Alþýðublaðið - 09.02.1935, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.02.1935, Blaðsíða 1
Monið aöaldanzleik GARIOGA í Iðnó i Má kl. 101 RirSTJÓRI: F. R. VALDERTARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XVI. ÁRGANGUR. LAUGARDAGINN 9. FEBR. 1935. 38» T ÖLUBLAÐ Fárviðri skall skyndilega ð fi gær* kvðldi og gelsaði nm alt Suður- og Vestnrland. TlltöCulega litlar skemdir nrðu af veðrinu. Enskur togari strandaði vlð Dýrafjðrð. TyrlKIÐ fárviðri skali skyndilega yfir Suður- og Vesturland í gærkveldi á 7. tímanum. Urðu af því ýmsar skemdir, bæði hér í foæn- um og víða~ . Enski togarina Langanes i 3rst við Dýrafjðrð og kl. 2 i dag var ekki annað vitað en að allir mennirnir hefðu farist og auk þess fyrsti stýri- maður af öðrum brezkum togara, sem kom á strand- staðinn og ætlaði að gera tilraunir til að fojarga mönnunum úr hinum strandaða togara. Fárviðri var hér í gærkveldi frá kl.. 6—10, en pá fór veðrinu að slota. Veðri'ð hvesti mjög skyndilega og komst alt upp i 12 vindstig, em pað er fárviðri og nmesti vind- hraði sem mældur er. Til dæmis um það, hve skyndi- iega veðrið hrieyttist má geta þiess, að Lagarfoss, sem var) staddur á FaxafLóa á leið hingað í gærkveldi þegar veðrið skall á, mældi 2 stiga frost og norö-aust- an storm mieð snjókomu kl. rúra~ tega sex, en eftir tíma var vindstaðan snúiin upp í vestan ofsarók og 8 stiga hita með hægt að gera við skemdirnar á þvL Lögreglan lokar Austur- stræti. Þegar veðiið var íniest, fóru að fjúka járnplötur urn Austur- straeti, svo að lífshætta var áð fara um það. Lögreglan Jokaði götunni þegar í stað, og um líkt leyti kom í ljós, að þakið af húsi Júlíusar Björns1- sonar raftækjasala var að rifna at Húsið stendur milli stórhýs- anna, húss Jóns Þorlákssotnar og Stefáns Gunnarssoinar. Slökkviliðið var kvatt út lög- Ensknr tooari strandar á Sléttanesi við DýrafiOrð. ngnmgu Útvarpið bilar. Nokkru fyrir klukkan 8 bilaði útvarpið og var þá verið að fLytja erindi Búnacarfélagsins. Hafði ieiðíslan upp í lloftnietið á útvarps- stöngunium á Vatnsicindahæð bilað. Verkfræðingur útvarpsins fór þegar upp að Vatnsiendahæð, en það reyndist ókleyft að gera við skiemdirnar í gæikvieldi, en þegar í morgun var byrjað að gera við skemdirnar og ier búist við aði hægt verði að útvarpa í kvöJd á réttumi tima. Rafleiðslur og símarbila. Víða í bænum, þar sem raf- magnsþræðimir liggja á staurum biiuðu lieiðslurnar svo að myrkt var á götum. Varð t. d. ljóslaust á Vífilstaðahæli í tvær klukku- stundir og ljóslaust var að miestiu í úthverfum bæjarins og í Viest- urbænum víða. Önegla var mikil á sítaanum og slitnaði fjöldi númera alveg úr samhandi, önnur inúmier náðu ekki sambandi niema stund og stund. Loftnet lioftskeytastöðvarinnar slitnaði víða og gat hún því ekk- ert afgreitt. 1 dag kl. 12 var loks ALÞTBUBLABIÐ Sunnudagsblaðið ámorgun. Efni SUNNUDAGSBLAÐSINS á morgun er forsíðumyind af stúlkumi á skíðum eftir Stein- hauer. Á veiðum, saga eftir Sig- urð Haralz. Fjallhruin í Noregi fyr og nú, grein með mynd. Svínið hann Simmions, saga eftir Art- hur Morrison. Kvennamorðiinginn Landru, og enn fnemiur myindir, - knossgáta og skritla. Kiukkan 61/2 í gæi'kveldi strand- aði enskur togari, „Langa!nies“ fná Grimisby, við Sléttanes, milli Arn- arfjarðar og Dýrafjarðar. Togarinn sendi þiegar út neyð- anskieyti, en vissi ekki nákvæmi- Iiega