Alþýðublaðið - 10.02.1935, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.02.1935, Blaðsíða 4
Gerist kaupendur Aipýðublaðsins strax i dag. ALÞÝÐUBLAÐI SUNNUDAGINN 10. FEBR. 1935. (FLYINQ ÖOWN T0 RíO> Sýnd í dag kl. 7 og kl. 9 í síðasta sinn. Rekettuskipið sýnd kl. 5 í síðasta sinn. Hús brann á Sigln- firði i ofsarokinu í fyrrakvðið. SIGLUFIRÐI í gœrkveldi. Hér á SigLufirði varð i gæn- kveldi ves.tan ofsarok t;l klukk- an tvð 1 'n-ótt. Veðurhæð var mest 12 vindstig. Miklar skemdir urðu á sifcna og ijósaneti. Símastaurar brotnuðu suiman við bæirai. Járn steit vlða af húsþðkum og þakp,artar svift- úst í biurtu. Kvistþak á síldarhúsi Edvins Jakobsens fauk á suðurgafi húss- tns Frón, og braut það alimikið. Mótorbáturinn Bjarni brotnaði rrfasv þilja og aðkk, Ljósstaur neðartega á Aðialgðtu féB, og laust þó eamau Mðislur þráfeum á verzIunaxMsi Margrét- ar Jónsdóttur kaupkonu, Vetrar- braut 8. Kviknaði samstundis í húsinu í austurenda uppi, og var það mik- 15 báL Slökkviliðinu, er ' kom sam- stundis á vettvang, tókst þrátt fyrir afskaplegan veðurofsa að siökkva eldinn fljótlega, og dást menn mjðg að framgðngu þ'ess. Húsið gerskemdist af eldi og vatni. Sðmuleiðis skeondust vefn- aðarvörubirgðir verzlunaiinnar. Viðbúið er að stórtjón hefði orðið af eldi, ef eigi hefði tekist að slökkva. Húsið var vátrygt á 14 þúsund krónur óg vörur 8 þúsund. Innbú var óvátrygt og ónýttist að mestu. (FÚ.) Fólk fSýtf bæl i Breiðnvikur~ hreppi* ÓLAFSVIK í gærkvieldi. Ofsarok af norðvestri gerði í áusturhluta Breiðavíkurhrepps í pótt. í öxl reif fjós, fjárhús og 6kúr og bærinn skiektist. Fólk- iö flýði í heyhlððu. Mikið fauk af heyi, er úti stóð. Fólkið, þ. e. hjón með 2 börn, pru nú á Búðum í Staðarsvelt. Á Búðium reif einnig þak af hey- hlöðu. Um fleiri skemdir er ekki kunnugt. Ógæftir eru miklar hér í Ólafsvik, og fiskitregt er gefur. Aðeins eiinn bátur af 12 er á sjó 4 dag. Karlakór Iðnaðarmanaa. Æ|fing i ;dag kL 4. Afkoma atvmnuveganna 1934. (Frh. af 3. síðu.) brenslur störfuðu á iíkan hátt og undanfarið, Mjólkurþírn öll 5 störfuðu á sama liátt og undan- farfð. Vimnufatagerð, veiðarfæra- gerð o. fl. færast í aukajna. SIípp,- félagið bygði á árunum ’32—’33 tvær dráttarbrautir, aðra fyrir alt að 500 tomna skip, hina fyrir alt að 900 tonna skip, hin síðari fullgerð um áramótin ’33—-’34. Síðastliðið ár tók Slippfé- fagið á land 115 skip, þar af 50 togara og 15 stærri skip, Aðgerðir á skipum þessifian inájau 450 þús. kr., sem mest beföi farið út úr landinu eila, Hin tegund iðnaðariinjs vinnur úr afurðum okkar til sölu er- lendis. Kveður þar mest að síld- ariðnaðinum, Verksmiðjur voru 7 í áilsbyrjun, 2 ríkLseign, 3 eign út- lendinga, 2 inmtendxa manna eða félaga. Við bættust á árinu 1 í Eyjaflrði, 1 á Húnaflóa, hvort tveggja einstakra féLaga, 1 rikis- eign, Sigluf., 