Alþýðublaðið - 08.02.1935, Síða 4
Gerist kaupendur
Aiþýðublaðsins
strax í dag.
1UTBDBUBIB
FÖSTUDAGINN 8. FEBR. 1935.
Ungm.st. Edda.
Kvðldskemtno
í G. T -húsinu
laugard. 9. febrúar kl. 9 sd.
~ Skemtiskrá:
. U
Si Ræða,
Söngur,
_g Upplestur,
DANZ
‘O
3* (5 manna hljömsveit).
Aðgöngumiðar verða seld-
ir i G. T.-húsinu á laugar-
dag frá kl. 4.
Sími 3355.
£.
Ö5
05
9?
**
o
Res&tnr fisknr,
Hangikjöt og
Bjúp.
Ný fækken í atvinnnbótavinnnnni
ySirvoSandl.
ABÆJARSTJÓRNARFUNDI í
gærkve’di uröu nokkrar um-
ræöur um atvinnub ótavirjnuna og
þá fækkun, sem orðiö hefir í
hientni.
Stefáin Jóh. Stefámsson ví’tti þaö,
að borgarstjóri skyldi ekki hafa
borið undir bæjarráð þá ákvörö-
un sijna, að' fækfca í afvinnubóta-
vinmunjni um 50 manns tvisvar
eða um 100 manns.
Borganstjóri kvaðst geta viöur-
kent það, að' þa’ð væri ekki rétt a.ð
hera slikt ekki undir bæjarrláö,
ein hamn kvaðst ekki hafa getaö.
þaö vegna þess, að ákvörðun í
þesisu efni hefði ekki þolað neina
bið(!), en hann hafi verið veikur.
Stefán Jóhann vítti það eiinnig,
að nú skyldi hafa verið fækkað
í atvininubótaviinmunni og kvað
brýina mauðisyn bera til þess að að
mdnsta kosti 400 manns befði at-
vímmubótavininunja áfram til ver-
tjj’ðar, og í £aima streng tóku Jóm
Axiei Pétursson og Óiafur Frið-
riks'son.
Borgarstjóri svaijaði með því
að segja, að fjárhagsáætlunin
ieyfði ekki að fteiri fengju at-
vinnubótavinmu, og að við því
væri ekki að gera nú, fyrst að
fjárhagsáætlunrn væri á þeninan
veg, að ’ iekki væri rneira áætl-
að til atvininubóta.
Hanm lýsti því eiinmig yfir, að
’ienm yrði fækkað í atvimubóta-
viininiunini að minlsta kosti niður í
250 manms og jafnvel niiðiur í '200
manns. Hainin kvað rífcisstjórnSma
verða að hlaupa undir bagga og
leggja fram fé, ef álitið væri að
það væri nauðsyniegt.
Stefán Jóhann og Jón A. Pét-
'uresion töldu það hina mestu firru
að bærinin fárji í byrjun áiBÍinís að
leita t:l ríkisstjómarirmar imi
aukafjárframlag til atvinmibóta,
því, að réttara væri að geyma
slíkt tdl haustsins. Pað hefði heW-
ur ekki heyrst rneðan íhaldsmisnin
voiitu í Mk'isstj'órn, að öærinn bæði
um aukafjárframlag til atvinmu-
bóta í Ibyrjun ársins.
„Rökstudd" dagskrá frá borg-
arstjóra þess efnis, að vegna þess
að fjárhagsáætlunin ieyfði ekki
frekari atvimnubótavinnu, tæki
bæjarstjórnin fyrir næsta mál á
dagskrá, var samþykt af íhalds-
möninum.
Er auðiséð, að bæjarstjórnár-
fhaldið ætlar að áuka enn at-
virimuleysið til að skapa aukma
erfiðleika fyriir íbaldið og þjóð-
félágiði í heiJd.
Ribbentrop
slasast við bíla*
árekstnr.
Leiksýning
í Hafnaiiirðl.
Verzlunin
Kjðt & Fisknr.