hvar hann vár strandaður. Munu mienn hér hafa haldið í fyrstu, að það væri á Barðanum, nesinu miili Dýrafjarðar og ön- undarf jarðar, og miunu menn hafa verið siendir frá Núplij í Dýnaíirði út mieð nesinu til að svipast um eftir stnandinu. A SLéttamesi, þar sem togariinn er strandaðiur, er býli, sem Höfn beitir, aðriir næstu bæir eru Lokinhamrar í| Arnarfirði og Kieldudalur í Dýrafirði. Viti er á nesinu í svokölluðum Svalvogum, og var þar áður býli, ien mun nú yera í leyðL Vindstaðan fyrir Vestfjörðum var norðaustan í gærkveldi og því nær því af landi, en þó var mikill sjór og aftaka hrim.. Enskir togarar, sem heyrð;u. neyðarskieytin frá „Langainiesi", komu að strandstaðnum í gær- kveldi, en gátu ekkert séð fyrir byl og komust ekki nærri og gátu lekkert aðhafst fyrir brimi, Fjögur skip voru komin að stranidstaðnum í morgun. Voru það þrír enskir togarar, „Green Harwood“, „Stoke City“ og „Lar- wood“ iog eitt skip, siern ekki er vitað um hvert er. Höfðu þá sést mienin, í ijeiðanium á togaranum, en enginn af skip- reglunni ti.1 aðstoðar, og klifmðul slökkviliðsmenm upp á þak húss- ins og negldu niður þær járni- plötur, sem enn voru eftir. Víða fuku plötur af húsaþök- um annars staðar í hænum, og kvað einna mest að því á Bræðra- borgarstíg og FjölnisvegL Ýmsar aðrar skemdir urðu, en fliestar smávægilegar. Til dæmis braut vieðrið girðinguna meðfram Stj'órnarráðsstúninu Hverfisgölu- miegin. 1 nágrenni Reykjavikur urðu litlar skiemdir. Alþýðublaðið átti í miorgun tal við Landssimastöðvarnar í nær- liggjandi verstöðvum. Vestmannaeyjar. Klukkan 6 í gærkveldi skall þaii á eitt miesta ofsaveður, siem þar befir komið í mörg ár og gekk á hriðjum. Um klukkan 7 var svo hvast, að ekki var stætt á götunum, og þorðd fólk ekki út úr húsunum. Nokkrir bátar voru á sjó, er veðrið skall á, og komst sá síð>- asti inn um klukkan 7. Veðrið byrjaði að la'jgja klukk- an um 10. Ffh. á 4. síðu. vierjum komist í iand, og ekki vitað hvort allir miennirnir voru á lífi, Ægir mun hafa farið héðan í morgun áleiðis til strandstaðarins og Dettifoss, siem var á Patrcks- firðii í gærkveldi, ætlaði að koma við hjá strandstaðnum. Frá Þingeyri í Dýrafirði fór togari í taorgun mlsð vélhát í left- irdragi, og voru á bátnum línu- byssa og björguniartæki, og var tiiætluniin aði nota bátinn til að komast nær hinum strandaöa tog- ara en hin skipin geta komist. Vélbáturinn kom á strandstað- inn á hádlegii í dag, Mennirnlr hafa að lík- indum allir farist Kl. tæpléga 2 í dag bárust þær fregnir hingað frá Þiingeyri, að ekki væri annað vitað en að miennimir af hinurn strandaða togara hiefðu alJir farist. Þiegar skipsmenn af öðrum brezkum togara ætluðu snemma í morgun að reyna að ná skips- mönnum um borði í slnin togara, sáu þeir lengan manin í skipinu, og einn'g sáu þeir að sfcipið var mölbrotiðw Við' þessa tilraun féliu þrír mienn í sjóin|n, og tókst að; iífga tvo þeifra við, en e'mn Jézt- Var það fyrsti stýrimaður.. Þar, sem Langames strandaði, er mjög skamt til lands, 0g gera mienn sér nokkra voin um að ef til vill hafi einhverjir skipsmanna komist í Jand. Ansterríska fasistarnlr éítast 12. febrúar. Barátta Jafnaðaifmanaa færlst i aukana. Vopnað herlið heldur vorð um alíar opinberar bygglngar í Vínarborg, EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. |^ÐUM náígast sá dagur, er faslstastjórnin aust- urríska