1 bæjareign, Norð- firði og eina, keypti Siglufjörður af útliendum eiganda. Eru þær því 11 inú, þar af á ríkið 3, bæjarfél, 2, imntend félög 4 og útlendimgar 2. Geta þær unnið úr um 1 milJj- ón síldarmála á 60 dögum. Þá hiefir og iýsisvinsia úr lifur all- víðia verið aukin og endurbætt stórlega á árinu. ölgerð, gosdrykkjagerð, niður- suða mjóikur, kjöts, pylsugerð o. fl. o. fl. er vaxandi, svo og alls komar húsgagnasmiði, en ekkert ai þ©s»u eru útflutningd-vömr erw þá. Sfðasta alþingi setti tvienn lög, öi1 varða iðnaðitan, örtmo1 irtn skattfnelsi nýrra iðnaðarfyrir- tækja, hin um vísi til iðinlána- sjóðs. Flutningur á Jandi er mestur á bílum, Er tala þeirra orðin háíttá 2. þús. alis. Fastar áætlumarferðir fyrir fólk og flutning voru á 65 lieiðum sl. ár. Strandferðir önn- uðust skip rlkisins og flóabátar rrueð líku sniði og undanfarin ár. Farþegaskip imnlend eru nú 9, 9200 smáL, þar af 5 skip E'm- skipafélagsins, 2 strandferðaskip ríkisims og 2, er annast ferðir um Faxaflóa, annað þeirra vr keypt á árinu, Fagrames. Flutniinga- skip eru talim 10, þar af 5 stór, af þeim á E'mskipafél. 1, Selíoss, 4 halda aðallega uppi ferðum við Miðjarðarhafslöndin. 2 þeirra eru viðbót á árinu og eitt í stað skips, er strandaði. Skipshafnir þessara 14 skipa eru milli ,3Ó0 og 400 manins. Opmbemr fmmkvœmd.r voru með nneira móti. Til hafnargerða og tendingarbóta var varið um 650 þús. kr., þar af lagði ríkið fram um 150 þús., en héruðin hitt, mest sem Lánsfé. Nýi.r vitar voru reistir fyrir 80 þús. TiL vega- mála var varið alls urn 2 millj. eða langtum meiru en fjárlög gerðu ráð fyrir. Brýr vom bygð- ar fyrirum400þús.,þaraf Lán 270 þús. Nýir þjóðvegir xyrir um 500 þús„ þar .af Lán ca. 250 þús. Nýir símar voru lagðir fycir 215 þús., talstöðvar og radiostöðvar fyrir 65 þíis. Nemur þietta 280 þús. kr., auk viðihalds simamna, sem var um 250 þús. kr á árimu. Til byggingar nýrrar stuttbylgju- stöðvar hér við Rvik var á árinu varið um 215 þús. kr., er tekið var að láni. Verkakaup bneyttist - yfirleitt litið á árúnu, nema hvað talsverð hækkun varð á kaupgjaldi í op- inberri viranu, einkum vegavimlu, sieam til þessa hefir verið bæði misjafmt og lægra en hjá fLestumi einstaklángum. Var gerður sanin- imgur um þetta efni við Alþýðu- samband íslands á sl. sumri, og þar lágmárliskaup ákveðið 90 aurar á kLukkustund. Alþýðusam- bandíð hefir aukiet á íainu, cg eru •meðilimir þesa nú 10—11 þús. Útjáiisvteslir beinkiantna voru .6- breyttir ait árið. Forv^xtir Lwuiiv- bankans 6% alment, en 5^2 % aí lánum til stutts tí-ma. Forvextir Útvegsbankams voru 7»/o. Hv-ort tveggja auk framliengingargjalds. Húsabyggingar hafa verið held- ur með minma móti, mema þær, siem miotið hafa beins eða óbeims styriks þess- opinbera. Byggingar- félög verkamanna hafa starfað hér í Rvík og