Alþýðublaðið - 09.02.1935, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.02.1935, Blaðsíða 4
Gerist kaupendur Aiþýðublaðsins ALÞÝÐU6LAÐIÐ strax í dag. LAUGARDAGINN 9. FEBR. 1935. * Innbrotsþiófnrinn i Lanða* kotskirkja tekinn (astnr. Hanii heffp verið í félagi með inn&rotspféf- tmnen, r. ens vorn teknir f&stir fi ffyrri nótt. Á morgun. Piltnr oo stnlha. Tvær sýningar, kl. 3,15 og kl. 8. Lækkað verð. frpt í |fi?i (fj *' ifj i f ] i rj ■ j Aðgöngumiðar seídir kl. 4—7 daginn fyrir, og eftir k). 1 leik- daginn. Sími 3191. OTTO B. ARNAR, löggiltuCútvarpsvirki, Uppsetning og viðgerðir á út- varpstækjum. I •- - . Hafnarstræti 11, simi 2799. mzzmrnvmuzinrm Jafnaiarmannaíét- agið í Bafnarfirðl heldur aðalfund miðviku- daginn 14. febrúar kl. 8 V* e. h. í Bæjarþings- salnum. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Innbnotspjófarnir tveir, sem frömdu innbrotim í fyrrilnótt, voru yfirhieyrðir í gærrmorgun og voru fyrir rétti í gærkveldi. Auk pess, siern áður hefir verið sagt frá, jútu&u þeir á sig þessi innbrot: Fyrir klukkan 7 í fyrrakvöld brutust þeir inin í ma'rinia'iisa íbúð á Þórsgötu 8. Sprengdu þeir upp íbúðina og stálu 25 kr. í pening- um, siem vinnustúlka átti. Þar stálu þ>eir einnig skrí'ni, sem hafði inni að halda hringa, perlufiestar og annað skraiut. Efíir að þeir brutust infri í Varð- arhúsið höfðu þieir brotist inn i söiuskúr „Shiell" við Vesturgptu, Brutu þeir þar rúðu í hurðinni, náðu að smekkiásnum og opnuðu. Brutu þeir þar upp allar hirzlur, en fundu ekkiert fématt. Frá söluskúrnum fóru þeir á billiard-stofuna á Vesturgötu 3. Þar smugu þeir inn um glugga, en fundu ekkiert fématt. I yfirheyrzlunum í gær játaði Friðmar Sædal að hafa brotist inn í Briems-fjós 19, janúar. Hafði hann þá stolið þar um 30 íkr. í peningum. Var þá með hon- um 18 ára piitur, Jón Markússion að riafni. Eninig játaði Sædal að haía brotist aftur inn í Briiems- fjós fyrir tveim dögum síðan, á- samt Þorvaldi, og stoiið þá 4—5 krónum. Einnig játuðu þeir að hafa fyrir skömmu brotist inn i áhalda- skúr Iþróttavaliarins, en ekki stol- ið neinu þar. Hafði þetta intnbrot ekki verið kært til iögreglunnar, 1 gær tók lögregian Jón Mark- ússon fastan. Við yfirhieyrzluna játaði hann að vera valdur að innbrotinu í Landakotskirkju, en lögreglan hafði han;n áður grunaðan um það innbrot. Ekki er enn uppvist, hvort hann hefir verið' einin að því verki >eða fleiri. Lögregtan befir náð aftur mest- um hluta þess, sem þjófarnir stálu um nóttina. Munu þeir hafa borið mies.t úr býtum í Nora-Magasín. Ekki náðist í frímierkin, siem þieir stálu í Varðarhúsinu. I gær- morgun, þegar lögreglan sótti annan piltinn, var hainn hjá vin- stúiku sinni og hafði verið þar það siem eftir var nætur. Þegar liann hafði meðgengið var faxið hieim t:L stúlkunnar, en hún hafði á meðan brent