Alþýðublaðið - 05.02.1935, Side 1
h
c
kís
'Ilstann
við bosningarnar
fi iltvarpsráð S
RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XVI. ARGANGUR.
ÞRIÐJUDAGINN 5. FEBR. 1935.
34. TÖLUBLAÐ
’L I
i.2J :.j
Sðgnrnar nm skothríðina i Hrðarsda!
em tilbúnlngur að mlkln ley’ti.
Sfálkau og plltarnir
vom setf í gœzlavarðhald í gær.
UNDANFARNA DAGA hefir
iögKglan hér í Reykjavík
veiiö aö rannsaka viðburðina á
alifuglahúiihu í Hróaridal í Mos-
fellssveit.
Hiefir veriði hafður lögregiu-
ðjónn par upp frá á næturnar,
síöan Jón Bjarnasion kærði tll
Lögreglunnar yfir skotunum og á-
rásiunum, siem þar höfðu átt að
eiga sér staði.
Á sunnudaginin fór Sveinn Sæ-
mundsson lögreglupjónn ásamt
Birni Blöndal löggæzlumanmi upp
eftir og voru þar mestan hlutia
dagsinns.
Svieinn tók skýrslu af heimilis-
fólkinu og yfirhieyrði hann sér-
staklega hræðurna Bjama og
Andrés Blomsterbjerg og stúlkuna
Guöfúnu Einarsdóttur, sem öll
þóttust hafa orðið fyrir skothriðr
inni.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirða tók
málið til rannsóknar í gær, og
voru þau öll þrjú flutt hingað' til
bæjaiins, Bjarni, Andrés og Guð-
rírnn, og yfirhieyrð í Fangahús>-
in,u.
Byrjaði yfirhieyrslan kiukkam áð
ganga 5 og stóð til klukkan að
ganga 12 í gærkvieldi.
Eftir yfirhieyrsluna þótti bæjary-
fógietanum ástæða til að setja
þau öll í gæsluvarðhald, þaT siem
framburður þieirra saman boriinn1
við. staðreynd'.r, sem rannsókmin
á staðffium lieiddii í ijós, bar lekki
saman.
Sitja þau nú öll í gæzluvarði-
haldinu og munu verö:a yfirhieyrð
aftur á morgun.
Viðtal við pBjarna og
Guðrúnu
Tíðjndamaður frá Alþýðublað-
inu fór í gær upp aði Hróansdal
skoöaði þar öll verksummerki og
átti tal við Bjama Blomsterbjierg
og Guðrúnu Einarsdóttur.
ALDYÐUBLAÐID
Neðanmálsgreinin í dag.
SÉRA JAKOB JÓNSSON frá
Norðfirði sém nú dvelur eins
og kunnugt
er meðal ís-
lendinga í
Kanada rit-
ar hér i blað
ið i da^ um
J af naðar-
stefnuna í
Kanada.Hef
ir hann átt
viðtal við
aðalforingja JAKOB JÓNSSÖN
C. C. F.-flokksins, Co-operative
Commanwelth Federation, James
S. Woodsworth, sem á sæti á
þingi Kanada og er þar mjög
kunnur stjórnmálamaður. Barátta
jafnaðarmanna er mjög á byrjunar-
stigi í Kanada enda mjög erfitt
að sameina verkalýðinn til baráttu,
þar sem liann er af fjölda mörgum
þjóðarbrotum, ólíkum trúarskoðun-
um o. s. frv. Þessu öllu lýsir séra
Jakob í grein sinni.
Alifuglahúið Hróarsdalur er
all-afskiekt, og er 15—20 minútina
gangur þangað frá Geithálsi, en
næsti bær hinum miegin er Miði-
dalur.
Bílvegur er ekki enn fær upp
að búinu, sem stendur mitt í
landaneign Jóns Bjannasonar,
siem er mjög stór og mngirt.
Nokkrir smnarbústaðiir eru
kringuin búið á ví;ð og dreif
innan girðtingarinjnar, en þeir eru
nú allir tómiir.
Búið sjálft er hið myndarleg-
aista. Eru þar mörg hundruð ali-
fugla, en beimiilisfólkið ekki nerna
þrir unglingar og tvær gamlar
konur.
Húsin á búinu eru tvö. Aninað
þeirra er langt og er íbúðliin í ööítv
um ienda þ'ess, en alifuglar í hiir-
um. Bak við íbúðarhúsið stend-
ur aðal-alifuglahúsið, og áfast við
það ier hlaða. Við dyrnar á þvi
húsi átti árásin og kúlnahríðin að
hafa átt sér stað; er þar stór|t
gat á glugganum, sem á að vera
eftir kúluna, sem skotið var
meðan Bjarni og Guðrún voru
inni í húsinu. (Litla gatið, sem
sést á myndinni er hiins vegar
eftir riffilkúlu, sem lögneglan
skaut gegn um gluggamn til að
bera götin saman.)\ Við dyrnár
stendur einnig vatnstunna, og er
örlítil dæld í einmi gjörðimni á
henni, sem þau þremenmingamir
segja að sé eftir kúlu.