Hafnarfirði. Hér befir félagið bygt um 50 íbúðir til viðbótar þeim 50, siem fyrir voitu, í Hafnarfirði befir félagið reist 16 íbúðir. Nokkur bygging- arsamvinnufélög hafa og starfað á árinu. Kveður þar mest að framkvæmdum Byggingarfélags samvinnumanna, Rv&, sem hefir bygt ca. 40 hús, einnar og tveggja fbúða. Um byggingar í sveitum fyrir lán úr Bygginga- og landnáras- sjóði hefi ég áður getið. Beetir þetta mjög úr þyi, sem aðgerðir einstaklimgfa | bygginga- málum hafa dregist saimain, mda full þörf, þax siem fólksfjölgunia nemur ca. 1200 á ári, eða sem svarar 400 fjölskyldum. Alvhmuleysið. Þá kem ég að myrkasta kaflanum. Það er að gera grein fyrir þeim mikla hóp manma, sem þrátt fyriT þau störf og framkvæmdir, sem ég hér að framan hefi drepið á, ekki hafa átt þess kost að nota starfskrafta sína tiL að vimna fyrir sér og sín- um tiL gagns fyrir þjóðarbeildina. Um þetta eru skýrslur mjög ó- fulinægjandi. Skrásettir atvinjnu- lieysingjar hér í Reykjavík voru svipað og undanfarin 2 ár; 554 1. febr., 190 1. maí, 390 1. ág„ 719 1. nóv. Er þó víst að mjög ferþví fjarri, að öll kurl komi hér til grafar. Úr öðrum kaupstöðum eru skýrslur mjög ófullnægjandi. Úr þessu verður að bæta, og vil ég skora á bæjarfélögin að sjá um að glögg s-kráning atvirjnuleys- ingja sé jafnan framkvæmd 4 sinnum á ári, eins og lög mæla fyrir. — Til atvinnub-óta hefir rík- issjóður lagt um 340 þús. kr. á árinu, og ætti þá að hafa verið varið til þeirra alls urn 1 milljón króna, þegar með eru talin fram- Jög kaupstaða og kauptúna. Yfirlieitt má telja, að liðaa árið hafi verið okkur örðugt -og óhag- stætt. Valida því fyrst og fremst örðugteikar á sviði viðskiftanna.. Aðalverkefni komandi árs -og ára verður að greiða fyr.r sölu á af- urðum okkar -og gera þær siem fjölbreyttastar og við hæfi flestra þjóða, jafnframt því sem umnið verður að því að auka iðnað og framleiðs-lu til imnanlamdsnjota, svo að atvinnan í Iamdinu geti aukist I DAG r~ i Næturiæknir er í nótt Gísli Pálsson, Ingólfsstræti 21C. SimJ 2474. Næturvörður ©r í inótt í Reyltja- víkur- og Iðunnar-apóteki. MESSUR; Kl. 11 messa í dómkirkju;nni, séra Bj. J. — 2 bamaguðisþjó-nusta, séra Fr. H. — 5 mesisa í dómkirkjummi, séra Fr. H. — 2 messá í frikirkjuTmi, séra Á. S. — 8,30 kyöld&ömgur í MkiTkju Mafoarfjiurðer, séra 4. Au. — 8 messa i Aðventkirkjunni, O. Frenning. ÚTVARPIÐ: 9J50 Enskukensla. 10,15 Dönskukensla. 10,40 Veð-urfregnir. 14,00 Messa í fríldrkjiinni (séra Árni Si-gurf^son). 15,00 Erindi Jakoblna JoLins-on skáldko-na (Sigurðir Skúia- son magister). 15.30 TónLeikar frá Hótel ísland (Hljómsveit Felzmanns). 18,20 Þýzkukensla. 18,45 Barnatími: Söngur og saga (ungf.iú Guðirún S’g i b/örn '" dóttir — séra Friðrik Hall- grimssom). 19,10 Veðurfregnir. 19/20 Fiðlusóló (Szigeti). 20,00 Fréttir. 