Alþýðublaðið - 05.02.1935, Síða 2
ÞRIÐJUDAGINN S. FÉBR. 1935.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Af Shagaströnd.
Kafli 'úr [bréfi frá verkamanni.
Hér ier sami Iteikurinn á tafi-
bor&i lífsins og annars staðar,
bariáttan fyrir dagliegum þörfum,
sem mörguim befir oröið erfitt að
fullnægja. Sumrinu lauk með
norðan stórhrfð og manndráps-
vteðri.
Ég byrja fróttimar í júlrtí í sum-
ar. Þá var eins og kunnugt er,
mákið um að vera á vígvtelli
stjómmálasnna. Frambjóðiendur í
þiessu kjördæmi voru firnm, þótt
höfuðiorustan stæði mílJi þeirra
'nafna, Jóns Páimascmar og Jóns
í Stóradal, og féll hinn síðar-
nefndi.
Af Jóni Páimasyni væn-tum við
þess, að hann dugi vel fyrir hafm-
armá.lum okkar Skagstrendinga,
því að vegna þiess máis mun hanin
hafa fengið. m-örg atkvæði héðan.
Þó hefi ég heyrt suma þakka
Hafstieini á Gunnsteins.stöðum
það sem framkvæmt hefir ver-
ið af þessu vierki. Hvernig siem
því ler varið, þá er undarJiegt, ef
bónd-a framan úr döium gengur
betur að vinna fyrir þ-etta nauð-
synjamáL en sjáifum þingmainni
kjördæmisiins, s-em fyrir alira
hluta sakir ber skyida til pess.
Raunar hefð-i þingmaðurinn á-tt að
wra formaður hafnarncfndar og
hinir 2 héðan úr svteitinini, og góð
sainvinna með þteim. f stað þess
mun þetta v-era nokkuð á aninan
veg. Tveir úr nefndinini eru að
víisu héðan, Björn ólafsson, sem
mun hafa t-öluverðan áhuga á
þessu máli, þótt við verkamenn
þurfum ekki beinlinis að 1-ofa
Bjöm fyrir samninginn fræga. En
það var lika okk.ar fávizku að
kenna, -að hann varð til. Hinn
maöurinn er kaupfélagsstjórimn,
Ó.l. Lárussion, sem þykir hægur til
framkvcemda. Hann hefir verið á
móti þessu máli, ief daema má eft'r
ræðum þieim, sem hann hefir
haldið á fumdum um þietta hafn-
armál. Kaupfélagsstjórinn hefðá
því ekki átt að vera í nefndinini,
þarf nú' í vor. Óvíst er um rnokk-
ien í Sitaði hans einhver sjómaður
eð|a verkamaður héðain. En þetta
v-ar nú samkvæmt vilja hrepps-
inefn-darinuar, -og í henni áttum
við verkani-enn engan fulltrúa þá.
Eftir því sem Ludvig K-emp
verkstj-óri hefir sagt mér, mun
hafa vieriö unnið hér í sum-ar
fyrir rúmliega 90 þúsund krónur.
En bietur mé, ef duga skal. Entr
þá vantar s-kj-ó igarðinn suður frá
eynni og margt fliaira. Hafi hið
opinbieba ráð á nokkru fé til. verk-
liegra framkvæmda, verður að láta
eitthvað af mörkum hingað. Mun
þá bi-ómgast bér atvinnulíf með
ö-ðru|m háetti en verið hefir, því
s-ki lyrð-iin ti-I þes-s eru að mörgu
lieyti góð, svo siem ku-nnugt er
af ýmisu, sem um þ-etta mái hefir
verið- ritað -og rætt. V-erði aftur á
móti lekki meira að gert, mun
skuldabaggi sá, sem þe.tta batt
sveitinwi, verð-a svo þun-gur, að
hún fái ekki undir risið, en þá
kemur röðin að ríkissjóði.
Hvers vegna var -ekki unnið
lengur en fram í miðjan októ-
bier. Nóg var og er eftir að giera,.
