Alþýðublaðið - 09.10.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.10.1926, Blaðsíða 5
ALEÝÐUBLAÐIÐ B Til Hafnarfjarðar og Vífilsstaða er bezt að aka með Suick'bifreiðuni frá SteiaidérL Sæti til Hafnarfjarðar kostar að eins eina brónu. fer héðan á þriðjudag 12. okt. kl. 6 síðdegis um Seyðisfjörð og Reyðarfjörð til Leith og Kaupm.hafnar. Farseðlar sækist á mánu- dag. „Lagarfossu fer héðan um miðjan okt. tii Bretlands (Aberdeen og Hull), Hamborgar, Leith og heirn aftur. nú tafið fyrir a, m. k. petta árið að stofnaður yrði. Kallar það hann þegnskylduskóla og á það nafn að tókna eitthvað, sem fólkinu beri aö óttast(!). „Mgbl.“ hefir enn sanui hug til alþýðumentunar og áður er kunnugt um það. Alþýðublaðið er sex síður í dag. Fornbréf eða „fjólusafn“. „Mgbl." er samt við sig. Nú vill það láta hætta að gefa út „Forn- bréfasafnið", en prenta í þess stað „eitthvað, sem nær liggur nútíð- inni". Vaentanlega ætlast „Mgbl.“ til þess, að Bókmentaféiagið fari í þess stað að gefa út úrvalssafn af „fjóluin" blaðsins , síðan „rit- stjórarnir“ tóku við. Auðvitað er ekki hægt að rita alþýðurit, nema undirstöðuritin séu fyrst gefin út, en ekki er von, að slíkir yfirborðs- menn sem „Mgbl.“-ritararnir skilii það. N. *Herluf Clausen Síml 39. Þvottastell Kaffistell 6 manna Kolakörfur Matardiskar Bollapör postulín. Matarskeiðar Borðhnifar Glerpvottabretti Vatnsglös tJrvals-vörur, Verxlun Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. um, og í Ijós keniur, að alt, sern sýnt hefir verið, er draumur. Ég mundi eftir „Draumi á Jónsmessunótt" og líka eftir „Horfir um öxl“. Þetta er gamalt, tnjög gamalt lista- manna-bragð! En þetta var í fyrsta skifti, sem mér hafði verið sýnt inn í drauma geð- veiks manns. Já, þetta var einkennilegt og eftirtektarvert, — því var ekki hægt að neita, —- herfiiegt að vísu, en þrungið af lííi og aðdáanlega vei leikið. Þetta hefði verið nautn fyrir Edgar Alian Poe! Ég gekk út að dyrum leikhússins, meðan ég var að hugsa um þetta, og ýtti á sveiflhurðina, — og að eyrum mér barst hávaði, sem hefði getað komið beina ieið úr hæli dr. Caligaris: „Hó, hó! Svei, svei! Þýzkar myndir! Borga Húnunum pen- inga yðar! Skammist yðar! Láta yðar eigin þjóð svelta og senda peningana til óvin- anna.“ Ég nam alveg staðar og sagði í hálfum liJjóðum við sjálfan mig: „Hamingjan góða!“ Allan þennan tíma — klukkustund eða meira —, sem ég hafði svifið á vængjum ímyndunaraflsins, höfðu þessir vesalings bjálfar verið að öskra og æpa fyrir utan leikhúsið, hrinda fólki í burtu og um leið æsa sjálfa sig upp í fjúkandi reiði! Eitt augnablik datt mér i hug að fara út og' felja um fyrir þeim; þetta væri rangt hjá þeim, að myndin ætti nokkuð skylt við ó- friðinn, nokkuð í henni væri fjandsamlegt Ameríku. En ég áttaði mig á, að þeir gætu ekki tekið sönsum. Fyrir mig var ekkert annað að gera en að halda á burt og lofa þeim að hamast. En ég komst bráðlega að raun um, að þetta ætlaði ekki að verða eins auðvelt og ég hafði hugsað. Beint fram undan dyrunum stóð þessi stóri náungi, sem hafði þrifið í handlegginn á mér, og þegar ég færði-t nær honum, þá sá ég, að hann hafði auga ineð mér. Hann benti fingri íraman í mig, og rödd hans var eins og þokulúður: „Þetta er svikari! Segist hafa verið í hernum, og nú styður hann Húnana!" Ég reyndi að láta hann afskiftalausan, en hann þreif í handlegginn á mér, og nú um- kringdu mig fleiri. „Svei! Svei!“ öskruðu þeir í eyra mér, og þegar ég reyndi að kom- ast í gegn um þyrpinguna, þá tóku þeir að hrinda mér. „Ég skal gera andlitið á þér að köku, böivaður Húninn!" — samíeld röð af slíkum kveðjum, og ég hafði verið í hern- um og tekið þátt í bardaga! Ég hefi aldrei lagt mig eins í línra til þ ss að komast hjá vandræðum. Ég reyndi að komast burt, en stóri náunginn stakk fæti milli fótleggjanna á mér, setti á mig bragð, hratt mér til og velti mér um koll á götuna. Þá varð ég vitaskuld að reyna að berja frá mér. En ég mátti mín einskis. Ég hafði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.