Alþýðublaðið - 10.02.1935, Side 3

Alþýðublaðið - 10.02.1935, Side 3
SUNNUDAGÍNN 10. FEBR. 1935. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞEGAR TALAÐ VAR UM af- 'kiomiu pjóöarinnar áöur fyr, var jaínan fyrst og fremst átt við tíðarfar, skepnuhöld, heilsu- far, aflabrögð o. Þ- h. Nú er þetta ekki liangur aðalatriðið, Tækni og kunnátta maninauna er komin á svo hátt stig, að nær ávalt er hægt að treysta því, að framj- iieiðislumagnið bregðist ekki svo að af því stafi TCruIieg hætfca fyr- ir þjóðarhieiildiina. Hitt er nú að1- alatriðið, hversu tekst að koma framlieiðtsluinni í vierð. Fyrir okkur Isliendinga er þetta ennþá þýðingannieira, og jafin- framt ennþá örðugra, en fyrir fliestar aðrar þjóðir. Við búum’ að tiltöluiega litlu leyti að okkar eigin fnamleiðslu, en erum nieydd- ir tel að kaupa mikinn hluta nauð- synja okkár af öðrum þjóðum. Þiessar nauðsynjar verðum við að gneiða með því, sem afurðir okk- ar seljast fyrir. En verðlag og söluskilyrðd þeirra eru komin undir ráðstöfunum aninara þjóða. Kneppan er ekki framleiðslu- kneppa, heldur viðskiftakneppa. Viðskiftin milli þjóðanna, skiftiing verðmætanna milli stétta og iein- staklinga, það er vandamálið, sem ólieyst er. Þar er onsök knepp- unnar. Gnægðin nær ekki þang- að, sem sfcorturinn býr. Það er meinsemdin. Til þiess að geta gefið rétta mynd af afkomu atvinniuvega okkar Isiendinga sl. ár, þyrfti að hafa skýrslur um heiidartekjur þjóðarinnar og útgjöld, svo og eignaaukningu eða skuldasöfnun. Því miður skortir mjög á að til séu fulinægjandi skýrslur um þiessi efn'i. Verð) ég þvi að þessu sinni að láta mér nægja aö stikia á einstökum átriðum og aðmestu iáta iesendur um að draga upp heildarmyndina. Yfiriitiið yfir hieildarviðskifti okkar ýiö aðrar þjóðir gefur sienniiega skýnasta hugmynd um niðurstöðuna af búnekstni þjóðar- innar á árinu. Samkvæmt bráða- birgðayfirliti gemgisniefndar hef- ir útflutnjngur numið um 44„8 millj'ónum króna, ien iinnflutningur 48,5 millj. Hefir því skv. bráða- birgðayfirliti þessu skort 3,7 millj. á, að afurðir okkar hafi hrokkið til að greiða keyptar vörur. Sennilega hækka báðar þessar tölur þegar fulinaðarskýnslur fást, len ekki eru likur tLl að nið- urstaöan breytist verulega. Auk þiessa eru ótaldar ýmsar óhjá- kvæmiliegar greiðslur til útlanda, fynst og fremst vextir og sarnn- ingsbundnar afborgamir skulda, iðgjöld, ferðafé o. fl. 'o. fl. Eru þiessar skuldagreiðslur áætlaðar 7 —8 millj. á ári, og verðjur þá hall- inin 11—12 millj. króna. Verður ekki sagt að þessi niðurstaöa sé álitleg, þvert á móti. Það er ber- sýnibegt, að á þessari braut verð- ur ekki lengra haldið án þess öllu sé stlefnt í beinan háska. Þó ct rétt að geta þess, að hér er ekki tekið tillit til eignaaukniing- ar á árinu, sem talsverðum upp- hæðium niemur, svo sem skipa- kaupa, efni til húsabyggiinga, vél- ar til