Kaupið hækkaði um 10 aura á
tímann. Þessum liernum í harna.r-
mefndinini mun hafa faillið það
þungt, því þegar Jón Sigurðiss-on
var að semja um þ-etta við þá
jsieint í iseptemiber s. 1., tóku þ-eir
saman ráð sín og sögðu upp
vinmunini að v-iku liðjinni eða í liok
mánaðarins. Þá var alltnikið enn
ógert jeinkum að steypa, svo vexlk-
ið yrði ekki fyrir mik Lu tj-óni af
brimii í vietur. Beitti Kemp vierk-
stjóri sér fyrjr því, að vinnu ybðj'
halidið áfr-arn, vegna þess áð hann
sá, hve árijðaindi það var.
Kem-p er hinn bezti verkstjóri.
Munu f liestir verkamenn bera hon-
um það orð. TeL ég heppilegt að
hann verði fyrir þessu verki, þótt
hafnanniefnd -og nokkrir aðrir hér
séu kainnsíkie á annari skoðun. En
:út í þá sálma skal ekki farið nú.
„Það mátti ekki eyð-a öillu fénu
núna. Við urðum að halda eftir
svo sem 25—30 þús., sem n-ota
þarf til smíðis trébryggju, er gerai '
urt fjárframiag frá ríirissjóöi
næsta ár, þess vegna varð að
hætta viinnunind nú.“ Svo mælti
kaupfélagsstjörinn við mig, er ég
átti taL við hann um þiettá. Því
miður getur þetta farið svo. En
jafnhli?,a þessu -er okkur verka-
miöinnum þó gefinin k-ostur á
vin-nu framvegis, ef við vi-ninum
haina í ákvæðdsvinnu, t. d. að
sprengja svo nefnd-an Einhúa. Þá
vaknar sú spurning: Er fnernur
hægt að vinna á þeninan hátt
fyrir fé, sem óvíst er að fáist?
Vierkamenn og féliagar! Ég vedt,
að við þurfum viinnunnar við. Ea
búið vel um. hnútan-a i þei.m
vin,nu-samn::ingi. Þeir, sem hafa séð-
eftir hiinum fáu aurum, sem bætt
var við kaup ykkar, fara nú þiessa
leiði, ef msð því móti væri hægft* 1
að fá þ-að iækkað.
Svio -eru nú greiðslurnar á
viinnulaunum okkar. Þessar ávís-
anir, siem- þó eru humbug í því
fiormd, siem þær eru, ganga hér
siem gjaideyrir m-anna á m'lli.
Penjngar sjást hér sj-aldan. Allir
ieru í neikniingi.
Um. ríkiíssjóðst'Jilagið vitum við
ekkert. Jón Sigurðss-on sagðd okk-
;ur í hauist, að það rnyndi boiigað
í -október. ólafur Láruss-on fór
súður sie-int í júwí. Svo fór hanin
aftur áisamt formanni hafnar-
raef:n-da4 Hafstein, í ágústlök.
Samt situr alt fast enn um þ-essa,r
gi)edð|s,Lur. Þeir, sem bezt sóttu
vinnuna, munu hafa eftir sumarið
7—8 hundruð' kr., ,ien margir
minina. Hafa þeir því ekki a-nnað-
ie;n þietta fyrir s-ig og fjöls-ky Iduij
síinar ,a,ði lifa á þennain vetuú,
isiem sjálfsagt verður ek-ki tekju-
drjúgur freraur ö-ðrum vetrum.
Af þersuní 90 þúsundum mun
ekki hafa far,ið mikið yíir 50 þús.
í| Laun verkamíannainna, siem þá
voru, miliM 50 -og 60 ali-an tímiinn,
aem unnið var, 4 m-ánuði. Námu
vinnuiaun allra þessara manna i
þiessa 4 m-ánuði litið eitt m-eiru
en ársLaun þau, er Eggert Claes-
sien hafði í sinni banka,stjör,atíð.
Ól. J. Gucmiindssc'fí.
Kvikfjárrækt
fleygir fram á samyrkju-
búum á Sovét-Rússlandi.
