Alþýðublaðið - 05.02.1935, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ
ÞRIÐJUDAGINN 5. FEBR. 1935.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
BTaííi" 4NDI:
ALÞYÐUFL'vF KURINM
RITjTJí.RI :
F. K. Wí.DEi ARSSON
Rltstjórn og t fgreiðsla:
Hverflsgöti 8—10.
SIMAR :
4909- 4906.
‘900: Afgreiðsla, auglýsingar.
4001: Riist]öm (i'inlendar fréttir)
‘902: Ritstjftrl.
‘903: Vilh]. S. Vi hiálmss. (heima)
‘904: F. R. Valdt marsson (heima).
‘905: Prenlsmiö.an.
‘006: Afgr.4ðsl»
„Svatti dauði".
BLANDA sú, siem Áíen-gisyérz.1-
uti riikisins framleiðir úr
sp£ritus og sel'ur á 7 kr. flösk-
una, htefir hLotið nafndð „Svarti
dauði“.
Um það skai ekki rætt að
sinni, að heimildir veTzlunarinnr
ar tii þ'ess að framleiða „Svarta
dauða“ teru vægast sagt mjög
hæpnar.
Um hitt skal heldur ekki rætt
að siinni, að frá sjónarmiði bindt-
iindiismanna er það mjög vafa-
samt tiitæki, að selja þessa vöru
við sv'O vægu verðá.
„Svarti dauði“ mun vtera ætfað-
ur liinuni fátækari hluta iands-
manna tii drykkjar. Er í því efni
fanið að tiJlögum Guðmundar
Hanniessonar, sem edns >og kunn-
ugt ter hefir borið það mjög fyr-
ir brjósti, að fátækir menn geti
vei'tt sér brenniviln eftir því sem
hugur þeirra gii]nist.
Nú kemur tiL kasta alþýðunnr
ar, liviersu hún tekur þessu boði
* um „Svarta dauða“ á 7 kr.
Það ter iengum efa bundið,
hvierju alþýðan á að svara, og
það ler haldur engum efa bund-
ið, hvierju meginþorri hennar
muni svara. Hún á að svara á þá
lieið eina, að hienni sé fuJlljóst
að áfiangisnautn sé einn hennar
versti óvinur, því muni hún takiá
upp markvissa baráttu gegn alilrl
áfengisnautn, þannig að Áfengis-
\ erz'uninni vérði fullijóst, að
þess er engin þörf að hún fáist
við þá iðju að suLla saman ó-
1 dýru áfengi handa hinum fátæk-
ari, og þessu mun meginþom at-
þýðtunnar svara. Áfengi og áfangr
isnautn hefir ætið vierið og er
enn einin hættulegasti óvinur al-
þýðunnar.
| Áfengið. skapar og viðheldur
örbirgð og eymd. Af því Leiðir
aftur vanmat alþýðunnar bæði á
síinum eigin kröftum og á rétti-
mætum kröfum hennar til. Jífs-
ins. Áfengisnautn alþýðuninar er
: einn viersti andstæðángurinn, sem
hún á viðl að etja í hagismumar og
menningar-baráttu siinmá.
íslenzk alþýða er ekki vín-
hoeigði. En nú ertí iagðar fyrir
; hana fneistingar, og mikið Jigg-
ur við að hún svari þeim á rétt-
an hátt. Að hún svari þeim með
því að befja baráttu gegn
drykkjuskap og drykkjusiðum,
með því að útrýma hvoru tveggja
mieð öliu úr sínum berbúðum.
Svarti dauði var hin berfiiLeg-
asta plága, sem yfir ísienzka
þjóð hefir dunið. Það er vel t'.l
faliið að kallia þá áfengisbLöndu,
sem að ráði G. H. er sérstakLega
ætiuð hinum fátæku, eftir þess-
ari sótt, því víst væri (það í-
gildi hinnar verstu farsóttar, ef
atþýðan gérðist drykkfeld.
Bölvun atvinnulevsisíns
Ég hefi verið atvinnulaus síð-
an ég kom úr kaupavinnuinnii síð-
ast í september, nerna hvað ég
fékk atvinnubótavinnu hálfan des-
ember.
Þau æfikjör, sem þieir menn
eiga við að búa, er verða að berj-
ast við þietta atvinnuLeysi, getuil
enginn maður skilið til fullinustu
niema sá, sem lifir við þau.
