Alþýðublaðið - 05.02.1935, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 05.02.1935, Qupperneq 4
I Gerist kaupendur Aipýðublaðsins strax í dag. ilÞfBBBUBI ÞRIÐJUDAGINN 5. FEBR. 1935. Enn þá er hægt að fá Snnnudagsblað Áiþýðublaðsins frá upphafi (12 blöð). Nýir kaupendur, oem greiða fyrirfram, geta^ fengið þau ókeypis, ef peir 5ska.______________ Oamria Blé JAFNAÐARSTEFNAN Frh. af 3. síðu. vterkliega. I friðarmálum hefir fiiokkurinn lýst yfir því, að hanin vilji. hlutleysi Kanadá, ef til ó- friðar kærrni, hvaða þjóðir siemj armans taka þátt í honum. Að öðinu lieyti lítur hann svo á, að bezta tryggingin fyrir frtði í heiminuim sé það, að í stað hinn- ar tryltu .sanxkeppnistiefnu í við- skiftalifinu komi fyrirbomulag jafnaðars tefnuninar. Það siðasta, siem ég spurði Mr. Woodsworth um, var afstaða kirkjufélaganna í landjnu til hneyfingahnnar. Svar hains var á þá leið, að kaþólska kirkjau væri örðugur þrándur í götu, en stæxista kirkjufélag mótmælenda, „The united Church of Canada“, væri yfirleitt vinsamliegt og all- margir pnestar þess hefðu verlð f kjöri fyrir flokkimi við síðustu kosningar. Þietta kirkjufélag mun viera fjölmeinnasta kirkjudeildin í Kanada. Með kve'ðju til lesiendanna. Jak:yb Jónsson. I. O. G. T ST. EINlNGIN. Fundur annað kvöld. Innsetning embættís- manjna, — driegið í happdrætÞ inu, — bögglauppboð (systurn- ar eru beðinar að koma með kökuböiggla). — Danz á eftir. Æt. Sé Dm útfarir að öliu leiti. Greiðsluskilmálar á útfararkostnaði sérstaklega góðir. Tryggvi Árnason, Njálsgötu 9, sími 3862. fer á fimtudagskvöld kl. 8 í hrað- ferð vestur og norður. Aukahafnir: Súðavík og á suðurleið Sauðár- krókur. Farseðlar óskast söttir fyr- ir hádegi á fimtudag. „6ullfoss“ fer á föstudagskvöld kl. 8 um Vestmannaeyjar beint til Kaup- mannahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. „laparfoss" fer á föstudagskvöld um Vest- mannaeyjar og Austíirði til Kristi- ansand og Kaupmannahafnar. Niels Bohr préfessor flytur fyrirlestra við Há- skólann. Sanndiherraínegn skýrir frá pví, að Niels Bohí’ dr. phiL og Vina- ing Krusie cr. juris muni koma hingað og íiytja fyrirlestra við Háskólamn. Eiins og kunnugt er ætlaði Nieis Bohr að koma hingað síöast iiðilð sumar, ien hiann hætti við paði vegna pess, að sioinur hans druknaði. Aiexander Jóhainnessoin, relitor Háskójans skýrði Álpýðublaðcinu svc fiiá í morgun, að Nieis Bohr myndi feoma hingað í sumar og ef til vill dr. Lauge Koch. Viindiing Krusie muin hins viegar ,ekki koi’ia' hingað fyr en næsta sumar. Miðstoðvarofo springur. Brotin úr honum fara gegn um veggi. I gærmorgun kl. 10 varð geysi- mikil sprenging út frá miðstöðv- arofni í viefaaSarvörudieiId verzl- unar Halldörs Jónassonar, Aðal- götu 29 á Siglufirði, 10 mínnútunx áður var kveikt upp í ofninum. Ofininn var í sktífstofu inn af búðinni; var par geymdur fatn- aður og aðrar vörur. Tíju millimietra pykkar rúður í þnem stórurn einrúða sýniingarr gluggtum þcyttúsit í simiánxiolum út á götu, og hristingur fánst í næstu húsum. Enginn var staddur í búöiuni, er petta vildi til. Miðstöðvarofninn var allur i smiápörtum, er k'omið