LONDON í gærkveidi.
Nautgriparækt er nú fari'in að
gar.ga mjög val í So-vétsamhand-
inu að því er nýjar skýrstur
aegja, len þessi atvinnuvegur hef-
ir gengið iL-la fram að- þ-essu.
1. janúar í ár voru nautgripir
næstum þriðjungi fleiri en um-
næstu áramót á undan, sauðfé og
geitum hefir fjö-lgað um 11 af
hundraBi-, en svíín eru nú helm,-
inigi f-liaiíi í RúsS.landi en wokkru
sinni áður.
Töliur þessar eru úr skýrslu
þieirri, siem búnaðarfu-Lltrúinn
Lagði fyrir allsherjarþing sam-
banidsxns. í M-oskva í dag. Hanin
skýrði einnig brá fáðagerðum rík-
isstjómarinnar um þaö, að sto-fna
á árinu 1935 70 000 ný sainyrkju-
bú til nautgriparæktar.
I.. .................
Kaopið A þýðubiaðið.
Jarðarför okkar hjartkæru dóttur og systur, Guðrúnar Jónínu
Guðmundsdöttur, fer fram frá fríkirkjunni föstudaginn 7. þ. m. og
hefst með bæn kl. 1 e. h. á heimilí okkar, Verkamannaskýlinu, og
kveðjuathöfn i Aðventkirkjunni. Ef einhver hefði í hyggju að gefa
kranz, er hann vinsamlega beðinn að láta andvirðið ganga til Systra-
félagsins Alfa.
■ Foreldrar og systkini.
í bíl eftir endilangri
Afriku.
LONDON í gærkveldi.
Þríjr uingir Frakkar fóru ný-
lega frá Paríjs áieiðis til Höfða-
horgar í bifreið.
Þieir teru nú komjnir í Sahariar
eyðimönkiina og hefir gengið vel.
Þieir búast við því að vera tvo
mánuði í fierð:.nni, ian vegaliengd-
!iin ier 16 000 km. (FÓ.)
SnjiflóO grefir 40 skiða
menn inni i kofa.
LONDON í gærkveidi.
Fain-nkyngi er mú í Austurríki.
Tveir mien-n hafa farist í frostunt-
um þar.
Við Salzburg hiefir 40 manna
skíðafiiiokkur grafist í fö:n-n í
dalak-ofa eiinum, siem varð fyrir
mikiLli snjóskriðu. Hierdiedld hef-
ir vierið sendi t-il þiess að grafa
fóikið upp úr fönninjni.
Járnbrautarliestir hafa tepst í
fjallahéruðum. 1 Salzburg vaa’
myrkuT í gærkve-ldi, því að raf-
magnsveiturnar biiuð'u í hríðun-
um.
í Ungvierjalandi hafa eininig
vierið hrííðar og stormar og Lag-
ið við- manntj'öni. (FÚ.)
Armbandsúr, Vasaúr,
Klukkur, fallegt úrval.
Bfaraldap Hagan.
Sími 3890. — Austurstræti.
Et þér vi)jið eignast
góða, ódýra ogspar-
neytna mótorvél, pá
kaupið háþrýstivéíina
MIAS.
Hentug í allskonar báta og
skip. Ennfremur sem landvél.
Var keypt í skólaskipið
George Stage og H. f.
Skallagrímur i Borgarnesi
hefir pantað 600 hestafla vél
af þessari tegund í hið nýja
skip sitt.
Upplýsingar gefur
Þó.hallur Vílhjálmsson
Seyðisfirði.
Kjóslð C-lhitann
a útvarpsráð.
lútsala.i
I* Kjólar frá kr. 15,00. L
A Hnappar, Spennur, Clips, Kragar, Belti A
gg fyrir hálfvirði.
Mikið úrval af taubútum.
® 10 °/0 af öllum öðrum vörum. Ö
í K jólabúðln,?
N Vesturgötu 3. N
,M nn - nngi maðnr' fæst enn í cfgreiðslu blaðsins.
Cirkus-stúlkan.
