Alþýðublaðið - 08.02.1935, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
FÖSTUDAGINN & FEBR. 1935.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
GTOEF 4IJD1:
ALÞÍÖUFLOÍKURINN
aiTSTJC.Rl :
F. K. WiuDEN A RSSON
Ritstjórn og fclgreiðsla:
Hverflsgöti 8—10.
SIMAR :
4900- 4906.
4000: Afgreiðsla, auglýslngar.
4001: Ritstjórn (iunlendar fréttir).
4902: Ritstjóri.
4903: ViUrj. S. Vi'.hjálmss. (heima).
4904: F. K. Valdnnarsson (heima).
4905: Prentsmið .an.
4906: Afgr.í1ðsl»
ALÞVÐUBLAÐINU hafa bor-
iist kvartanir unt það, áð
mjóLk frá Samsölutrni væri ekki
góð.
BiaMÖ telur það skyldu siina
að gera vægðarJausar kröfur til
Samfiöiunnar um það, að nieyt-
lendum sé trygð góð vara, og það
mun aldrei láta óátalið þá framV
kvæmd á mj'ólkuri-jölu í biorgininiii,
siem efcki tryggir .þietta, og skiftár
í því sambandi engu máli hver
aunaist söluna.
Biaðið hiefir haldið því frnrn og
hieldur því ienn fram, aði löggjaf-
arvaldið hafi búið svo uni hnút-
ana, aði hægt sé að tryggja neyt-
eradum góða mjólk og ódýra, an
fflam.lieið|endum sannvirði fyrir
hama. ■ Vierði misbrestur á þessu,,
vierður að álíta að þa:r sé um að
ræða misfellur á framkvæmd lag-
anna, og verður, bæði neyteinda
og framlieiðienda vegna, að gera
vægðarlausar kröfur um, að úr
þieim verði bætt.
Beiin. aíleiðing þess, að gera
bier sitrangar kröfur tii Mjólkur-
samsöiliuniniar, ler svo það, að
skapa verður henni alla þá aö-
stöðu, siern til þes.s þarf að hún
geti uppfyit þær.
Fyrsta atriðið, siem nefna ber
í því sambandi, er það1, að Sami-
salan fái nú þegar full umráð
yfir mjólkurhreiirísunanstöðiniri.
pn á mieðan þiessu sjálfsagða skil-
yrði er ekki fullinægt, verður að
krefjast þess, að Samsalan hafi
dagliegt eftirlit mieð' starfi hreinsi-
ttnarstöðvarininar, og verður að
felijast vítawert, að það skuli ekki
hafa verið gert þegar frá upphafi.
Þá kiemur til athuguinar á hviern
háitt það geti orðið, að Samsaílan
fái full yfirráð yfir hreinsunar-
stöðiinmi.
Eins og kuninugt er, er húin eign
Mjótlkurfélags Reykjavíkur. Þetta
félag hiefir því til þessa annast
geiýliSMeyðiíngu og hreirasuin mjólk-
urimnar fyrir Samsöiuna, og sé
um minni mjóikurgæði að ræða
eftir að Sam'salan hóf starf sitt
en áð|ur var, hlýtur það að liggja
í því, að mjólkurhreinsunarfitöð-
in ræki ekki. verk sitt með sama
hætti og áður, og full trygging
þiesö, að þetta verði fyrirbygt-
fæst mieð- því ieinu, að Samsalan
fái hmi'nsunanstöðina tii fullia
umráða.
Og þetta er hægt að. gera mieð
því aði taka stöðiina eignamámi,
eins og Magnús Guðmundsson
gerði mieð Sólbakkavierksmiðjuna.
Þá verður í öðiru lagi að sjá
svo til, að ö'll mijólk, sem sield
fer í biorgiinlni, fajiji í gegnum hend"
ur SamiS'öilunlnar og vierði lekki
mierfct með neinum sérmerkjum.
Þegar þietta tvent er komið til
framikvæmda, er ekki niemia að
eiinum aðiia að sinúa sér ef mijólk-
jirlsalan í borginni er á einn' eða
annan. hátt í óiagi, og þá hefir
sá aðili engar afsakanir, er rétt-
lætt geti slæma mjólk, Jágt verð
til bænda og hátt til neytenda.
Bæj arstjórnarfundur í gær.
Kosning torseta, bæjarráðs-
manna o. fl.
Á bæjarstjómarfundi í gærfóru
fram kosningar á forsetum bæj,-
arstjómar, bæjanráðsniömnum o.
fl. Fóru kosningamar þann'ig:
Fiorísieti var k'osinn Guðmundur
Asbjömísson. Varaforsieti var
kosiinin Pétur Halldórsiston og
annar vanaforseti Bjami Beine-
diktssion,
Ritarar vom kosnir Jón A. Pét-
uhssoin og Jakob Möller.