Svið,
Rjúpur,
enn Sremur mjög
ódýrt kjöt af
fullorðnu fé.
Kjötverzlunin
Heiðnbieið,
Fríkirkjuvegi 7.
Simi 4565.
Frosið dilkakjöt,
Hangikjðt,
Rjúpar
og alt annað
í snnnadags-
mation.
Kjötbúð
Austurbæjar,
Laugaveni 82.
Sfmi 1947.
Einar Magnússon
mentaskó 1 aken nari flytur sjö-
unda erindi siitt um iand og sögu
í útvarpið í kvöld kl. 7,20.
BERLIN í gærkveldi. FB.
Ribbientnop, afvopnunarmála-
sérfræðdngur Hitlens, meiddist
talsvert á höfðli í gær.
Ánekstur varð milli bifneioar
hans og amnanár bifneiða(r í Bleírl í}n
í gær.
RIBBENTROP
INNBROT Á AKUREYRI
Frh- af 1. síðu.
í kassanum voru engir pening-
ar, iem mokkrar sparisjó’ðsbækur
og J íftry ggiingars kírteini. Spari-
sjóðisbækuiinar áttu ýmsir, þar á
mieðal Strándarkirkja og kirkjan
á Akuneyri. I bók Akuneyrarkirkju
voru um 9000 krónur, en alls voru
um 10 000 krónur í ölluim bók-
imurn. Auk þiess voriu; í kass,a.nu:m
ýmsir verðmætir munir, þar á
meðal skr,aut af skautbúnimgi,
mininispeniingar o,. fl.
Lögneglunmi var strax gert að-
vart, en bemni hefir auðvitað ekki
tekdst að hafa uppi á þjófnum.
Bönkunum á Akuneyri var
einimig gert aðvart um þjófnaðinn
á sparisjóðsbókunum, og gull-
jsmiðumi í Ibænum gefiin lýsing af
skrautgripum, siem voru í kass-
anum.
HARALDUR BJÖRNSSON.
sem Lénharður fógeti.
Haraldur Bjönns&on Aeikari
ætlar að efna til leiksýningar í
GóðtempJiarahúsinu í Hafnarfirði
annað kvöld kl. 8.
Ætliar hánn að sýna þar með
Jieikhóp símum forleikinn úr Lyga-
Mierði Jóhamms Sigurjónsoinar, 4.
þátt úr Lénharði fógeta og
franska leikinn Hiinrik og Pern-
illa.
Haraltdur Bjönnsson hefir eins
og kuninugt er starfað með Leik-
féiagi Reykjavjkur undanfarin ár,
e:n hann mun nú hafa í hyggju
að efna til sjálfstæðriar leikstarf-
siemi eins og hér getur.
Meyjaskemman
verður ekki sýnd í kvöíd. Leik-
sýmngin verður að falla iniður
vegna veikinda.
Séra Friðrik Rafnar álítur, að
þjófurinn hljóti að vera nákunn-
|tgur í ihúsdnu.
I DAG
Næturiæknir er í nótt G. Fr,
Petemsen, Eiríksgötu 25. Sími
2675.
Næturvöröurþr í ^ó;tt í f.íruga-/
vegs- og Iingólfs-apóteki.
Veðrið. Hiti í Reykjavík 1 st.
Yfirlit: Alldjúp lægð suðviestur
af Reykjaraesi á hraðri hreyfingu
norðaustur eftir. Útlit: Suðaust-
an hvassviðri eða stormiu|r í dag
með snjókomu og síðar rigningu,
en gengur sieaniAega í miorðan átt
í nótt.
ÚTVARPIÐ:
15,00 Veðurfregnir.
19,00 Tónleikar.
19,10 Veðurfnegnir.
19,20 Erindi Búnaðarfél.: Belg-
jurtir og þýðing þeirra fyrir
laindbúnaðinin (ólafur Jóns-
son framkv.stj.).
20,00 Fréttir.