I viðtali, sem tíðhndamaður Ai-
þýðmblaðsins átti við þau Bjarma
og GuðTúnu, lí'om það gnein'.lega
í Ijós, að öll sú saga, sem þau
haía sagt um árásina og skothríð-
ina, er mjög grunsamleg.
I fyrsta lagi befir lögreglan
ekki orðiö vör við rnein spor eða
ummerki um maruxaferðjir í króing
um húsin.
í öðru lagi bendir alt til þess,
að gatið, siem er á gluggamum og
þau segja að sé eftir kúiu, sé það
alls ekki, beldur sé það gert mieð
hamri eöa steimi.
Engin kúla hefir heidur fund-
ist inni í húsinu. En það sem
sérstaklega bendir til þess, að
ekki sé alt með feldu um framr
burð þeirra er það, að allmargar
endur munu hafa horfið úr fuglav
húsinu, þó að það sé ekki að
fuliu upplýst1 hve margar.
Sögðust þau Guðrtm og Bjarni
ekki hafa talið enduirnar nýlega,
en gáfu í skyn, að einhverju af
þeijm myndi hafa verúð sto.ldð'.
Þei;m var báðíum mjög illa við
það, að þurfa að fara hingað til
bæjarins til að gera lögreglummi
frekari greiin fyrir máli sínu.
Sögðust þau heldur vilja vera
kyr uppfrá og eiga á hættu að
verða dnepin í kúlnahiíöiiiyni, held-
ur en að fara hingað.
| , - ,
Dálítil ástarsaga.
Þegar þau Guðrún og' Bjarrni
vorii spiurð að þ\i, hvort þau ættu
mokkra óyildarmenn, : sem \þau
gætu búi:t við að vildu gera þc,im
mein, gátu þau ekki bent á meiimh,1
sem líklegur væri ; til þess, 'en
Guðcrún, sem er umg og Iagieg
Gatið á glugganum er ekki eftir
byssukúiu.
stúlka, sagði frá þvi, að hún hefði
hryggbnotið 3—4 biðla ekki alls
fyrir löngu, en þó tryði hún varila
að þeir væru hér að verki. En
hún komf í haust að Hróarsdal og
hefir verið þar ein með gömlu
konunum tveimur og bræðrunum
Bjarna og Andrési, sem báðir eru
efnilegir og myndarlegir piltar,
Er það greinilegt,' enda hefir
það komið fram við ranmsóknina,
að saga þeirra þriggja mrn árás-
irninar og skothríðina er ekki alls
kostar rétt, iem, er til orðin vegnai
þess sambands, ::ym hefir verið1
milii stúlkumnar og piltamna
tveggja.
En fyrir þessa sögu, siem er
alvieg vafalaust hugniyndaflag og
tilbúmingur að allimiklu leytá, þótt
ekki sé emn vist á hvern hátt:
það er safcnæmt, sitja þau nú
öLI þrjú í gæ/.luvarðhaldi í fangar
húsinu hér, og munu vafalaust
verða að segja söguna um hina
rómantísku kúlnahríð á fuglabú-
ið á mi'klu óskáldiegri hátt innan
fárra daga.
Sosét-Rá ssiand telur (riðniun stef nt i hætta
Mifler tekur saMningstHbelÍi Frakka og Breta.
' _____: ! i
Brezka sfjérnm sendlr Simosi^ðaEden til Berlfixiar<
EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í miorgun.
OENDIHERRAR Breta og Frakka í Rerlín, Eric
^ Phipps og Francois Poncet, haia nú afhent
Hitler og utanríkisráðherra hans, von Neuratií,
hina opinberu tilkynningu um samnmgsgrundvöil
pann, sem samkomulag varð um milli brezku og
frönsku ráðherranna á fundinum í London.
Svar þýzku stjóriarimiar er ókomið enn, en
fullyrt er, að Hitler hafi þegar látið sendiherra
Rreta vita, að hann sé reiðubúinn tii þess að taka
þátt i samningum á grundvelli þess samkomulags,
sem náðist á fundinum i London.
Er gert ráð fyrir því, að brezka stjórnin muni
senda annað hvort John Simon utanríkisráðherra
eða aðstoðarmann hans, Anthony Eden, til Rerlín-
ar til þess að undirbúa nánar þátitölm Þýzkalands
í samningsgerðinni. VIKAR.
Sovét-Rússland telur
friðnum stefnt í hættu
með endurvígbúnaði
Þjzkalands.
LONDON í gærkveldL
Lebrim, foraeti Frakklands,
sendi Laval og Flandin í diag/
samfagnað'arskieyti með úrsllt
Lundúnaviðræðnainna.
LavaL flutti ræðiu í útvarp í
dag um LundúnasamþyktLna.
Taldi hann tillöguna um þáð ,að
saminingsaðilar kæmu til aðstoð-
ar með sameináðan. flugbér sinin
þedm samningsaðila, siem á væri
ráðfct, vera svo að segjá álgerða
tryggingu fyrir friði, vegna þess,
að ienginn myndi þora að eiga
á hættu loftárás svo voLdugra
sanrtaka.
