðaútgefandi látinn. Blaðaútgefandinn Carl Aller, er gefið heíir út heimilisblaðið al- alkunna „Familie-Journal" o. fl., er látinn, 81 árs gamall. Dálaglegur gróði. Austur-Asíu-félagið til iðnaðar og ræktunar hefir haft 5633773 kr. í tekjuafgang að meðtöldum 908543, er fluttar eru milli árs- reikninga. Eftir frádrátt fyrir lækkun á eignaverði, ágóðaþókn- unum og geymdu fé til skatta- greiðslna var 1000000 lögð í geymsiusjóðinn og síðan greidd- ir 16o/o í arð og 722954 kr. flutt- ar milli reikninga. Hollenzkur vara-ræðismaður. Lárus J. Johnsen í Vestmanna- eyjum hefir verið- viðurkéndur hollenzkur vara-ræðismaður þar í eyjunum. Atvinnulausratalan hefir lækkað niður i 48775. Adam Paulsen kemur hingað á morgun. Hefir hann dvalið á Akureyri um skeið og sýnt þar list sína. Þó að Reyk- víkingar séu að vísu fullsaddir á erlendum listamönnum á þessu sumri, er mikill fengur í komu þessa' góða leikara. Hann er að góðu kunnur hér frá í fyrra, að hann lék „Der var en Gang" og las upp. Var hann þá á snær- um svonefnds „Dansk-islandsk Samfund", en nú er. hann á veg- um sjálfs sín og sízt ástæða til að taka honum ver fyrir það. Ætlar hann að lesa hér upp hinn nafntogaða .miðaldaleik „Sér- hvér", óg lejkur hljómsveit undir, en kór syngur söngvana. Hefir Poulsen íesið upp: „Sérhver", 1.0. Raasted heldur Bacli - MJómlelka í fríkirkjunni, sunnudaginn 29. ágúst kl. 9. HermanH Diener aðsioðar Aðgöngumiðar á 2 krónur fást í bókaverzlun ísafoldar, Sigf. Ey- mundssonar, hljóðfæraverzlun Kat- rinar Viðar og Hljöðfærahúsinu. AltaflifirHannes og hefir nógan sykur og alls kon- ar vörur aðrar. Það þekkja flest- ir þetta þjóðfræga Hannesar-verð, enda er oftast ös í búðinni á Laugavegi 28. Maniaea Jónsson. Sími 875. víða og hvarvetna verið gerður að hinn bezti rómur. Er því að vænta hins sama hér. br. Einstaklings-framtak. Mjög þekt firma í Þýzkalandi tók það ráð til þess að bjarga auðæfum sínum úr höndum rík- isins eftir þýzku byltinguna 1918, að það gróf í jörðu um I1/2 millj- ón gullmarka. En fyrir skömmu, þegar firmað vildi fara að ná í peningana, kom það í ljós, að 60000 gullmörk vantaði." Beyndu þá hluthafarnir á eigin sþyfur áh hjálpar lögreglunnar að komast fyrir, hver þjófurinn var, en nú hefir alt komist upp, ög vesl- ings auðmennirnir sitja eftir með sárt enni. Þáð var laglegt frarri-: tak, að tarna. , Ví ¦'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.