frímerkjunum.. FÁRVI'ÐRIÐ Frh. af 1. síðu- Grindavík. Þar skall á cfsaveður um kl .kk- an 6. Tveir bátar, sem stóðú. í naust- um, veltust um og brotnuðu mik- ið. Tveim saltskúrum sv'fti veðriö upp, og brotnuðu þeir í spón. Enginn bátur var á sjó, er veðr- ið skall á, en það lægði um kl. 10. Sandgerði. Þar skall á mikið ofsiaveður um klukkan 7 og stóð það mieð hriðj- um til kl. 11. Enginn bátur var á sjó, og eng- ar skiemdir hafa orðið svo vitað sé. Keflavík. Urn kl. 7 í gærkvieldi hvesti þar snöggliega og gierði ofsaveður Sem betur fór voru allir bátar inni og tirðu engar skemdir. Síokkseyri. Á Stokksieyri hvesti skyndilega kl. 6, iog var ofsaveðut í alt gær- kvöld mieð hriðjum. Einn símastaur brotnaði, ien símalínur í þorpinu slltnuðuekki. Bifœiðaskúr tók upp og fauk langa leið og brotnaði x spón. Allir bátar voru inni, er veðrið skall á. Eyrarbakki Ijóslaus. Á Eyrarbakka skall veðrið á klukkan um sex og var mikið: ofsaveður. Þak fauk af bænum Garðbæ Jarðarför mannsins míos sonar og bróður Jóhans B. Einarssonar rakara fer fram mánudaginn 11 lebrúar og hefst frá heimili hans Freyjugötu 27. kl. 1 eftir hádegi. Þorgerður Magnúsdóttir móðir og systkini. Þjófnaðartryggingar. Leytið upplýsinga, Vátryggingaskrifstofið, I ! ' I ' | " Sigfúsar Sighvatssonar, Lækjargötu 2. ‘ Sími 3171, íslenzk vlnnn. Frá í dag fást legubekkjafætur sem eru búnir til hér, borð- og stóla-fætur og annað rennismíði. Kappkostað er að efni og vinna jafngildi því bezta erlenda sem verið hefir á boðstólum. Birgðir i legubekkja-fótum fyrirlyggjandi. — Sent gegn eftirkröfu hvert á land sem er. Verið íslendingar! Minkið atvinnuleysið! Kaupið að öðru jöfnu það sem er heimaunnið hverju nafni sem það nefnist. Guðlatigur Hfnriksson, Vatnstíg 3. Sími 1736. og leinnig af einini heyhlöðu. Byrgi, sem stendux fyrir neðan sjógarðinn, brotnaði og fauk þak- ið af því yfir rafstöðina og lienti á ljósastaur, siem bar uppi allar ljóslieiðslur frá rafstöðinni. Bnotn- aði hann, og slitnuðu allar raf- taugar, svo að Eyrarbakki var ijóslaujs í alt gærkveldi. Segja Eyrbekkingar, að þetta hafi vierið eitt versía veður, sem hafi komið á Eyrarbaikkíaí í fjölda mörg ár. Akranes. Vieðrið hvesti alt í eiinu á Akra- mesi um klukkan sex og stóð ofsaveður alt kvöldið. Litiar skemdir urðu þó, en vél- bátúrinn Frigg brotnaði tnokkuð að aftan, en þó ekki mikið. Skip í sjávarháska hér í nánd? í gærkveldi heyrðist víða hér í Reykjavik blástur frá skipi eða skipum utan af hafi, og í gær- dag þóttust mienn í Hjörsey einn- ig hafa hieyrt neyðarmierki frá skipi. Ekki hefir enn frézt hvernig á þiessu hefir staðið, en vel getur verið, að skip sem hafa verið komin nærri liandi, hafi gefið þessi neyðarmerki. I DAG Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánss'on, Lækjargötu 4, sírni 2234. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apótek-i. Vieðrið. Hiiiiil í Reykjavík — 1 st. Yfirlit: Djúp lægð við Jan Mayen á hraðri hreyfingu norðaustur eftir. önnur lægð yfir Suður- Grænlandi. Útllt: Vestan og suð- vestan átt með allhvössum snjó- éljxmt. ÚTVARPIÐ: 15 00 Vieðurfregnir. 18,45'Bamatimi: Fuglasögur (Gunnar Magmiss. keninari) 19,10 Vieðurfregnir. 19,20 Erindi: Land og saga, VIII (Einar Magnússon meinta- skólakénnari). 20,00 Fréttir. 20,30 Leikþáttur: „Vorsálir og hau)stsálir“, úr Sögum Rann- veigar eftir Eiinar H. Kvaraai (Ragnar E. Kvaran, Ásthild- ur Egilson, Guðrún indriða- dóttir). 21,15 Tónlieikar: a) Útvarpstríóið; b) Grammófónn: Létt lög fyrir hljómsveit; Danzlög til kl. 24. Háskólafyrirlestur á ensku. Næsti fyrirlestur verður fluttur 1 Háiskólanum á mánudaginn kl. 8 stundvíisliega. Efni: George Ber- nard Shaw. Kvöldskemtun heldur ungmiennastúkain Edda í G.-T.-húsánu í kvöld kl. 9. Skemtiskrá: Ræða, söngur, upp- iiestur, danz (5 manna hljómsveát). Aðgöingumiðar verða seldir í G.- T.-húsinu í dag frá kL 4. Jafnaðarmannafélagið í Hafnarfirði heldur aðalfund fimtudaginn 14. febr. kl. 8V2 e. h. í Bæjarþingsalnum. Fundarefini: Vienjulieg aðalfundarstörf. Farþegar með Gullfossi frá Rvik í gær til Kaupmannahafnar: Ragnar Blön- dal og frú, Gmethe B. Möller, Axel Ketilsson, Margrét Jónsdótt- ir, Sólveig Matthíasdóttir, Chris- toffersien og frú, Ing'.björg Bjarna- dóttir, Marta Einarsdóttir, Mar- grét Leví, Soffía Jóhannesdóttir, Ámi Ámason, kaupm., Mickielsiein og sonur, Baldur Guðlaugsson, K. Petersen, Vigfús Sigurgieirsison, Jón Bjömsson kaupm., Sig. Sig- urðssion, Guðrún Pálsdóttir, Ema Thiomsien, Amna Skagan. K.-R.-húsdeilan. Vegna yfirlýsingar þeirrar, sem stóð í dagblöðunum hér 6. þ. m. um dieilu þá, siem Félag ísienzkra hljóðfæraleikara stendur i við K.-R.-húsið, vii ég fyrir hönd F. í. H. gefa leftirfarandi upplýsing- ar: 1. F. í. H. skrifaði á sinum tíma framkvæmdarstjóm K.-R.- hússins, hr. Kristjáni Gestsisyni, bréf um dieiluatriðið, og var þar sjcijri tekið fram, að kæmist ekki samkomulag á um það, yrði vinnubanin siett á húsið. 2. Að stjórnendur K.-R.-hússins láti af- skiftalaust hvaða hljómsveitir enu riotaðar í húsiinu, eru þeir vitan- Lega sjálfráðir um, len félagar F. í. H. hafa ákveðið að vinna ekki í þeim húsum, sem utanfélagsmenn vinna í, og enn fremur að vinna ekki, um visst tímabil, hjá þieim! félögum, sem nota slíka menn. 3. Hvað viðvíkur kaupi þeirra manna, siem vinina nú í húsinu, er þýðingarlaust að vera að ræða xun hér, að svo stöddu. Okkur \. Enn þá er hægt að fá Sunnudagsblað Alþýðublaðsins frá upphafi (12 blöð). Nýir kaupendur, sem greiða fyrirfram, geta fengið þau ökeypis, ef þeir óska. er vel. kunnugt um það, hvað borgað heíir verlð fy:ir hljóðfæ.a- lieik í K.-R.-búsinu hingað til í fliestum tilfell.um. — Þessar upp- lýsingar æt'la ég að láta nægja í þetta sinn, en óski stjórn K.