verksmiðja o. fl. o. fl., semf án efa hleypur á miiljónum. Emn fremur voru birgðir óseldra af- urða til muna meiri en um sl. árarnót, t. d. um 4V2 þús. tonn þurfiski, hviersu siem lánast gð gera sér verð úr þeim. Höfuðatvinnuvegir okkar Is- lendinga eru ennþá tvímiælalaust landbúnaður og sjávarútvegur. En siðari árin hiefir iðnaöuritun aukist hröðum skrefum. Samkvæmt manntalinu 2. des. 1930 er talið að um 35,8% eða 39 000 landsmanna lifi á laindbún- aði. Er það 7% minna en 1920. Á sjávarútvegi og fiskiveiðum lifðiu 21,5% eða 23 400, sem er 5400 fleira ien 1920, og á iðinaði 14,4% eða 15700, sem er 5000 { Eftir viðtali við Harald Guðmundsson atvinnumálaráðherra. HARALDUR GUÐMUNDSSON, fLeira len 1920. Engiun vafi ier á því, að breytingarnar frá því 1930 hafa stefnt í sömu átt, einkum hiefir iönaðurinn færst talsvert í aukana. Þróunin er greiniLega í þá átt, að fólki fækkar við landbúnað- inn, ekki aðeins hlutfallslega, heldur einnlg beinlíinis. Sjávarút- vegur og iðnaður hafa að vísu aukist og þar fjölgað vinnandi fólki, en þó ekki svo, aði það geri hvort tveggja að vega upp á móti fækkuninni við landbúnaðinn og sjá fyrir fólksfjölguninni. Landbúnaðurinin er þó ennþá sá atvinmuvegur, sem veitir fLest- um lífsframfæri, og skal því fyrst minst á hann. Get ég þó vérið fáoorður um afkomu hans vegna. þess, að alþm. Bjanni Ásg. hefir fyrir skömmu í útvarpinu gefið yfirlit yfir búnað arafkomuna á liðinu ári: Tiidwfaj' hefir mátt telj- ast milt, en óhagstKxti„ skepnuf- hö’d mlsjöfn mjög, en vænleiki til slátrusnar í góðu meðallagi yf- irleitt. Feikna óþurkar um Norð- un- og Austur-land ollu því, að hieyfengur varð þar lítill og stór- hrakinin. Spne/án var yfirleitt góð og heyskapur sæmiLegur, nema ruorðan Lands og austajn. Uppskera garðávaxta hefir aukist á árinu, einkum norðan lands og austan og verið yfirleitt góð. Kartöflu- sýki, sem gert hefir stórtjón hér sunnanlands undanfarið, má beita að ekki hafi orðið veruLega vart á árinu. Ræktun anmara matjurta hefir aukist verulega. Vantar þó enm mikið á, að innlendar kartöflur og garðávextir nægi, og er þar verkefni úr að bæta. Kornrækt hefir ver- ið stunduð á 109 stöðurn á land- inu, og er að vísu enn á tilrauina- stigi, en, eykst stöðugt, gefur það góðar vonir um árangur. Refa- eldi og fLeiri loðdýra hefir auk- ist talsvert á árinu, en eninþá gengur viðkoman me:t 11 að au'. a stofnin. Þó var útflutt á árinu loðskinin fyrir 20—30 þús. kr. Stofninn er lorðiinn 300 silfurrieíir, 170 hlánefir, fullorðnir, yrðlingar 900 ctlls. I . Afnrðasa’mi: Skv. skýrslu kjöt- verðlagsniefndar var slátrað 380 —390 þús. fjár — cá. 4560 tonn kjöts. Selt til útlanda fyrir ára- mót 718 tonn fneðkjöt, 760 tonn (6780 tn.) saltkjöt. Ósielt verkað fyrir útliendan markað 800 tonin fneðkjöt, 302 tonn saltkjöt. Selt’ innanlands ca. 1050 tonn. ÓseJt verkað fyiir innlendan