6
Díana stokkr-oðnaði og hristi. höfuðið.
— Niei; „Lævirkjamn“ get ég ekki selt, feagð-i h.ún dáiítið
vandræöaliega. — Hvem af þessum hræðilegu sirkuskörlum sjkyidi
hann taka fyrir föður mienin, og hvað ætJaði að v-eróa úr þiessú.
æfintýri ?
— Þér sitjið ágætliega á bestu, sagði hann og studdi höwdiininj-
á makkann á besti heninar. — Ég hefi aldrei séð toonu sitja
svo vel á hesti »siem yðiuri Maðuri-nn yðar hlýtur að \’iara stojtf-
ur af því.
— Maðurinm minin? sagði Díana og roðnaði, en fór því næst
áð hlæja.
— Ég hélt að einjn af leikenduinram væri maður frú Qoronnu,
ságði hann. , ;
— Niei, yður skj.áfl,ast .áreiðaniiega, sagði hún.
— Nú, svo pér eruð ógiftar, sagði hann og augu hans tindri-
uöu af ákafa.
— Nei, wei, svaraði hún.. — Þér héiduð að ég væri----—
Vður hefir aldiQÍli-s skjáltlast ■
— Hugsið yður! Þetta -gleður mig stóriega. — Hann tnam
staðar, og hún horfði,undrandi á hainn.
— Gleður það yður! -Hvers vegna?
— Hvers vegna? Vegna þess — viegna þesisí, að mér sýnduíst'
þér alit of ungar .til þiess að vera gift.
Þessu svaraði húnn ekki, -,en til þ-essl að haida samræðu-mum,
áfram, spurði hann hve langt væri til Wiinstanley.
— Nálega tvær míiur. Bæriinn sést þegar komið er hér upp
á hæðina, sagði hún og lyftj sér í söðlinum.
Gáið að yður ,sagði hann. — Gjörðin er laus hjá yðiwy
Það er hættui-egt að ferðast svona', að minsta k-osti fyrir alla
aðra en yður. Ef þér vil-jið koma af baki eitt augnalbiik, þá
skal ég herða á gjörðinini. 1 ‘
Honumi til mestu gleðii stieig hún af baki, og hanin herti á gjörði-
inini og var óvenjulega iieingi, sro Iienjgi, að Díana setti-st niðlur
og fór að horfa á hann.
— Ætlið þér til Winstantey? spurði hún.
—- Já, í verzilunaiierindum. —-
— Verzlunarerindum? ttautaðíi hún. Ei-nu meixnirnir, sem komu
til Winstanley eru farandsalar. Eruð þér farandsaili ? spurði hún,
Hann brosti ekki, ien kipraðii- dálítið saman varirmar.
— Já, ég er f-erðamaður, sagði hann-
j— I hverju ferðiist þér?
— I fötum, svaraði hanin eftiir að hafa hugs-að sig um dálitla
stund.
i— Þér lítið iekki þanuig út, svaraðx hún harnal-ega.
— Hviers vegna ekki? s-purði hann.
— Það veit ég ekk-ii, sagði, h-ún, en ég h-efi enga trú á því, a.ð
þéi’ getið fengið nokkur.n manim ti,L þ-ess að kaup-a af1 yður vöruri
Þér ieruð of —---------
— Látið það fjúka. Ég reiðist aldrei.
-— Þér teruð of beimskur tiL þess', sagði hún aLvarlega.
— Það ier aLveg rétt hjá yður, sagði hannn, ég er alt of hieámskr
ur, og ti-L þiess að samma henni það kastaði hann sér flötum á
jörðiina fyrir framan h-ana og tók upp pípu sína og sipurði:
-— Fytírgefið, þér þ-oiið ef til vill ekki tóbaksreyk?
— Ég hefi ekkert við hannn að athuga. Dan frændi — já, ég
er alvön tóbaksreykingum.
— Hvað ætlið þér að vera 1-en-gi hér í niágiienininu ? spurði hann.
— Þang-að tii á þriðjudaginn, svaraði Díana.