-R.- hússins að ræða þetta mál fnekar opinberliega, er það velkomið okk- ar vegna hvenær sem ier. F. h. Fél. ísl. hljóðfæraleikara. Bjurni Bö&sarsson, Skipafréttir. Gullfoss fór frá Reykjavík kl. 8V2 í morgun álieiðiá til Kaup- mannáhafnar. Goðafoss fór frá jHjUll í gærkvieldi álieiðis til Ham- borgar. Brúarfoss fór frá Kaup- maninahöfn í gærmorguin álieiðis til Leith. Lagarfoss kom að vest- an og norðan í inótt. Selfoss er á lieið t!l Reykjavíkur frá Lor.don. íslandið er á Siglufirði. Höfnin. Gieysir kom af veiðrnn í nótt kl. 2. Hávarður Isfirðingur fór á Veiðar í nnorgun. Koiaskip kom í miorgun til Kol og Salt. Saltskip, siem var hér, fór í morguin. Sjómannakveðja. Erum á lieið ti.l Englands. Vel- líðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Gulltoppi. Pétur Sigurðsson flyturi lerindi í Varðhrhúsinu anjn- aðkvöld kl.8V2 um alþingismann- inn Sigurð Einarsson og predikar- ann Pétur Sigurðsson og starf hans. Inngangur 1 krónp. Smásöluverð á cigarettum má ekki vera hærra en hér segir: Capstan 10 stk. pakkinn kr. 0,85 Players N/C. med 10 — — — 0,85 Do. — — 20 — — — 1,60 May Blossom 20 — — — 1,30 Elephant 10 — — — 0,60 Commander 20 — — - 1,20 De Reszke 20 — — — 1,30 Do. Turks 20 — — — 1,35 Soussa 20 — — — 1,35 Teofani 20 — ■ — — 1,35 Craven A. 10 — — - 0,80 Westminster A. A. 10 — — - 0,75 Melachrino No. 25 20 — — — 1,35 Abdulla No. 70 20 — — • — 1,45 Do. Imperial 20 — — — 1,45 Do. No. 25 20 — — — 2,35 Do. — 25 10 — — — 1,20 Do. — 28 25 — — — 2,50 Do. — 16 20 — — — 2,60 Do. — 16 10 —- — — 1,40 Bastos 20 — — — 1,06 Papastratos No. 1 20 — — — 1,50 Hellas No. 2 20 — — — 1,50 Do — 5 20 — — - 1,30 Utan Rey’tjavíkur og Hafnarfjarðar má álagning í smásölu vera 3 % hærri vegna flutningskostnaðar. Athygll skal vakin á pví að hærri á- lagning á eigarettnr fi smásðln en að of tn segir er brot á 9. gr. rrglugerðar frá 29. dez. 1931 nm einkasðlu á tébaki og varðar frá 20—20000 króna sektam. Reykjavík, 8. febrúar 1935. Tóbakseinkasala rikisins. Nýja Bfd E, 7 Paddy. Ameiísk tal- og hljóm-mynd frá Fox. Aðalhlutverkin leika: Janet Gaynor, og Warner Baxter. Auk imynd: Talmyndafréttir, er sýna meðal annars frá píslarsýningunum í Oberam- mergau. Þjófnaðartryggingar Sigfús Sighvats'sion auglýsir þjófnaðartryggingar í blaðinu í dag. Er þietta eina skrifstofan hér a landi, æm annast þessar trygg- ingar. Eggert Jónsson kaupmaður, óðinsgötu 30, opn- iar í diag útbú frá verzlun sinni á Njálsgötu 40. Cape Tarifa, enski togarxnn, sem kom hirigað fyrir skömmu með 'bnotinn stjórn- pall, hefir fengið viðgerð og fór í gær á veiöax. - I. O. G. T„ EININGARFÉLAGAR. Munið leftir heimsókninni til Hafnarfjarðar á miorgun, Verið allir kiominir að Tiemplarahúsinu hér kí. 31/2. Þá fara bílar þaðan, Æt,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.