í bæjaryáð vonx kosnir: Stefán
Jóh. Stefáinsson, Jón Ax-el Pét-
urssion, Guðmundur Ásbjöms-
son, Jakob Möllier og Bjami
Beniediktss'on. Til vara voru kosfi
im: Jóbanraa Egilsdóttir, Guðm;. R.
Oddssom, Guðm. Eiríksson, Pétur
Halldómson og Jóhann Ólafsson.
I byggingamiefnd voru kosinár
bæjarfulltrúarnir Guðm. R. Odds-
son og Guðm. Eiriíksson og utan
bæjarstjómar voru kosnir Kjart-
an Óiafsson og Kristinin Sigurðs-
soni.
í hafniarstjórn voru kosinir: Jóin
A. Péturssion, Pétur Halldórsson
og Jóhann Ólafssion og tii vara:
Giuðim. Eiríksson, Sig. Jónsson og
Giuðm. R. Oddssom.
Enn fremur voru kosnir í hain-
arstjóm utan bæjarstjórniar Sig-
urjón Á. Ólafsson og Hafsteinm
Bergþórs&on og til 'vara Sig. ÓI-
afsson og Hjalti Jónsson.
1 hieilbrigðisraefnd var kosimn
leinn bæjarfulltrúi, Guðrún Jón-
assion, og var hún eininig kosin i
sóttvamarniefnd.
í stjóm Fiskimanraasjóðs KjaJ,-
'anniessþings var kosinin. Sig. Jóns^
son.
TiL að 'Semja verð'lagsskrá var
kiosinn Einar Helgasioin.
I stjórn IþróttavaUarins var
kosinu Guðm. Ásbjamarson.
I stjórn Eftirlaunasjóðs Reykja-
vjjkuiibiorgar vom kosnir Jón A,
Péturssom, Guðm. Ásbjamarsion
og Jakob Möllier.
Endur,skoðandi reikninga í-
þróttavallarins var k'OS.inn Guðm.
Eiriksson.
Enduriskoötendur bæjarreiknáng-
anna voru endurkosnir ólafur
Friðriksson og Þórður Svieinsson
og til vara Sgurður ólafsson og
Ari Thor.lacius.
Endurskoðandi Styrktarsjóðs
verkamannafé 1 agamna var kosinn
Guðm. Eirikssion.
Samþykt var að mæ.la með
bieiðfni Bjarna Ó. Jóhanin.ssoniar
um veitingaleyfi.
Tooa'ðútqe ð í Reykjavik.
Ólafur Friðriksson hóf umræð-
ur um nauðlsyn þess, að Reykja,-
víkurbær hiefðist handa um það,
að' auka atvinnunia í bæuuin.
Sagðii hann að auðvitað yrði það
ekld gert með- öðru mótii en að'
auka aðialatvinmuveg bæjariins,
togaraútgerðina, og ætti bærinn
að igera út togara.
Lagði Ólafur fram tillögu um
að bæjanstjórn kysi þrjá menn
til að' athuga þetta mál og kymrna
sér hvaða tegund og gerð togara
væri hieppilegast að kaupa;. En þá
tillö'gu fieldi íhaldið.
Afeooismá! Reykjðvíknr.
Ólafur Friðriksson hóf einnig
rnájs um áfengismál bæjar'ns.
Sagðli banin að bærinn yrði að
gera ia.lt, semi í hianis vaJdi stend-
ur, til að stemma stigu fyriraukn-
urn drykkjuskap, sem hlyti að
vierða aflieiðing af sölu sterku
drykkjauna, ef ekkert yrði að
gert.
Lagð’i hanm fram eftirfarandii
KilJögu í þessu máli:
Bæjarstjórnin finnur ástæðu til
þess að Játa í ljóis:
1. að hrán er mótfallin þeirriráð-
stöfun, að' sölutími áfiengra
drykkja á Hótel Borg hefir
verið lengdur, og óskar eftir
að hanin verði afitur styttur
í, það, sem hanin var áður,
2. að hún er mótfallin því að á-
fiengi í staupum, sem se.lt ier
með kafifi (likör) sé selt niema
mieð kaffi, sem er látið á eft-
ir mat1,
3. að hún er mótfailin því að
áfiengi sé selit amnars staðar
léðla vjðar í húsakyminum á Hót-
el Borg len það' hefir verið selt
í lopinberlega frá öndverðu,
4. að hún er mótfallin því að
áfiengi sé veitt á danzleikjuim
jafn-Jiengi og nú hiefir verið á-
kveðið, og óskar að tímabiJið,
sem veitt er, sé stytt að veru^
Jiegum mun, og ekki veitt
nema þegar vel kunn félög
eiga hlut að máli.