Það giieður mig, sa;gði h-ann, þá fær maður \onandi a)ö sjá
yður á sviðinu á miorgum-
— Niei, ég leik ekkierit í b;Ui-, stamaði stúlkaji- Ég h-efi l.-eyff.
— Það þykir méri lieiðinnlegt, mín vegna, en það gleður mig
yðar vegna. En ef til viil fæ ég að sjá yður ef ég kenx tii sirkr
uslieikiendanna til þ-es-s að' k-aupa hestiinn, siem þ-eir voru að- sýna
mér.
— Nei, ég er þar ekki, sagðd stúLk-an hvatskeytsJ-ega.
— Ekki? Han,n reis á oiimbogann -og h-orfðj alva,rtega á stúlkh
una. Hvert ætlið þér?
— Ég á heima héri í gnandinni, sagði hún og gerði sér þó fuila
grein fyrir hvaðia afl.eiðiingar' það kynini að hafa.
— Er það satt? Þietta glieðíur mig mjög.
— Hveris viegna? s-purði hún og h-orfði á hanin undrandi.
— Hann lieit undan þiegar hann sá hinn saklieysislega spip lnen-nari.
— Jú, það gteðuri mig mj-ög eftir það, sem komið hefir fyifcr
í dag.
Hvað var það?
— - MéT|M finst einls og við séum gamlir vinir. Ég hafði þetta í
huga þiegar þér komuð- á móti m-ér, og þiess vegnna ákvað ég að
hafa tal af yður..-
— En áttuð þ-ér að gera það? Átti ég ekki áðieins a.ð hnedgja
mig fyrir kveðju yðar og halda svo áfram?
— Hviers vegna?
—■ Ég veit það, ekki, s-agðá hún mieð svo töfrandi sakl-eysi, að
hann iang-aði til þiess að gripa hönd heninar o-g kyssa hana.
-- Ef þér hiefðuð haldið áfriam, eru ail-ar Jíkur til þes-s, að vió
lnefðum aldrei fundist framiar, sagði hann kurte-islega.
1— Við hittumist sieinnjliega al-drei aftur.
■— Það er undir yður konxið.
— Mér?
— Já, héit hann áfrám og h-orfði ástúðtega á Díönu. Ég ætlaðí
að spyrja yður — fynst þér exgið leyfi, -og ég þarf að fajrp ti-L
Winstanliey, hvort þér vilduð1 ekki hitta1---------------hér nam hann
snöggiega staðar. Hvað var það, sem- hann ætiaði a‘ð faria að
siegja?
. —- Nú? sagðd hún saklieysisilega.
- Þietta er a'ðiainis smiájþorp, -og ef þér skrepppið nú út á hiest*-
inum yðar dáliitla stund, til dæmis. um þetta leyti, þá g’æCi ég
líka orðið á ferðimni og við fundist, er þa^ ekki satt?
Díana hugsaði siig um>, þetta var svo æsandi og æfíntýraliegt.
Hann var svo faltegur, yfirlætlsiaus -og góðtegun Han-a langaði
mest tii þsss að segja já. Bn- það var eitthvað, sfem- hélt aftur
af hienni. Hún lieit á kiukkuna sína, stóð upp o-g virtist vera
undrandi.
— Hvað gengur að- yður? spurði hann.
— Ég ier búinn að vera of tengi. É-g Jofa-ðd að kioma sniemma
heim. Mér er óskiJjanliegt, hvað er -orðið framoriðifð.
Hann roðniaði.
1 . Tíminn er fljótur að- líða, þ-egar vinir fiinniast, sagði hann
og stóð upp og hjálpaðx hannl á bak.
— Vierið þér sæLLr, sagðd hún.
*— Verið þér sæiar, sagði maðuriun og tók hattinn ofan. Sól-
argeislarnir féllu yfir gui:t hár hans og gáfu því gui'lirta sljikju.
Kom-ið syo aftur þessa söimu Leið annað kvöid, gerið þa£ fyrir
mi-g, sagði bann og greip hön-d h-ennar í ákafanum.