Eina landið sem hefir ótvirætt
látið i Ijösi vanþóknun sina á
VON NEURATH
utanríkisráðberra Þ ýzka 1 ands.
Lundúnasamþyktunum er Sovét
Rússland. Telur pað friðnum
stafa hætta af endurvigbúnaði
Þýzkalands, og heldur þvi fram
Vertíð er byrjnð
í Vesímaaaaeifjam.
Svaðiifarir Sven Hedin
um ófriöarsvæðin í Kína.
GUÐMUNDUR FIELGASON .
formaður Sjómiannafélagsins.
Vertíð er nú að byrja í Vest-
mannaeyjum, og er fjöldi aö-
komusjómanna kominn þangað.
Lögskráining'in á bátaina er byrj-
uð fyrir mokkru, og er skráð á
alla bátana samkvæmt saminingi
þieim ,siem gerður var í vetur
milli sjómannafélagsins Jötuinn cg
Útvegsbændafélags Vestmánna-
eyja. Frh. á 4. síðu.
• STOKKHÓLMI í jam (FB.)
Sænski landkönnuðiurinn beims-
kunni, dr. Sven Hiediin, er væntan-
legur beim eftir 1—2 mánuði, úr
för sdnni til Austur-Asíu. Hanin
lmfði þar nœðal ainnars það hlut-
verk með höndum fyrir kín-
viersku stjómina, að gera tiilögur
um þjóðveg mdkinn í vesturhluta
Kína.
Hedin lagði af stað í 'nóvember
1933 frá Peiping (Pekiing) og kom
tiL Hami í Sinkiang í febrúar
1934. Þar komst Hédin að raun
um, að kíuwerska stjórnin va#
ekki viðurkiend og hann varð að
siemja við „ráðstjórn‘“, sem þar |
hafðá tekið sér völd í bendur. En
han;n fékk leyfi til þiess að halda
áfram férðum sínúm og „sovét-
stjórniin“ á þessum sióðum fékk
bonum fjóra foringja t:L fylgdar
til Aksu og Kaschzan. Lenti hann
þá og síðar í ýmsum æfintýrv
um og sumium bættulegum, því
að oft var barist á næstu grösum
vdð leiðangurinn, og oftar en einiu
sinini var ráðdst á leáðangursmienn..
Iiino vegar mun dr. Hedin hafa
tekist að vernda alla uppdrætti
•sína'Og önnur plögg'og er talið
vi|St, að farið verði að tiilögum
LITVINOFF
utanrikisfulltr. Sovétstjómarintnar.
að nú verði ekki hægt að reisa
rönd við vígbúnaðarsamkeppni
um allan heim. (F. Ú.)
Orðakast milii Lansbury
ög Simon í enska þing-
inu út af meðferð máls-
ins.
BERLIN í moKg\m.
í umræðiunum ,sem urðu í rieðri
málstofu bnezka þingsins í gær
um bnezk-franska samkomulagið,
ávítaði Lansbury, foringi jafnað-
armanna, Sir .fohn Simoin fyrir
það, að hafa haldið ræðu í út-
varpið í fyrrakvöld um málið,
og sagði, að það hefði veriið
skylda ráðherrans að skýna þing-
inu frá málavöxtum, aour en
hanin befði farið að r.æða það
opinberlega.
Sir John Simon svaraði því,,að
svo mikill mi'sskilnningur og
rangfænslur hefðu á'tt sér stað
i sambandi við þetta mál, að
nauðsynlegt hefði verið að
hnekkja þeim.
Sir Hierbert Samuel óskaði
stjórninni til haipingju með úr-
slitin. (FÚ.)
spriogur í loft opp
á
SVEN HEDIN.
hans um lagningu þjóðvegar, sem
á að tengja saman Vestur- og
Austur-Kína. Einnig er fullyrt, að
hdn;n vísindalegi árangur leiðang-
ursins sé mikill.
(United Press.)
Lausnarféð
var fengið Hauptmann til
geymslu af Isidor Fisch.
BERLIN í morgun.
I málaíierlunum í F’kmrrigton
Frh. á 4, síðu.
EINKASKEYTI
TIL ALÞÝÐtJBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN í morgun-
| GRENDINNI við Gatana á It-
alíu varð nýskeð gífurleg
sprenging í púðurförðabúri.
Þrjár konur biðu bana við
sprenginguna, sex karlmeinn særð-
ust, og þrjú hús eyðilögðust með
öilu.
VIKAR.
Prentvílla
varð í blaðinu í gær í grein-
inni: Torskilin lögspeki. Stóðþar:
Taki áhangandi Bakkusar sig sam-
rn í hettunni og fari aftur að
sinna spekinní, o. s. frv., en átti
að vera: Taki áhangandi Bakkus-
ar sig. hinsveginn saman í hætt-
unni óg fari aftur að sinna lög-
speki, o. s. 'frv.