getur haldið upp á ársafmæli sitt. 12. febrúar í fyrra réðust vopnaðir lögreglu- menn á aipýðuhúsið í Linz í Austv.rríki og var það upphaf hinnar blóðuguslu foorgarastyrjaldar, sem sögur fara af á síðustu árum. A!t foendir nú til þess, að til óeirða geti komið aftur þessa daga og hefir vopnuðu herliði og lögreglu verið skipað að halda vörð um allar opinberar foyggingar í Vínarborg. Enda hafa ríkis- stjórninni borist mörg hótunarforéf síðustu dagana. Vínarfoorg í hernaðará- standi. Frá Loindon ier símað, að ba.r- átta jaimaðarmanna í Austurriki hafi aukist mjög mikið undan- fama máinuðd. Ríkisstjómin óttast mjög, að miklar og örJagarí'kar óeirðir muini brjótast út í Víinarborg og jafinvel viðar um landið 12 febr.., ein þaimn dag fyrir ári síðam hófst hin blóðuga borgarastyrjöld á því, að vopnuð Jögregla réðist á alþýðluhúsið í Liínz, Á föstudaginn flaug fiugvél yfir Vínarborg og varpaði niður þús- undum af fiugritum, sem á stóð: „HEFND FYRIR TÓLFTA FEBR- ÚAR.“ Lögreglan sicindi þegar upp flugvélar, og áttu þær að skjóta niðu.r þiessa ókunnu flugvél, en ér þær komust upp, var flugvélin borfin, Er taíið líklegt, að hún bafi verið þýzk. Vi(narborg er svo að aegja í bernaðarástandi. Hierinn og lögneglan er um aliar götur, og ex sterkur vörðar liald- SCHUSCHNIGG irun um allar opiinberar byggiimgar, RíkLstjórnin hefir fiengið .jölda- mörg hótunarbréf. Er í þeim mieðal amnars hötað að spœngja kanziarahölliaa í loft upp, STAMPEN. Hræðsla við 12. feforúar um alt Austarriki. LONDON í gærkveldi. Ótti mikill rikir nú í Austurrí! i og þó einkumi í Vínarbiorg, vegna Hauptmann talar við konu síjna í réttimum. Vörn í máli Hauptmanns var lokið í dag. Síðasta vitnið var benzinstöðv- arstjóri, sem sagðkst hafa séð grænan bíl nálægt Liindbergbs- beimilinu dagin-n sem banninu var rænt, og hefðu verið í homuirj maður og ktjna, mieð stiga, en hann sagðist ábyrgjast að maður- inn hiefði -ekki verið Hauptmamn, Sérfræðingur í viðartegundum bar það leinnig, að viðurinin í stig- anum, aem Hauptmann á að hafa niotað, væri annarar teguindar, en viðurinn í hanabjálkaloftiinu í húsi Hauptmanns, en því hafði verið liald.ð fram, að hann hefði smí'ðað stigann úr þeim viði. Betra útSit fyrir Hðnptmano. Salosl dæmdor í æfilanst laagelsi. DR. JULIUS DEUTSCH, forimgi austurrískra jafnaðarm- manna. hótana, siem stjórnimni hafa bor- ist hvað efítir annað um írefndir fyrir atburðma 12. febr. sfðast Liðinm. Það er vitáð, að undamfariÖ / hefir socialistahreyfingiln farið í vöxt, þrátt fyrir banm stjómar- valdanma. Nazistar í Austurriki halda því þó fram, að nokkrir þeirra hafi gengið í si'mm íl-okk. (FO.) RAKOSI EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í miorgun. Ungverski bylt'ngaforing'mm Ra- kosi var á föstudaginn dæmdur í æfiiangt fangelsi i Budapest. STAMPEN. Verður Rakosi látinn laus? LONDON í gærkveldi. Þrátt fyrir það, þótt Rakosi hafi verið dæmdur í Budapiest í æ(fi- langt fangelsi, þykir óbklegt að hann verði látimm taka út begn- ingu sina, Sovétstjórn'n befir miokkra Ungverja í varðhaldi í Rússlandi, og er talið víst að hún muni bjóða ungversku stjórn- inni að Láta einhverin eða einhverja þeirra Lausa gsgn því, að Ungi- verjar Leyfi Rakosi að fara til Rússlands, og muni honum þar verða veittur rússineskur borgara- réttur. (FO.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.