20,30 Kvöldvaka: a) Sig. Skúia-
son mag.: Upplestur; b) Jcn
Pálsaon f. gjaldk.: Upplest-
ur; c) Páll Stefámss. kvæða-
maður; Rímnaiög; d) Har-
mómikuleikur (Errikur og
Einar). — Enn fremur ís-
lienzk lög.
Alþingi
á að koma samain á föstudaginn
kiemur. í idag er auglýst, að um-
sókmir, um störf við alþiingi verðii
a!ð veria kornnar til skrifstofu al-
þinigisi í Eíðasta lagi 14 þ. m.
Innbrot um hádegi í gær.
1 gær málli kl. 12 og 1 var brot-
ist Anin í skrifstofu h. f. Aliianoe
við Tryggvagötu. Enginn maður
var x skrifstofunni, 'Og var einn
gluggi skiiinn eftir opinn,. Inn
um þernnan glugga hafði þjófur-
iinri fariðl og náð í lítiian peninga-
kassa, siemj í voru um 50 krónur,
Kassiinin hafði verið brotinin upp
Í foxistofunni iog skilinin þar eftir
tómur. Petta ier mjög bíræfið iinn-
brtot, þar sem hús og gluggar eru
þaiinia á alAa vegu og því að eins
tilviljun, að menn hafa ekki séð
þjófimm, er hanm fór inn og kom
út.
Mikil útsala
stendur yfir hjá Marteini Ein-
arssyni & Go. þessa dagana, og er
hér með vakin athygli á auglýs-
ingu frá vierzluninini á 2. síðu í
blaðpinu í dag.
Aðalklúbburinn
heldur danzleik í K.-R-húsinu
kl. 91/2 aninað kvöld.
Togararnir
Pórólfur koml í fyrrinótt og fór
af stað áleiðis til Englands með
bátafisk í gæmiorgun. Pýzkur
togari kom í gær með slasaðam
manjn. Hafði hanjn síðubrotnað.
Gyllir fór á veiðar í gær,.
Hðfnin.
Hekla kom í gær.
Guðspekifélagið.
Sameiginliegur fundur í kvöld
kl. 8V2. Útbneiðsluniefinjdarkosning.
Umræður. Engir gestir.
Erindi Búnaðarfélagsins.
I kvöld kl. 19,20 flytur Ólafur
Jónsson framJkv..stj. erindi i út-
varpið, er hann nefinir: Belgjurtir
og þý’ðing þeirra fyrir landbúinað-
imn.
Kvöldvaka
útvarpsine í kvöild hefst á því,
að Sigurðiur Skúlason magister les
upp. Síðian Aes Jón Pálssion fyrr-
um gjaldkeri upp.
Maron Bergmann Oddsson,
maðurinn, sem var á mótor-
hjólinu, er varð fyrir bifreið fyrir
Enn þá
er hægt að fá
Sunnudagsblað Alþýðublaðsins
frá upphafi (12 blöð).
Nýi-r kaupendur, sem greiða fyrirfram, geta fengið þau
ókeypis, ef peir óska.______________
1 I 1
Nýfa Bfié
nokkru á Kalkofnsvegi, lézt á
mánudaginn. Við slysið mölbrotn-
aði annar fótur hans og varð að
taka hann af. Lífi lians var þó
ekki hægt að bjarga.
Kandídatsstaða
á Landsspítalainum er auglýst
liaus fra 1. apríl 11. k. Staðam er
til eins áre, 6 mánuð'ir á lyflækn-
is- og 6 mánuðir á handlæknis-
deild.
CARIOCA-danzleikurinn
er í Iðinó annað kvöld.
Bjami Björnsson
‘læknár hefir op.nað lækninga-
stofu í Kirkjustræti 8B. Sérgreiin
hams er melitingarsjúkdómar. Við-
talstpmi er kl. 1—3.