markað 930 tonn. Er því sem næst 4/9 ætlað innanlandssölu, en 5/9 til útflutningS'. Verðlag iininan- lands var á aöalsláturtíð 1,15 kr. í Reykjavik, en alt að 15 aurumí lægra út um land, beztu tegund- 1 ir,. Rýrara kjöt 10—20 aurum lægra. Smásöluálagning var á- kveðíin alt að 15<>/o.. Munu bændur því hafa fengið nálægt 30o/o hærra verð fyrir það kjöt, siem seldist iinnanlands, ©n árið á undan, Verð á útfiuttu kjöti, sem sieit var á haustinu, var hins vegar ca. 15% lægra bæði á saltkjöti og freökjöti ‘en árið 1933. Er innflutnlngur til beggja aðálmark- aðslandanna takmarkaður með s'amningum, eiins og kunnugt er, saltkjötið til Noregs og freðkjöt- ið til Bnetlands. UUin er að mestu seld, en vierð- ið 10—15% lægra en 1933. Sam- kvæmt útflutiningsskýrslum var útflutt á árinu: Fneðkjöt 1320 tonn, 935 þús., saltkjöt 8240 tn., 611 þús„ ull, gæmr og skiinin1 1200 tonn, 1930 þús. Alls land- búnaðarafurðir fyrir 3858 pús. , Hins vegar aukast stöðugt með breyttum búnaðarháttum innkaup til landbúnaðarins af erleihdum og að nokkru Leyti 'inniandunx framleiðsluvönum og vélum, svo sem fóðurbæti, tilbúnum áburði, atls konar vinnuvélum og girð- inganefni, auk efnis til húsagerð- ar. Af innlendutn fóðurbæti telur t. d. Bjarni Ásgeirss. að hafi ven- iði fceypt ca. 2000 tonn eða sem svarar til 420—430 þús. kr. auk innflutts fóðíurbætis, en þar valda að sjálfsögðu óþurkarnir miklu um. Innfluttur áburð'ur narn Um 2500 tonnium eða fyrir ca. 420 þús. kr. Bygginga- og landnáms-sjóður lánaði tii bygginga á 31 jönöuni, og Ræktunarsjóður eitthvað til viðbótar. Innfiutningur véla til heyvinslu hefir aukist mikiðr sláttuvéiar 250, rakstursvélar 170, en.Var aðeins 80 og 45 árið áðui; Jarðabætur eru á árinu taldar 600 þús. dágsverk og svarar þaö til styrkveitnigar um 530 þús. kr. .Siðiasta -. alþingi setti tv,e.nn Lög um af'urðiasölu bænda innain- lands, kjöt- og mjólkurriögin. Er þeim báðum ætlað að koma betra skipulagi á sölu þessara afurða, draga úr dneifingarkostnaðli og auka sölu innanlainds. Velturmik- ið á að þessar framkvæmdir tak- ist eins og til var ætlast. <Sjúva<útiseg;’j'inn. Þótt svo sé taLið að' fleiri menn hafi frarn- færi af lan.dbúnaðii en sjávarút- viegi, orkar það' ekki .tvíjmæliís, að sjávarútvegurinn’ og afkomá hans hefir ennþá nxeiri áhrif á þjóðiartmskap okkar sem heild og viðiskiftajöfnuð við að'rar þjóðir, Meginhlutinn, yfir 90%, af út- flutningsvörum okkar eru sjáv- arafurðir, undir afla þeirra og sölu er það' komið, hversu okkur tekst aði ,greiða aðfiuttar vöinur' og aðrar skyldugneiðslur t.l út- lainda. Og á afkomu hams byggj- ast atvinmuvonir þorra verkalýðs og iðnaðannanna og enn fremur að miklu leyti vonir bænda um innanlandssölu, sem verður æ mikilsverðari og þýðingarimei'ii fyrtr þá, er erlend.r markaðir torveldast. Saltfiskveiðar stunduðu 33 tog- arar, 23 línugufuskip, 227 