Auðvitað ier þungbærast að
hafa ekki eyri handa á miLU, ekkd
geta kieypt hið bráðnauðsynLeg-
asta og verða að miða ítrustu
kröfurnar við það, að seðja sig
og sí|na. Þetta er auðvítiað ekki
lí|f, heldur dauði, seigdrepandi,
tærandi dauði. Þrek mainns er
dnepiö, trúin á framtíðina er
drepin>, heimilisMðurinn er oft
eyðilagður.
Þetta eru lífskjör margra þeirrta
manna, siem eru atvinirtuLausir.
Veit þjóðin, að menn eru að
farast dags daglega í atvinnui-
Leysinu. V\&rk<(m0ur.
Torskilin iðgspeki.
---- Nl.
1. Yfiiginæfandi memhluti allra
dómsmóla nær aldnei lengra en
til u ndirréttar. Óviðráðanlegur
málsfcostnaður og fleiri ástæður
bægja öllum þorna manna frá þvi
að áfrýja málum sínum til hæsta-
réttar. Aði halda því fram að
ekki þurfi að vanda neitt til mála-
flutniings fyrir undirréttá, er því
sama siem að segja, að fátækt
fólk þurfi ekki á jeins miklum
rétti að halda og þeir, sem efn-
aðár eru.
[2. f umidirrétti dæmir að ölJum
jafinaði a‘ð eins einn dómart, en í
hæstarétti þrtr. Nú er einum
manni vitanlega hættara við að
sjásit yfir rök í máli hieldur en
þnemur, og dregur sú staðneynd
sízt úr þörfinni á ljósum og ítar-
legum málaílutningi fyrir unddn-
rétti.
3. Veigamesta ástæðan er þó sú,
að afdrif mála fyrir hæstanétti
fara mest miegnis eftir því, hvenni-
ig þau hafa verið sótt og varin
fyrir undiirrétti. I undirrétti er
grundvöiHurinn lagður að máiuin-
um og þar fer vitnaleiðslan fráim.
Færuistu lögfræðingum er oft ó-
mögulegt að bjarga hárréttum
mállrtaði í hæstarétti, bana vegna
þiess, að hann hefir venið slælega
upplýstur fyrir undirrétti eða
vitnafnamburður eyð lagður þar af
klaufalegum málaf 1 utningsimamini.
Hinis vegar þarf neglulegan bjálfa
til að gnanda í hæstarétti máli,
siem hefir verið neifað fyrir und-
inrétti af viti og þekkingu.
Af fnamanrituðu ætti að vena
ljóst, hversu gáfulegt það er nú,
eitt út af fyrir sig, að vera að
neyna að gera sérstakar ráðstaf-
anir til þess að tryggja hæstia!-
nétti bietri máiflutning heldur en
undimétti. Það eina, sem gæti af-
sakað slíika viðleitni er, að gent
væri náð fyrir því, að hin andlegu
mieLtingarfæri dómara hæstarétti-
an séu til muna lélegri heldur en
Idómatla í nindirrétti. En fyrir slíku
vinðtist leáinmitt ekki gert ráð í
þesEum lögum, sem löggjafinn tel
ur ekki vera svo vel að sör í 'iögf-
um, að þeir geti ftutt mál fyrir
hæistanétti.
Og hér er ég þá kominn að
Larrg hnieykslanlrgasta atrjði þes>s-
ana laga, en það> er, að þau skuli
gera hærri kröfu um lagaþekk-
ingu til hrestaréttanmálaflutnings-
manna heldur ien til dómara í
uindirrétti. Þetta er svo auðsæ
kórvillla, að það þarfnast ,ekki
iaugrar útlistunar. Ég hefi áður
bient á þaði, að undirréttardómuim
er 1 lang-flestum tilfellum al'|
ekki áfrýjað og verða þeir því að
öilum jafnaði úrslitadómar. Sem
dómarþ.r í iei|niltamalum, ráða bæj-
arfógetar og sýslumenn því raun-
venuiega yfir rétti manna í laingt
um rl'karia mæli heldur ejp hæsti-
néttur. Og ekki á þetta sér síður
stað um dóma þeirra í opinbienum
málumi. Þeir hafa með höndum
alla nannsókn þeirra rnála, en á
því, hvennig hún er framkvæmd
veltur venjulega, hvort réttur
dómur fæst í þeim eða ekki. Hér
er tvlmælalaust um að ræða eitt-
hvent hið' vandasamaista og á-
byngðarmesta allra lögfræðistarfa.