var að; höfðú brotin peyzt í gegnum loft og vieggi berbergisins og geghi um margfaldan fatnað er hékk par inni. Herbergið og vörur par inni er stóxiskemt. ! Eigi er vitað með vissu um otsök sprengingarininar. Skiemdir hafa ekki verið metnar. (FÚ.) Tannrsmfði á Aknrejri tll atjiiinnbóta. Á fundi bæjarstjórnar Akur- eyrar 25. f. m. var rætt um að hærinn hefði tunnusmíði í vetur. Sampykt var að iáta smiiða á piessum vetri um 2000 síldar- tunnur, ef Verklýðsfélag Akur- eyrar jog Verkamannafélag Akur- eyrar lýsia yfxr pví, að pau hindrý á engan hátt við viniixu pá menn, siem ráðr ir verða við tunnusmíðilð. Kaupkjör séu þannig: Útborg- að upp í vinnulaun 90 au. um klst. fyrir almenna verkamenin og 1 kr. fyxir beykja og fliokksstjóra, en fullnaoargreiðsla, pegar séð verður arður af smíðinni, en hann skai allur ganga til verkamamna. í ákvæðxsvinnu skal greiða 75 au. fyrir hverja smíðaða tunnu og fái beykjar og flokksstjórar 10 af hundraði hærra en verka- menn alment. Hieiti verklýðsfélögin ekki vininufriði gegn greiindum kjör- tun sampykti fundurmn varatil- lögu frá mieiri hluta fjárhags- Frh. af 1. síðu. VESTMANNAEYJAR Er það: í fyrsta sinn sem lög- skráð er á Vestmannaeyjabátum’' samkvæmt fyrirfram gerðum sanxningum. Frá Vestmaninaeyjum munu nú ganga um 90 bátar. S j ömannaf él agið Jötunn héit aðalfund siun 31. janúar. Var stjórnin öll endurkosiin aö undanteknunx Jóinasi Bjarnjasyni, og var í lxans stað kosinn Guð- jón Jóixssion sienx meðstjórríandi. Guðmundur Helgasion sjómað- ur, siein er mjög ákveðinrí verk- iýðssinríi og Alþýðuflokksnxaðiur, er formaðiur félagsins. Jón Sigurðsson erindreki Al- pýðusambands Islands er nú í Viestniannaeyjum og mun dvelja par yfir vertíðina. Mun A Lþýöiusambandið framr vegis hafa erindreka sinn í aðal- verstöðvunum, á SigLufirði á sumrin og í Vestmarínaeyjum á veturna. HAUPTMANN Frh. af 1. síðu. •var í gær lieiddur siem vitni eiran af vinurn Hauptmanns, og bar hanin pað, að haimn hefði setið að spilum með Hauptmanin á lieimili hans kvöidið siem Lind- tcrghsbarninu var stoilið. Enn fnemur bar hann pað, að Isidior Fisch, sem grunaður er urn að vera samsekur um barns- ránið, ien tókst að forða sér til Evrópu, hafi skömmu áður en hanm fór frá New York fengið Hauptmann kassa til geymslu, og á lausinarféð að hafa verið í kassanum. (FÚ.) Faivíðrií Noregi. OSLO í miorgun. FB. Fárviðri mieð mikilli fannk'omu gekk yfir Þrændalög aðfarainótt sunríudags. 01 li það miklum töf- um á járnbrautum og eins töfð- ust strandferðaskip mjög. Skipið Erling jarl var 13 klst. á eftir áætluin til Trondheim. Fékk skipið á sig mikinn sjó, er 2. stýrimaður og tveir hafn* 1- sögumiemn voru á stjórnpalii. Gekk sjórinn yfir stjórnpalliinn og nxunaði minstu að pá tæki út. Aninar hafnsögumannanna mieidd- ist og var fluttur á sjúkrahús við komu s'kipsins til Tnondbeim. Hafði hanin fengið heilahristing. Frá Álasimdi herast fregnir um mikla faninkomu. Eru stórir skafl- ar á öllum vegum, og í Þræinda- iögum hafa flutningar á flestum vegum tepst vegna skafla. Sums staðar varð messxxfall í gær, þar eð fólk komst ekki til kiifkju, og í