vélbát- ar' yfir 12 tonn, 223 vélbátair smæni, 366 trillubátar og 40 róðrarbátar á síðastl. ári þegar flest var. Tala skipverja þegar flest var, apríl til maí, var um 6500, en fæst diesbr,—jan. innan við 400. Togaramir fóru um 370 vieiðiferðir, og höfðu ca, 3700 út- haldsdaga. Aflinn mun hafa verið 26 000—27 000 lifrarföt. Saltfisk- veiðitími þeirra var lengst 124 dagar, en skernst 69 dagar. Skip- verjar flestir 1278. Saltfiskaflinn nam allur samtals skv. skýrshi Fiskifélagsins 67 900 k'nn á móti 68300 tonn 1933, eðia 6400 ío; |mnm m/pf.p. Hins vegar eru birgðir í árslok 1934 17 800 tons á rnóti 13500 i árslok 1933, eða 4300 meW,, og hafa ekki verið jafn- miklar fyr nerna í ársJok 1931, þá ca. 19 900 tons. Útflutnlngurinin á árinu nam samtals skv. skýrslu gengisnefnd- ar 46 700 tons verkaður og 17 800 tonn óverkað'ur saltfiskur, eða aem svarar 53 500 'tonnum, af verk- uðlum fiski,. Er þáð 13 000 toinnum minina en árið 1933, þá var útflutt 71 600 tonn. SöJuverð- ið var 1934 kr. 23 760 þús/, en 1933 kr. 28150 þús. Meðalverð fyrtr þurkaðan fisk til. fiskieig- enda var örlítið hærra 1934 en 1933, eða ca. 406 kr. tonn 1934 á mót’i tæpiega 400 1933. Meginástæðan til þess, hve mjjög dró úr útflutningnum, voru innfIutnúngstakinarkanjr þær, sem Spánverjar settu á sl. ári. Þang- að fluttist 1933 milli' 33—34 þús,. tonn, ©n á sl. ári aðeiinis oa. 21 000 tonn. Grikkland keypti 2200 toinin 1933, en ekkert 1934. ítalía keypti um 20 000 tonn samtals af verk- uðlum og óverkuðum fiski 1933, en tæp 17 000 sxðasta ár, en þang- að hefði mátt selja nokkru meira í haust, ef óþurkaðiur saltfiskur hefðiþá veriðtil. Salatil Portúga! hefir aftur á móti aukist, var sl. ár 19500 (17,2-1-2,3), en 16 000 (14,7 -/4,5) árið 1933, enn fremur befir aukist saltfisfesaJa til Færeyja. Saltfiskkvóti á Englandi var efeki notaður að íullu, aðeins 3350 t'onn af 5000 tonnum. ísfffikmidctr og fiutninga stund- uðlu allir togararnir og niokkrtr líixuveiöarar. Enn fremur stund- aði fjöldi báta veiðair og seldi afla sinn á togara eða til útflutn- inigs í köissum, Isfiskrnnflutnirgur og fneðfiskinnfiutniingur bæði til Englands og Þýzkalands er tak- markaður, og var ininflutnings- skamtur til beggja þessara landa fyltur um nóvemberlok. Samtals var ísfiskur fluttur út fyrir 5206 þús. krónur skv. skýrslu' gengis- niefndar, og er það um 2 millj- kr. meira en árið áður. Frieðfiskur fyrir tæp 100 þús. frá sænska i[shúsinu hér ca. 400 tonn. Langmest af tsfisk- inurn er togarafiskur, veiddur eða keyptur af þeim. Samtals fóru togararnir 204 ísfiskferðir og seldu alls fyrir 267 þús. sterl- ingspund skv. skýrsiu Fiskifé- lagsins. (Hér ber nokkuð á milli skýrslu gengisniefndar og Fiski- félagsins.) Seint áárinu var ísfísk- útflutningur takmarkað'ur með reglugerð og bannað að flytja út í /kössum, nema dýrasta fiskinn og fiskflök. Talið er að