Það er því hneinn og beinn „hon-
nor“, að fela þetta starf mönnum,
sem löggjafinn telur ekki færa
um, að moða úr dómsgerðum
undinréttar og tiLneiða úr þeim
rnokkunn veginm frambærji ga
mátsútlistun handa dómunum
hæstaréttar.
Til gamans skal ég ,að lokum
vekja athygli á því, í hvensu æp-
amdi ósamnæmi kröfur þessa um-
rædda ákvæðjs, um h,æfni h'æsta-
réttarmáilaflutningsmanna, eru víð
eitt annað ákvæði sömu laga. Á
ég þar við ákvæðið, siem heimilar
máilsaðilum að sækja eða verja
sjátfir mál sí|n fyrir hæstarétti.
eða að fefa óiöglærðum skyld-
memmum sínum það. Af þessu á-
kvæði verður ekki annað séð, en
að Löggjafinn geri aniniað hvort
ráð fyrir, að málflutningur fyrir
hæstanétti sé engin serstök þraut,
eða þá hitt, að hann vilji láta'það
afskiftalaust þótt rnenn grandi
nétti sínum með því að neka hann
s jáifir af meiri eða minni vanefnj-
um. En úr því að mienn mega ;nú
sjáílfir sifta máluim siínum í hæistal-
nétti, ler dálítið' torskilið, af hverju
þeir mega ekki þá al.veg eins láta
einhvern — segjum slakan,— lög-
fræðing gera það.
Hvennig, siem maður Leitar í fór-
i um þessa lagafyrinmælis, er ó-
niögul.egt að' finna þar nokkunn
neteta af viti. Markmið þes;s er
tóm vitLeysa og leiðin, sem valin
ier, tii að ná markmiðinu, er líka
Fióttinn frá Saar.
Daglcga fer fjöldi flóttamamna
frá Saar, sem ekki þora að bíðia
þiess að réttarmeðferð Hiáers
verði iinmfærð í Saar, yfir landa-
mærin tli Frakklands. Á mynd-
inni hér að ofan sést franska
l'ögneglan vera að rannsaka fan-
angur eins flóttamaninsins, siem
ekki virðist vera meiii en svo,
að hann kemst fyrir í eimum 'malr
poka.
tóm vitteysa. Og svo bæði bíst
það og slæst við nærthggjandi
lagaákvæði.
Það er að mínum dómi bLettur
á lögfræðingastétt landsins, að
hún skyldi nokkru sinini Játa við-
gangast að svona asni væri lieidd-
(ur iryn í hierbúðir heniniar, Og það
eit enínfreinur bliettur á þieirri stétt,
að hún skuii hafa unað því, að
liann stæði þar svona liengi.
Ef einhver hinna lögiærðu
manna sLcyldi telja sig móðgaðan
mieð þiessum umyrðum, ier ég
reiðubúinnn að ræða málið vi|ð
hanin á opinberum vettvangi og
Finnst ykkar hann
blása kalt!
Komið þá i Malín og kaupið
pijónafötin hlýju.
íslenzk föt, sem svara til
íslenzkrar veðráttu.
t " ; t• ’ J 1 (T;‘-: » I-T'i.
Prjönastofan Malín,
Lai.gavegi 20, sími 4690.
giera nýja dauðaleit að visdóms-
kjama þessa lagafyrirmælis.
f Péhir Magnússon
frá Vallamesi.
Pest 1 Suðut-Afrlkn.
Piest er komin upp í Orange-
frírikinu í SuEur-Afri(ku. 15 rnenn
hafa dáið á einni viku.
Piestin benst með nagdýruim,
músum og rottum., og hefir það
veijð brýnt fyrir fólki að reyma
að útrýma slíkum dýrum úr hí-
býlum sínum, (FÚ.)
líafnaðarstefuan í Kanada.
Vlðtal vlð formann C. C. F.-IIokksias.
Eftir síra Jakob Jónsson.
Áður en ég fór að beiman, Lof-
aði ég ritstjóra AlþýðubLaðsins
því, að ég skyldi reyna að hafa
tal af þieim man:ni, sem nústanid-
ur fremstur í baráttu alþýðunn-
ar; í þiessu landi. Bar svo vel í
veiði, að við hittumst í háskólaj-
samsæti og vorum kyntir þar.
Síðar átti ég tal við hann á heimL-
ili hans, og er það, siern sagt er
í þiessari grein, bygt á þeim upp-
íýsingum, siem hann gaf mér þá,
og nokkrum bLaðagreinum', s>em
hatnn bienti mér á.