Felur bæjarstjómin boJ;gar-
Sitjóra að bera þessar óskir bæj-
anstjómarininar fram við rétta að-
ila.
Nokkrar umræður urðu um
þiessa tillögu, og var henni að
þieim Iioknum vísað til bæjarráðs
tii athugunar.
Áfengið
og skólarnir.
Almiennur fundur námsmanna í
skólum var haldinln í Varð,arhús-
inu í fyrrakvöid. Var fundurinn
vel sóttur og umræður góðaf.
Að umræðium loknum voru eft-
irfarandi ti11ögur 1 samþyktar:
„AJmiennur niemienidafundnr,
fraldinn í Rieykjavík 5. fiebr. 1935,
skorar á memendur í þeim skói-
um, siem ekki hafa nú þegar st d'n-
að binidindisfélög, að vinna að
því, aði það verði gert sem fyrst,
Enn fhemur telur fundurinn, að
mauðsymlegt sé að aiuka kymningu
milli skólanna og koma af stað
hvers konar samstarfi um hvers
komar menningar- og framfara-
mál, eiem þá varð|ar..“
„A Imiemnur memendaf undur,
íialdiain í Reykjavík 5. febr. 1935,
vill alvar.lega skora á aila unga
mienn og konur, hvar sem er,
að taka höndum saman og vimna
af alhug fyrir bindindisniá lið,,
einkuin af því að sýnt er, að með
framkvæmd nýrra áfiengislaga
muni áfiengisneyzlan fara í vöxt
og hafia geigvænlegar afleiðiingar,
ef nú þegar verður e.kki hafist
handa og sköpuð markviss bar-
átta gegn áfiengisnautninn'i af öl 1-
um yngri mönnum í laindinu,11
Aðbúnaðar bnrna í barnashóla
SiglDfjacðar,
SIGLUFIRÐI í fyrradag.
Siglufjarðiarkaupstáður befiir
ráðið um U/2 mánuð Engilbert
Guðmundss'on taranlækni til þess
að ' ilækna tannskemdir í barna-
skólabörnum og. gagmfræöuskóla-
niemiendum hér á Siglufirði. —
Laum hans eru ákveðin 1500 króin-
ur. Bærinn leggur lækmiinum til
tæki að mestu leyti, og er:u þau
ný'lega keypt. Barlnaskólabörn fá
ókieypis aðgiebð, en gagnfræöa-
skóilainiemiendur greiða hálftgjald.
Lækrnirimin befir stúlku sér til að-
sitoðári.
í Bánmaskóla Siglufjarðar eru
nú 310 bönn — þar af hafa 45
allar teninur óskemdar.
Öll skólabörn hér á Sigiufirði
fá nú lýsi og sénstaka tegund
bnauðia — svonefnt bætiefna-
bnauði Auk þess leru mjólkur-
gjafir í skóilanum.
SiBurður Skagfield
á Akureyri.
Skfiðaiþr ó ttin.
Vjegna greiraar í A'lþýð!ublabiin,u
12. jan. sb um söngskemtanir S:g.
SkagfieJds söngvara á Akureyri
isil. diesienibenmánuði, .og atburði,
er gerðustt í sainbandi við þær,
vil ég sem fréttaritari Alþýðiubl.
biöja bliaðið fyrir eftirfiarandi
lieiðiréttiingu.
[Frétt sú, sem birtiist hér f
bíaðinu um söngskemtun S:g.
SkagfieJds, var ekki frá H. Fr.
Ritstj.]
Eftir fynstu söngskemtun Skag-
fields var það almjannarómur í
bænum, aðí bonum hefði aldnei
betur tekist og um auðsæjaframt-
för væri að ræða frá því er Skag-
fieid sömg hér áður fyrir fimm
árum. Möngum kom það. því
næsta óvart þegar ,,Dagur“, eitt
bJaðanna á Akunayri, réðiist á
söingvarann með, vægast sagt,
mjög niðrandi ummælum, og lét
haran í fiáu njóta saranmælis.