umhelm- ingur af fiski, sem togararnir fluttu ú,fi í is, hafi verið keypt af bátum. Af öðrum útfluttum sjáv- arafurðum má nefna 4700 þús. smál, af fiskimjöli 'fyrir tæp 1200 þús. kr. og lýsi 4400 þús. smál. fyrir 2840 þúsumd krónur. Síldvsidfm stunduðu 8 togarar, 31 línuskip og 62 vélbátar yfir 20 smál. með um 1780 manna á- höfn. Auk þiess stunduðu um 30 slmærri bátar rek- netaveiðar. Alfinn var til söLtunar ca. 217 000 tn. saltaöar, þar af saltsild 88 þús., matjes 71, sérverkuð 58 000. Afli líkt og 1933. Síldin mátti heita öH seld og útflutt um áramót, aðeins ca. 10 þús. óselt. Útflutt er talið 208 þús. tn. fyrir 4800 þús. kr., en 1933 225 þús. tn. fyrir 4300 þús. Verð var þvf beldur hærra ien ’33, einkum á matjessíld, enda voru gerðar sérstakar ráðstafanir með bráfa' irgðalögum og félagssam- tökum tii aði tryggja sölu á henni og fyrirbyggja und rboð. Verð á henni var yfirleitt frá 30 sh. til 43 kr. fob., en lítið eitt selt eitt- hvað lægra. Síldin seldist nær öll til Svíþjóðar, nema matjes- síld, mest af benni tll Póllands, en mokkuð tiL Þýzkalands og Bar.daríkjanna. Bræðslusildarveiðin var af ísl. skipum 546,5 þús. hektólítrar, auk þess af erlendum skipum, aðal- lega ttil norsku venLísmiðjanna, 140 þús.hektólítrar, eða alls 686,7 hektól. Vierðið var yfirleitt 3 kr. pr. mól. Útflutningur síldarafurða er talinn: Siídarlýsi 7700 tonn, kr. 1300 þús., ’33 9600 torun, kr. 1660 þús. En innainlands var tonn kr. 1455 þús., ’33 9600 tonin, kr. 16p0 þús. En innanlands var sielt af síldarmjöli í ár nálægt 2000 toin|n í stað ca. 500 ’33. Út- flutningur sjávarafurða áíls á ár- inu tæþlega 41 millj., en var 1933 liðl. 43 milij. Imnflutninigur útgerðarvara (framleiðiS'luvara til útgerðar), þ. e. salt, kol, oliur, veiðarfæri <o. þ. h. er taliði um 12 xniiij., og verður að sjálfsögðu að taka tillit til þess þegar geíð eí upp þj'óðhagsleg afkoma sjáv- arútvegsins, á sama hátt og tek- ið er tillit til aðkeyptra fram- LeiðsJuvara til landbúnaðarins. Frystisíld f..l beitu var alls á árinu 3040 tonn, eða nálægt 700 tonnum minina en 1933. Útlit er fyrir að óhjákvæmilegt verði að kaupa beitusíid frá Noregi, éink- um fyrir Austurland, þar brást vetrarsild með' öllu, og ef tii vilL til Vestniannaeyja o. fi. staða. Unx innanlandssölu og npyzlu sjávarafurða liggja engar skýrsi- ur fyrir, ien vitaskuld er þar um stórmikið magn og verð að ræ'ða. Hér befi ég talið það, sem Æg- ir befir látið í té, en ekki má heldur gLeyma þeim skatti, sem hamin hefir beimtað, Á áriniu drukkmuðai 29 manns, þar af 19 af skipurn og bátum og 8 við bryggjur, 2 drukknuðlu í ám. — 1 togari strandaði, Walpole, ó- nýttist, len menn bjöxguðtust. 