Jamies S. Woodsworth þing-
maður er fæddur í Toronto 1874
og stundaði háskólanám við há-
sikólana í Toronto og Manitoha
og sföast í Oxford. Gerðist hanin
Siðan prestur og vann jafnframt
að ýrmsum félágsmálum. Síðustu
árin hiefir hann eiugörgu gefið sig
að stjómmálum. Hann ier maður
btátt áfram og viðfeldjnn ífram-
gömgu, og talinn vel máli farlnn.
Þegar memin vilja gera sér grein
fyrir þieiriú aðstöðu, sem jafnn-
aðarmenn hafa í þiessu landi tii
féiagslegra umbóta, koma ýmis
konar lerfið'lieikar til greina. Fyiist
bendir Mr. Woodsvvorth á Legu
llandsins og lögun. Kanada nær
alla leið yfir þvera Norður-Am-
eriku frá hafi til hafs. Austustu
fylkin eru þéttbýlust. Þar eru
stærstu borgirnar og iðnaður
kominn Lengst. Miðhluti landsins
er ftiekar strjálbýll, akuryrjkja og
kvikfjárrækt aðalatvinnuvegir,
þangað til komið er nógu Langt
viestur uindir Kyrrahaf. Verður því
mjög erfitt að koma á heiisteypt-
um verkalýðssamtökum með
þeim, sem stunda sömu. iðn eða
atvinnu austast og vestast. Má t.
d. niefiaa í þessu sambandi inámu-
verkamienn. Kolanámur eru aust-
ur í Nova-Skotia og síðan ekki
fyr ien lengst vestur í Vestur-
fylkjunum. í mieðvitund þeirra,
siem vinna austast í Lamdinu, eru
starfsbræður þeirra vestur frá
jafmviel fjarlægari en þótt þeir
væru yfir í Evrópu.
Amnar örðuglieikimn stafar af
því, hve margir og ólikir kyn-
fliokkar byggja landið, Hugsun-
arháttur, trú og memning livers
fyrir sig byggist vitaskuld að
meira eða minna Leyti á þeiim
arfi, sem þieir hafa fengið eða
flutt mieð sér frá „the old ooun-
try“, beimaland.inu. Austast 'eru
Frakkar i yfirgnæfandi mieiri-
fftuta. f borginni Quebeck er sagt,
að 95o/o af íbúunum tali frönsku,
og siem lopinbert mál er fransk-
an að mestu jafn-rétthá ens.k-
unni. KaþóJsk trú er þarna rikj-
arndi og skólar fliestir og Líknait-
stofnanir á valdi kaþóLsku kirkj-
unnar. Hugsunarháttur almieinm-
ings er „200 ár á eftir tímanr
um“. I hinum dreifðu bygðum
miðfyl'kja'nna her meira á Norð-
urlandabúum >og mönnum frá
Englandi og Mið-Evrópu. Upp-
lýsiing og alþýðufræðsla er hér
betri en austurfrá. 1 fylkjunum
við Kyrrahafið býr allmikið af
Kílnverjmn og Japönum, siem al-
ist hafa upp við alt aðra miennj-
ingu og trú en hvítir menin. Hafa
mongólskir verkamicnm vanist því
að gera litlar eða engar kröfur
til iffsins og eru yfirledtt lítt
mientaðir og illa að sér. Má nærri
geta, hversu auðvelt er að samf-
cina verkalýð af svo óliku hergi
brotinn til markvísra átaka og
veita honum þá undirbúniings-
mientun, siem nauðsynleg er.
f þriðja Lagi má niefna skift-
ingu landsins í fylki. Kanada
skiftist í níu fylk’i, sem hvert
fyrir si'g hefir sjálfstjóm í S'ér-
málum sínum, og gefur að sikiija,
að stjómarfars leg þróun gstur
ekki orðið samferða í þeim öll-
um. önnur mál er eingöngu gert
út um af Sambandsþinginu í Ot-
tawa 'Og hieyra undir stjórn Ka*-
nada. Af þessu leiðir, að þó áð
jafnaðarmienn fái ráðið úrslitum
einstakra máta á fylkisþingunum,
þá getur verið alveg und;r hælinn
lagt, að þeir fái nokkru um þok-
að í öðrum náskyldum málum,,
siem beyra undir Sambandsþing-
ið. Gietur þetta orðið aliörðuguir
steiran í götu framfaranina.