í tilllti til þess, sem síðar gerði-
ist, er rétt aö geta þes.s, að samli
listdómari „Dags“ — Sigfús Hall-
dóns frá Höfnum — hafði fyrir
skömmu náðist hart á Eggert Stef-
ánsson söngvana, og tóku ýmisir
þessa „Diags“-gnein nú sem á-
framhaldandi ofsókn á hendur í!sr
Jenzkum listamönnum, er heim-
sæktu bæinn, en Akuneyriingar eru
listiels'kir og taka slíkum gestumi
vel að makliegleikum. Þetta mun
ekki sízt hafa vaJdið. því, að
mangir tóku strax upp hanzkann
fyrir Skagfiield og voru staðlráðn-
ir í aö fyJgja boiraum þegar frá
byrjuin.
Það er rétt hjá Alþýðubl,, að
einhverjar væriingar áttu sér stað
milli Skagfiields og Björgvins
Guðmundssouar vestur í Anrer-
íku fyrir nokkrum áruni.. Muin
Skagfield hafa fundist „anda það-
an handan“ gegnum „Dag;s“-
gneinina. Spanst út af öllu þessu
niokkrut umtal í bænuim, ien æs-
ingar. |jggar.
Það er ekki rétt, að Skagfiield
auglýsti að hann æitlaði að segja
æfisö'gubnot „tveggja þektria borg-
ana“ o. s. frv. Á auglýsimgunum
stóð að hann byði þeim Björg-
vin Guðnrundssyni og Sigfúsi
Halldóns frá Höfnum á sönginin.
Aðsóknin að þiessari söngsikenrt-
un var með fádæmum, því fólk,
siern ekki var 'á fyrri söngskemt-
un Skagfields, vildi vita hverir
hefðu néttara fyrir sér, meðhalds-
nnenn söngvarans eða listdómari
„Dags“. I sönglokin þaikkaðíi
Skagfield Akureyringunr fyrir á-
gæta sókn og stuðning fyr og
síðar, tog kvaðst sjá það á að-
sókninni í kvöld, að þeir „létu
ekki vesturheimsk aðskotadýr
rakka sér niðiur, þótt þau væru
að reyna það“.
Æsingar urðu engar á eftir
1 Alþýðublaðinu í dag er grein
um skíðaíerð unga fólksins sl.
sunnudag, og er þar íraeðaL aninl-
ars komist svo að orði vegna
þeirra slysa, sem urðu í fierðl-
inmi:
. . ®n þar sem ísliendingar
hafa fynstt á sieinni árum íarið áð
iðka þiessa góðu íþrótt, eru þeir
hienni óvanir og kuinna ekki að
vara sig á hættunuin.“ Ef í greim
inrai hefði staðið „Reykvíkingar“
í stað „íslendingar“, væri ef til
vill ekkert við þ'etta að athuga,
ie:n eiins og greinin liggur fyrir er
hún mjög svo athugaverð. Hún
gefur sem sé í skyn, 'eirís og
reyndar ýmsar fleiri greinar, sem
birtar hafa verið í blöðum hér á
síðustu tímum, að við ísJending-
ar liöfum alla tíð verið þieir ves-
alingar.'Og alt fram á þennan dag
það langt á eftir öllum öðrum
þjóðum, siem norðlæg lönd
byggja, að við befðum ekki kunn-
að meitt að hagnýta okkur sikfði.
Þietta er svo fjarri öllumsanni,
að mér virðist full þörf laiðrétt-
injgar tii þiess að fyrirbyggja. að
unga fólltið hér í bænum, siem
nú iðkar þiessa íþrótt af svo mikl-
um dugnaði, vaxi upp í þieirri
trú, að það sé að færa okkur ís-
liendingum íþrótt, siem eldri kyn-
slóð'ir liafi aldnei séð og tæpast
heyrt mefinda. Ég geng þess ekki
dulinn, að þiessi íþrótt hefir í
mörgum bygðarlögum, og þá ekki
sízt þeim fjölmenuustu, verið lát-
in þolta fyrir ýmsum öðram. En
i afskektum, snjóþungum sveit-
urn landsins hefir nauðsyinin á
því að kunma þessa íþrótt haldið
hienni við, í það minsta marga
umdanfarna áratugi. Og jaíinframt
nauðsyninni var þetta hjá fjölda
skiemtnninni, hvað þá handalög-
má,U Ekfci varð það heldur séð
a'ð pólitfek flokkaskifting réði þar
niokkru, lemda er söngvarinn mjög
ópólitíiskur maður.
Fyrir Akureyriinga, eða þetta
mál, hafði yfirlýsing hinna 30
kummiimgja Sigfíisar Halldórs frá
Höfinum ekkert að segja. Fólk
myndar' sér sínar skoðanir sjálft,
eins og gangur, og þvx verður
ekki sagt þar fyrir.