Mierjaaker, par æm hjóna- víjgsla átti frjam að fara, komusí hjónaefnin, sem gefa átti samain, , við iilan leik til kirkjumnar, lein pnesturinn ekki, og voru pó gerð1- j ar prjár tilraunir til p'ess að koma honunx pangað í bifreið. nefndar, Vilhjálmá Þór og Jóni Guðmundssyni pess efnis, að bær- inn láti ieigi að sxður smíða áðurí greinda tunnutölu á pessum vetri, og greiði j[ kaup 1 kr. urn klst verkamönmum alment, en 1,10 kr. bieykjum og flokksstjórum, ef samkomulag næs!t unx pað við verklýðsfélögifl. (FÚ.) I DAG Næjturlæknir er i- nótt Kristín Ólafsdóttir. Síxxxi 2161. Næturívörðiur er í irtótft í Lauga- vegs- og Ingóifs-apóteki. Veðrið. Hiti í Reykjavík : 5 stig. Yfirlit: Lægð súðvestur af íslandi á hreyfingu austur eftir. Útlit: Hægviðri í dag, enn vax- andi austan kaldi og sums staðar dálítil snjókoma . í nótt. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikau 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Erjndi Kveinnasambandsirís: StaTfoemi kvenf é I aganna (ungfrú Halldóra Bjarnad.), 20,00 Fréttir. 2030 Erindi: Máiið og bókmsrít- imar,- IV (Kristiinn Ándrés- son magistei:). ■ 21,00 Tónieikar: a) Lúðrasveit Reykjavíkur; b) Grammó- fómn: Islenzk iög; c) Danz- lög. Maðurinn sem fórst af vélbátnum Ölver úr Súðavíká iaugardaginn hét Gunnlaugur Ein- arsson og var úr Álftafirði. 1 sama veðrinu misti bátur úr Bolungavík út mann en náði honum inn aft- ur. í Hornafirði er nú verið að undirbúa vertið- ina. — Vélbáturinn Birkir sem annast fiutninga austan að, kom j fyrradag með 50 smálestir salts Flaut hann alla leið að bryggju við úígerðarhúsin á Höfn. Þykir pað benda ótvirætt á að tilraunir pær, sem gerðar hafa verið í vet- ur til dýpkunar bátalegunni inni á höfn, hafi borið nokkurn árang- ur. (F.B.) Skijiafréttir. Gullfoss kom til ísafjarðar ki. 1 í dag. Goðafoss e:r á leið t:l Hull fná Vestmaninaeyjum. Detti- fass erí í Rieykjavik. Brúarfoss er í' Höfn. Lagarfoss fór frá Isar firði kl, 12 í dag álieiðils til Ön- undarfjaröar. Selfoss ler í Londjoin. Island fór frá Vestmannaeyjum; kl. 7 í miorgun. Dronning Alex- andrine er i Kaupmarínahöfrí. Búnaðarpingið verðtxr sett í dag kl. 5. Full- trúar á þingiö hafa verið að koma til bæjarins undanfarna daga, en í gærkveldi voru peir ekki komnir allir. Verður störf- um þingsins frestað par til allir fulltrúarnir eru kornnir. Nýtt stúdentafélag. var stofnað í gærkvefdi, og heitir pað „Stúdeníafélagið Vaka“. I stjórn félagsins voru kosinir Jó- hanin Hafstein fornxaður, Hiinrik Jónsson ritari og Guninlaugur Pét'- ursson gjaidkeri. Stofniemdur voru 26. Varðskipið Ægir konx hingað í gærkveidi, og var pá ekki neitt útiit fyrir að lxægt væri að ná Liinoolnshire út. Togarinin er ekki enn mikið bnot'- inrí. Sæsiminn hefir verið bilaður undanfaiið. Er haninn nú kominn í lag til Shetlandseyja, en er bilaður enin þá frá Shetlandseyjum til meg- inlands. ísfisksala. Ólafur Bjarnason sisldi í Huli í gær 952 vættir fyrir 860 stpd, Hafsteinn seldi í Grimsby 1130 vættir fyrir 795 stpd. Gullfoss sieldi 999 vættir fyrir 716 stpd. Almanak skólabama 1935 ier nýkiomið út. Er Unga ís- land útgefandi. Höfuöefni