Nágrenmi við Bandarikiin er
eininig þýðingarmikið atriðá. Fiest
iðnaðarmannafélög í Kainiada eru
p miklu leyti háð sams konar
félögum' í Bamdaríkjunum og
stainda í sambandi við þau. En
þar er iekki enn fenginn nægileg-
ur skilningur á þörfinini fyi'ir
pólitfeka starfsemi verkalýðsinsi
Verður því sú hlið starfsemiinnj-
ar útundan, siem snýr að lög-
gjöf og stjórtiarfari. Þó að fram-
komi tiLlögur um að slíta aiveg
sambandi við bandaríisk félög, er
hætt við, að ekki fengist ein-
róma samþykki til þess, og af
því myndi lieiða klofning þeirra
deilda, sem fyrir eru. Yrðu þá
að öllum líkindum tvenn sam-
böind, annað undir áhriíum
Bandarikjamanna, en hitf alger-
lega kanadiskt. Er þetta eitt af
því, siem tefur fyrir stéttvísumi
félagsskap verkamauna í þessu
landi
Síðásti erfiðLeikdnn, siem hér
verður mefndur, er sá, að máli-
svarar íhaldsins hafa reynt með
nokkrum árangri að vekja ými-
gust á jafnaðars'tefnunini af þeim
orsökum, að hún væri innflutt
(imported) frá öðrum löndum og
ætti þvi ekki heima í Kanada,
Isiienzkir lesendur munu kainnast
við þessa rökviLlu í íhaldsbiöðum-
um beima, svo gáfuleg sem hún
er. Auðvitað er samkeppnistefm-
an líka innflutt — meira að segja
fólkið er innflutt.
C. C. F.-flokkurinnn („Co-ope-
rative Gommionwiealth Federa-
|tion“) er, í liauininini bandaLag, sem
myndað var sumarið 1933, og
standa einkum að því þrír vaðii-
ar: VierkamannafLoklcar í bæjun-
um (Labour Parties), bænda-
fLokkar (Farmer Groups) ognokk-
ur félög (CLubs), sem aðallcga
voiu. mynduð af skóiafólki og
verzlunarfóllú, í þeim t.lgangi að
fræðasit um og ræða félagsmiáj
nútíimans. I sumum fylkjunum,
svo sem Alherta og Manitoba,,
hefir ekki enn tekist að fá alla
þá flokka, siem vinna að máJum
bænda og verkamanna, til að
ganga í sambandið, en það er
unnið ötullega að því frá báðum
hliðum. I British OcJumbia er a ik
C. C. F.-flokksins annar flokkur,
aem kallar sig social sta, en . ft nd-
ur aiinærri kommúniisitum ai því
Leyti, að þar er ekki iögð áhierzla
á lýðræði legar starfsaðferðir. 1
Saskatchewan og Cntario er C.
C. F. eini aiþýðuflokkurinn. Que-
beckfylkið ef svo svakalegt í-
haldsfylki, að flokkurinn á tæp-
lega nokkur ítök að ráði, nema
í borginni Montneal. Þar er bæði
frönsk og ensk doild.
Stefnuskrá C. C. F.-flokksins er
í samræmi við alþýðuflokka i
öðrum fLokkum, afnám auðvalds-
ins, en skipulag og starfsaðferð-
ir jafnaðarstefnunnar aettar í stað-
inn. 1 fjárináium er fiokkurinn
andvíjgur því, að pieningastofnr
anir séu ei.gn einS'taklinga og á
valdi þeirra. Hann herst fyrir þvíj
að bankarnir verði þjóðnýttir. í
landbúnaðarmáium heíir h éjn:
.siett sér það mark, að koma í
veg fyrjr, að bændur verði hrakt-
ir af jörðum síinum vegna skudda,
en verði í þess stað hjálp-
að tii að koma fótum undir at-
vinnuveg sinn, m. a. með hent-
ugum lánskjörum. Enn fnemur
með því að vinna að víkkun á
markaði fyrir landbúnaðarafurð-
ir, koma á trygg'ngum gegn upp-
skerubresti, styðja samvinnufélög
(bæði neytemda og framleiðenda)
og stofna til löggjafar, siem kiomi
stjóm og eftiriiti með sölu land-
afurðia í lnendur samvinnufélaga
eða rikis. 1 verkalýðsmálum vill
fliokkurinm hamia móti atvinnu-
lieysinu íiieð því að efla verkleg-
ar framkvæmdir ríkisins, styrkja
verkalýðinn t.l samtaka í hags-
munalarúttu sinni, koma á fót
alþýðutryggingum og viinr.a að
aukinini fræðslu og bættu upp-
eldi æskulýðsins, bæði andlega og
* Frh. á 4 síðu,
/