SíSan þetta gerðist hefir Skag-
fiield sungið á Siglufirði, Sauðár-
króki og nú sfðast h-ér á Akurieyri
við húsfylli og mikið lof.
Hvort og hvað mikið pólitik
hefir komist inn í þessi pólitík-
fjarskyldu mál, skal ég láta ósagt
um. Einu nrá slá föstu, og það
er, raði sUM >er, sönxjvamtiþm,
Slgvrðh Skpgfteld, a!ls ekki ac
lmwtp1, ienda á hann sína vini og
aðdáiendur í öllum pólitískunr
fliokkum, jafnt nú serrr áð'ur.
Halldór Friv'jóneson.
unglinga svo að segja eina skemt-
unin 'Og eina íþróttin, sem um
var áð gera.
Við, siem uppaldir erunr á
Austurlaardi- um og eftix aldai-1
mótin, könnumst viel við söguina
af Biergi frá Rinra, þegar hann
s'teig á skrði sín uppi á Dranga)-
skarði og staðnæmdist ekki fyrri
en niðri í Neskaupstaö. Sú saga
er ekki tilbúmngur, enda þóttá
fierð sú hin frækitegasta.
Gísli Vilhjálmsson skipsitjóri frá
Brekku í Mjóafirði var sfaddur
x Oslo árið 1912 og horfði þar á
skiðakappmót. 1 bréfi, sem hann
skrifaði hieim til sín skömmu
sieinna, komst hann svo að orði,
að Norðmennirnir hefðu ekki
sýnt neinar þær listir, sem hann
ekki treysti strákununr í Mjóa-
firði til að leika eftir. En sfðan
befir auðvitað' talsvert nrikil
bneyting á orðið, og nú tel ég
víist að Norðmenn ieiki mangar
þær skíðalistir, siem engir íslend-
ingar séu færir um. Og ástæðan)
er auðsæ. Norðmenn hafa und-
anfarið gert alt, sem hægt var,
tiL þess að auka kunnáttu sína
og .leikni á skiðum. Islendingar
tfrðiu því fegnastir þegar snjó-
þy.ngsJ’asveit:rnár urðu svo snjó-
léttar, að jafnvel allur veturinin
lieið án þess að nokkurntíma kæmi
almennilegt skíðafæri. En slíkt
hefir átt sér stað í ýmsum bygð-
arlögum síðiustu 15 árin. Hjá ís-
lendingumi var það fyrst og
frenrst þörfiin, senr hvatti menn
til að kunna á skíðum, en 'þegar
hún var ekki iengur fyrir bendi,
tapaði þiessi íþrótt gildi sínu í
þieirra augum >og va.r ekki iðlkuð
merna að litlu leyti. Er því vel, að
unga fólkiðl í Rieykjavík skuli nú
ganga fram í því, að auka veg
þiessarar gömlu og góðu íþrótt-
ar, og er vonandi að það hafi af
þvj nrikið gott, enda þótt það
ekki þurfi að neikna með að nota
hana tiL aði skila sér yfiir fjöll og
öræfi, þegar öl! öanur farartækl
bnegðiaist
Rvik, 4/2 ’35.
Þaiw. Jónsson.
Jónas Jönsson
frá Hriflu lýsir yfdr þvi í Nýja
dagblaðinu í 'gær, að hann nruiná,
fymt Ólafur Tbors hafi farið af
stað gsgn Nýja da'gblaðinu, höfða
tvö meiðýrðamál gegn ritstjórum
Morgurrblaðsins og Vísis.
Úrval af alls konar vörum til
tækifærisgjafa.
Haraldu rHagan,
Sími 3890. Austurstræti 3.
Unrsóknir um störf við Alþingi,
senr hefst 15. þ. m., verðaaðvera
komnar til skriistofu þingsins í
síðasta lagi 14. þ, m. Þó skulu
sendar eigi síðar en að kvöldi 10.
þ. m. umsóknir um innanþings-
skriftir, þeirra, senr ætla sér að
ganga undir þingskrifarapróf. Unr-
sóknir allar skulu stílaðar lil for-
seta. Dyra- og palla-vörzlu-störl
verða aðallega veitt nrönnum á
a’.drinunr 25—40 ára.
Þingsk>ifarapróf fer franr mánu-
daginn 11. þ. nr. í lestrarsal Lands-
bókasafnsins. Hefst það kl. 9 ár-
degis og stendur alt að fjórum
■stundunr. Pappir og önnur rittöng
leggur þingið til.
Skr.fstofa ATngis.
^Viðtalstími út af umsóknum kl.
2—3 daglega.