8 vélbátar strönduðu eða fórust á annan hátt og auk þess 2trillu- bátar. Lög, sem snerta sjávarútveginn, voru sett tvenn á síðasta þingi, ilög um fiskimólanefnd, útflutn- ing á fiski, hagnýtingu markaða o. fi. og lög um síldarútvegsmefnd o. s. f:rv. Tiigangur þeirra er að tryggja betur en verið hefir sölu þessara höfuðafurða okkar, fyrir- byggja að hver utndirbjóði annan og spilli þanmig söluhorfum og mörkuðium. Enn fnernur að neyna að opna nýjar leiðir að því er smertir verkun og sölu og jaínvei veiðiaðferðir, gera skipulegar til- raumir með söiu tJ nýrra xnark- aðslanda og gera framleiðsluna fjölbneyttari, ien til þessa hefir hún verið um of einhæf og salan því bundin við fá iönd, eins og kuinnugt er, 1 þessu skyni er rik- isstjóminni beimilað ef lán fæst, að verja alt áð 1 milljón króna í þógu sjávarútvegsins. Enn fnemur hefir verið létt afar-ranglátu út- fiutningsgjaldi af síld, bygð ný síldarverksmiðja fyrir rikisfé, sem verður fullgerð fyrir næsta veiði- tíma, og lækkuð mokkuð gjöld til sjóða rikisverksmiðjanna. Nemur lækkun þiessara gjalda og út- flutningsgjaldsins nokkuð yfir200 þús. kr. miðað við síldveiði síð- asta árs, en meiru ef útgerðim eykst Lækkun á útfiutnings- gjaldi af síld var látin koma ti) framkvæmda einnig fyrir iiðna árið, 1934, ogmismunurinneindur- greiddur sjómönmum, siem síid- veiði stunduðu. Nam sú endur- gneiðsla um 130 þús. kr. Tilraunir með veiði vetrarsild- ar verða gerðar á vertfð í vetur af Áma Friðrikssyni. • /o>:að/.r er sú atvinmigrein, siem gneinilegast s-ýnir vaxtarmerki, ernda ier hægra um aukningu á því sviði len hiinum, þar sem alt er umdir komið erlendum kaup- endum. Iðmaði okkar má skifta í tvent: Iðmað til að fullnægja þörfum sjálfra okkar, og nýtur hann skjóls af tollum, gjaldeyr- ishötnlum og ýmsum Öðrum ráð- •stöfunum stjómarvalda, með það fyrir augurn að spara innkaup frá útlömdum og auka atvinnu iland- inu. En á honum ætti þá jafn- framt að hvíia sú skylda að stilla verðinu svo í hóf, að kaupendum sé í engu íþyngt, og þá kröfu verður til hans að gera. Ný iöjufyrirtæki, sem tóku til starfa á árinu, em þessi helzt: Máni, Rvik, framleiðir sápur, bón, áburð alls konar. Hráiefni ininler.d 60—80%, rafiorka <og vinna. Stáltanmwsrk- srnidja,, smíðar tunnur undir alls konar lýsi o. fl. Hafa slíkar tunin- ur áður verið fluttar inn fyrir stórfé árlega, en nú efnið. aðeiœ. Hf, Hampidjam., Rvík, sp.'ntiur gann í biofinvörpur^ bind'gam um fisk lo. fl„ niQtar raf- rnagn til reksturs. Hf. Sirius setti upp súkkulaðiverksmiðju, sem býr til alLs konar súkkuiaði og flórsykur. Nói, sælgæti, og Hn:tnn% hneimlætisvörur, hafa og fært mjög út kvíamar og, þessi fyrirtæki sameiginlsga bygt stór- hýsi héjrt í Rvík, 3 hæða með.800 fermietra grunnfleti. Klæðaverk- smiðjan Gefjufi hefir bygt nýtt verksmiðjubús <xg aukið og bætt vélar si|ixar. Kexgerð'in Frón hefir bætt við sig vélum og O/iufaóa- gsrf.pi aukið framleiðslu sina og bætt við hús og vélar. Smjör- l(kisgertðir, kaffibætis- og kafíi- (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.