Farþegar
mieð Dettifoslsi í gær vestiur og
norður um land. Siguirður Pórð-
areon, Kristján Gíslason, Lárus
Blöindial, Pétur A. Ólafsson, Páll
Berigssiom og frú, Hailgr. Jónsaon,
frú Lóa Jónsson, Aðalsteinn Þór-
arúnsson, Friðbjörn Jóhaininesson, ,
Sveinn ÞórarAnssion, Gísl'i Vil-
hjálmsson, Hólmfríður Sigurðard.,
Huida Vathsdal, Svanfríður Aust-
rnar, ólina Björnsdóttir, Zakari-
as Einaresom, Jón Sigurðission,
Tómas Jónsson, Björn Þorieifs-
son, Gunnl Jómsson, Björn Guð-
mundsson.
ísfisksölur.
í gær seldu í Grimsby þassir
togarar: Júní 1334 vættir (keypt-
ur fiskur og eigin afli) fyrir 1115
stpd. og Belgaum 887 vættir
(eigin afii) fyrir 1421 steri.pd.
Skipafréttir.
Gullfoss fer til Kaupmanna-
hafnlar kp’. 8 í fcvöld. Goð'afoss er
væntahlegur til HuB í dag. Brúar-
foss fór frá Kaupmannahöfn í
dag áleiðiis til Leith. Lagarfoss
fór frá Stykkishól'mi fcl. 7 í xnorg-
Hjarta mitt hróp-
ar á pifl.
Myndin verður synd í kvöíd
í síðasta sinn með niður-
settu verði.
un til Reykjavíkur. Selfoss er á
leið til Reykjavíkur frá London,.
ísland er á IsafirðL Dronniing
Alexaindrine er í Kaupmaninaihöfn.
Frá Sandgerði.
simar fréttaritari útvarpsins, að
þar hafi i fyrra dag verið 22
báitar á sjó, og afli verið frá 5
til 13V2 þúsund kílógrömm, Flest-
ir báitannia iétu aflanln í tiogarann
Andra, ©n aðrir sieldu í togara í
Keflavík. Undanfarnia róðra hef-
ir ekkiert verið saltaið af afla bát-
anna. Fréttaritari gerðá ráð fyrír
að sðiltun myndi almenin í dag,
þar sem ekkert skip yrði þá í
Saaidgerði tAl fiskkaupa.
Haraldar Bjórnsson
sýnir annað kvöld kl. 8 í Góð-
templarahúsinu í Hafnarfirði.
1. Forleikinn að Lyga-Merði
eftir Jóhann Sigurjónsson.
2. Lénharð fógeta (4. þáttur)
eftir Kvaran.
3. Hendrik og Pernilla Eftir
Dubois.
Aðgöngumiðar verða seldir íGóð-
templarahúsinu daginn sem leikið
er og við innganginn.
Öll metravara
verður seld verulega ódýrt i nokk-
ra daga, einnig margt annað með
tækifærisverði hjá Georg.
Vðrubúðin,
Laugavegi 53.
LÆKNINGASTOFU
hefi ég opnað í Kirkjustræti 8 B.
Sérgrein: Meltingarsjúkdómar.
Viðtalstími kl. 1—3 e. h. Sími 2262,
heima 1801.
BJARNI BJARNASON LÆKNIR.
ut! : ; 1.1 l.ti
á Landspítalanum verður laus 1. apríl næst-
komandi. Staðan er til 1 árs,®6 mánuðir á lyf-
læknis- og 6 mán. á handlæknis-deild.
Umsóknir sendist stjórnarnefnd ríkisspítaianna
fyrir 1. marz 1935.
Stiðirarnefnd dbisspitalanna.
Laugamannamót
verður haldið í Oddfellowhöllinni (uppi) sunnud. 10. febr.
kl. 9 siðdegis. — Nemendur mega taka með sér gesti.
Aðgöngumiðar seldir á afgr. Nýja Dagblaðsins og verzl.
BristoJ, Bankastrwti.
I I
l: 1 l I .I., k I
Kandidatsstaða