pessa árgangs eru almennar umiferðar- reglur, myndir af lögrsglumerkj- um umferðaximierkjum bifreiðar- stjóra og umferðarmerkjum hjól- reiðiarmaixna, mininiishlöð o. fi. — Ritstjóri er Amgrimur Kristjáns- son. Aðalfundur Byggingarfélags alpýðlu í H'afn>- arfirði’ iar í kvöld kl. 8V2' í Bæj- arpingssalnum. íslenzk málverkasýning var opnuð á Jaugardaiginn í Kaupixxaninahöfn. Þegar sýning'n var opnuð, voru viðstaddir Her- ínann Jónassioin forsætisráðherra, Stauniing forsætisráðberru og sendiherrarmir Sveinin Björnsison og de Fontenay. Á sýningunni er meðai annars hin miikla nxymd Jóhaninjesar KjarvaJs frá Þing- völlum. T ogararnir leru nú að fara út. Fæstir peima fara á veiðar, beldur fara þedr allir sv-o að segja til að kaupa bátafisk til útfluínings. ( Pytluprófessorinn. Eins iog kunnugt er, hefir pró- fessior Guðmundur Hannesson allra manría mest barist fyrir af- námi bannlaganina, og barist fyrir pví mieð einkennilegu ábyrgðar- og blygðunar-Leysi. Nú fyrir skemstu kiom pað fyrir, að hegn- ingariixisið hér í Reykjavík rúm- aði lekki nokkra drukikna menin, sem sietja purfti inn. Voru peir að fagna hinu xmkta afreksverki Guðmundar Hannessoinar og ann- ara bainnfénda: afnámi haninlag- anna. Nú er tillaga min þiessi: Næst þegar petta sama kemur fyrir, að begningarhúsið rúmar lekki dýrkiendur Bakkusar, ^sé fariö með pá beina leið heim tii Guðmundar Hannessionar og hann beðinn að ráðstafa peim. Honum stsndur pað allra manna næst. Þiessir menn eru hvort sem er eins konar andieg fósturbörn hans, og mun pytluprófesisorinin sieninilega bregíost vel við og sannfærast enn betur en áður um ágæti hins marglofaða ótaknrark- aða a'thafnafrelsis. JUSTUS- BBB Nýja BM SES Hjarta mitt bröp ar á Hs. Stórfengleg pýzk tal-ogsöng- varnynd, með hljómlist eftir Robert Stolz og úr óper- unni Tosca eftír Puccini. Aðalhlutverkið leikur og syng- ur hinn heimsfrægi tenór- söngvari Jan Kiepura og kona hans Martha Eggerth. Myndin verður sýnd í kvöld Tveir fangar brenna til bana í P51- landi. KALUNDBORG í gærkveldi. í fangelsi 'einu i Póllandi brunau í dag tvieir fangar áin pess að menn vissu um pað fyr en þieir voru dánir. Þieir fórust á þann hátt, að elidur kom upp í dýn'u í rúmiunr peirra, og er gert ráð fyrjir þvi að peir hafi skitíð við eða fali'ð Iiogaindii vindtíing í dýnunum. (FÚ.) Karlakórinn Ernir í Hafnarfirði hélt samsöng í Góðtiemplarahúsinu í fyrrakvöld undir stjórn Jóns ísleifsslcnar. Var kómum vei tekið og gerður góður rórnur að sönignum. Kariakórinin befir undanfarið haft Siigurð Biík- is söngkcnnara frá Reykjavík, sem keninara sinin, og er nú nýgenginrí' £ Saniband Isknzkra karlakória. Kórinn endurtekur samsöing sinn um næstu beígi. (FÚ.) KJósíð C-líiitann fi útvarpsráð BrelMMifioamót (fyrir Barðastrandar-, Dala-, S íæfells- og Hnappa- dals-sýslur) verðui að Hótel Borg föstudaginn 8. p. m. kl. 8 e. h. stundvíslega. Aðgöngumiðar seidir í Bankastræti 12 (rakara- stofan), Hafnarstræti 11 (Nýi bazarinn). Salan hefst í dag. édKJ Slk. Pákkínn I{ostcir kr. 1*20 nmtm ■■■ it i ***^* .,, ■ ■ u ■. ' ""

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.