Alþýðublaðið - 30.08.1926, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Mest úrval af
Regnfrðkkum
O g
kápum
fyrir konnr, karla
oo börn.
„GuIlSoss44
fer héðan á þriðjudag 31.
ágúst síðdegis til útlanda.
„Es|a“
fer héðan á fimtudag 2.
september vestur og norð-
ur um land.
Vörur afhendist á mánu-
dag eða þriðjudag.
Niðursoðnir ávextir beztir og
ódýrastir í Kaupfélaginu.
Bayerskt ðl
kemur á markaðhm í dag.
Ölgerðin
Egill Skallagrímsson.
Frá Landsslmanum.
Frá 1. sept. lækka símskeytagjöld til útlanda um 16 til
22 %. Gjöld til Evrópulandanna verða eins og hér
segir fyrir hvert orð i aurum: Danmörk og England 42,
Noregur 48,. Svípjóð, Frakkland og Holland 54, Ítalía 63,
Pólland 65, Sþánn 61, Belgía 52, Þýzkaland 59.
Reykjavík 28. ágúst 1926.
©» Forkerg.
Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðal- stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8.
A%\ r£ji Herluf Clausen, Siml 39. Til sölu stór og smá hús með lausum íbúðum 1. okt. Jónas H. Jóns- son.
Eyrarbakka-kartöflur, viðurkend- ar [rær beztu, sem til bæjarins koma, fást í pokum og lausri vigt í verzl- un Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28. Sími 271. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið.
Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð-
gérðinni á Laugavegi 61.
4® Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pví í Alpýðublaðinu. t
Bezt Prjónagarn Mjölk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Simi 1164. Veggmyndir, fallegar og ódýrgr, • Freyjugötu 11. Innrömmun á sama
Setlandsgarn, stað.
Shiffurgarn, Stoppugarn, Baðmullargarn. Utbreiðið Alþýðublaðið! Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson.
Alþýðuprentsmiðjan.