Alþýðublaðið - 23.09.1926, Side 1

Alþýðublaðið - 23.09.1926, Side 1
Alþýðublaðill éxefið út a§ iypýðiaflokknum I92R. Fimtudaginn 23. september. 221. tölublað. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að elskuleg méðir okkar Guðiaag Illugadóttir andaðist á Hjálpræðiskernum í Hafnarfirði 17. p. m. Jarðarförin fer fram á laugardaginn 25 p. m. kl 1 frá |»jóðkirkj~ unni i Hafnarfirði. Guðm. Björnsson. Björn Björnsson Khöfn, FB., 22. sept. Ráðherrafundur Frakka um fransk-pýzku ágreiningsmálin. Frá París er símað, að allir ráðherrarnir hafi komið saman á fund til þess að ræða um þau mál, er þeir Briand og Strese- mann áttu viðræðuna um nýlega. Áform Briands viðvíkjandi Þýzka- landi sættu mótspyrnu hægri-ráð- herranna, sérstaklega Poincaré’s og Tardieus. Ákveðið var á fund- inum að taka enga ákvöröun um það að sinni, hvernig leiða skuli fransk-þýzku ágréiningsmálin til farsæliegra lykta. Flugslys. Frá Nevv-York-borg er símað, .að Irakkneski flugmaðurinn Fonck, sem undan farið hefir starfað að undirbúningi At- lantshafsflugs, hafi lagt af stað í gær, en flugvélin steyptist nið- ur rétt á eftir, að hann fór af stað, og eyðilagðist. Fonck komst lífs af, en tveir félagar hans biðu bana. ! Enskt kæliskip leigt. ' FB., 22. sept. Samband íslenzkra samvirinufé- laga hefir leigt enskt kæliskip til þess að flytja frosjð kjöt til Eng- lands, aðallega frá Hvammstanga og Akureyri. Teliur skipið fyrsta farminn þar nyrðra í næsta mán- uöi. Vestur-ísienzkar íréttir. FB„ 23. sept. Tiu islenzkir læknisfræðinem- endur stunda nú néim í Manitoba-há- skólanum. í vor, sem leið, lauk íslendingur, að nafni Eyjólfur Nýkomið: Rykfrakkar kvenna, vandaðir og ódýrir. Golftreyjur meira úrvml en nokkru sinni áður. Káputau, margir litir, ódýrt. Skinnkantur, Morgunkjólar, Svuntur, hvítar og misiitar, Kjólaefni, mjög fjöl- breytt úrval, Nærföt karla og kvenna, Sokkar úr silki, ull og baðmull, PrjónasiLkd hv. og svart og Upphlutsskyrtur. — Franska alldæðið óviðjafnanlega og alt til iieysufata. Verzlun Ám. Árirasonar. Jónsson, læknisfræðiprófi . við þennan háskóla. Hans Egilsson, 100 ára gamall, andaðist að Akri við ísiendingafljót 17. ágúst síð- ast liðinn. „Hann var ættaður úr Svartárdal í Húnavatnssýslu," stenclur í Lögbergi. „Foreldrar hans voru Egill Jónsson og Guð- rún Jónsdóttir, Auðunnarspnar prests í Blöndudalshólum. Voru þeir því bræðúr, Jón, faðir Guð- rúnar, móður Hans heitins, og Björn Auðunnarson Blöndal, sýslumaður í '.Hvammi í Vlatnsdal. Frændur Hans heitins voru merk- isbændurnir Lárus, heitinn Þórar- inn Björnsson á Ósi við íslend- ingafljót og Björn Björnsson i Bjarnastaðahlíð í Framnesbyggð í Nýja íslandi. Hans fluttist vestur Seljum íslesizkar kartof I- m*, ódýrar í hellum pokum. Verzl. Grettir. Síml 570. Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. um haf með Sveini heitnum Sölvasyni, merkismanni frá Skarði í Skagafirði. Hans var blindur seinustu tuttugu og eitt ár æfi sinnar." Séra Runólfur Marteinsson, fyrr 'verandi skólastjóri Jóns Bjarnasonar skóla í Winnipeg, hefir nú aftur tekið við prests- starfi fyrir hinn nýja íslenzka söfnuð í Seattle, Washington-ríki, í Bandaríkjunum. I sumar gegndi séra Runólfúr prestsstörfum fyrir íslendinga í Keewatin, Ontario og Caliento, Manitoba. Jafndægri er þennan sólarhring. Haustinán- uður byrjar í dag. Skeiðáréttir eru í dag.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.