20.30 GrcimmófóntónLeikar: Beet- boven: Kvartet, Op. 74 i Es- dúr. 21J50 Erlndi: (fifá Aktmoyri); Skáldskapur og toáarbrögö (&éra Beajamín-KrLstjánssom) 21/36 Grammófónn: Nrrænir eio- söngvar. Danzlög til kL 24. V. K. F. Framsókn tilkynnir: Fjármálaritari, frú Helga Ólatdóttir, Grettisgötu 79, verður til viðtals fyrst um sinn á mámudögum og miðviku- dögumi kl. 7—8 síðdegis. Sími 2509. Benjamin Kristjánsson iflytur erindi í útvarpið kl. 21,00 í kvö-ld, er hamn nefnir skáldskap o-g trúarbrögðk Jafnaðarmnnnafélagið í Hafharfirði beldur aðalfund miðviku-daginn 14. febr. kl. 8V2 e. h. í Bæjarþingssalnum. Fund- arefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Leikfélag Reykjavíkur Jeikur í dag kL 3,15 og kl. 8 sjónleikinn Pilt og stúlku fyrir lækkað verÁ Aðgöngumiðar eru seLdir -eftir kk 1 í dag. Messur i Hafnarfirði. Kvöldsöngur verður í frikirkj- unni í Hafnarfirði á sunnudags- kvöldið kl. 8V2. Jón Auðuns. Höfnin. Esja fór klí. 9 í gærkvieldi aust- ur um lamd'. Kolaskipið Quinsr worth kom í -gær tLL 'Kol og salt. Cape T-arifa kom í gæij- kveldi til að fá leiðrétingii á átía- vita. Lagarfoss fór í gærkveldi austnr um iand áltíðis til út- landa. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Móttekið ábeit frá S. P. kr. 15,00, frá „Ekkjú’ kr.. 2,00. Beztu þakkir. Ásm. Gestsson. Enn þá er hægt að fá Sunnudagsblað Alþýðublaðsins irá upphafi (12 blöð). Nýir kaupendur, sem greiða fyrirfram, geta fengið þau ókeypis, ef peir óska.__________. ÞJÓFAFLOKKURINN. (Frh. af 1. siðu.) ekbert, í Nafta-bensínsöluna, en þar fundu þeir beldur ekkert, í skrifstofu K-ol & salt á hafnar- bakkanum, þar s-em þeir stálu 60 krónum -og 8 flöskum af á- fengi, siem- líkur benda til að bafi verið smyglaðar, í Kolaverzlun Sigurðtur ólafssomar, í henzínsölu B. P. i Tryggvagötu, í bifreiða- verkstæði við Skúlagötu, í Nor- dais-fohús og í geymslu Rafveit- urmar i Sjávarborg, þar sem þeir furjdiu. eina flösku af „S\''arta dauða". Priðmar Sædal, siem virðist vera aðalmaðnrfnn í bofafkrfdtn- um, eða að mfnsta kestí einna afkastamestur, befir all,s játað á sig 46 innbrot og þjófnaði, siem hann befir framið með öllum hin- um þrernuT til skiftis, en þeir Sædal og Jón Markússon hafa einkum verið í félagi og skift á milli sím þýfinu og einatt eytt penxngumiumi í vín og tóbak, en hvorki til fatnaðar sér eða fæðis, Auk þessara 46 innbrota o£ þjófnaða bafa þelr framið ýmsa aðra minni háttar þjófnaði og óknytti, sem þ-eir hafa lítið haft upp úr fémætt. Einn síns iiðs befir Friðmar Sædal framið nokkur innbrot, þar á rneðal i bókaverzlun Sigfús-ar Eymundssonar, hj-á Fnederiksen siátrara í Ingólfshvoli, Jóni og Steingrími fisksölum og hjá Flosa Sigurðssyni fyrir alll-öngu. Upp úr þessum innbrotum hafði hann yfirteitt lítið, en þtím mun mtíra upo úr innbœotram, &em hann hefiT framSJðl í ihúðir að degi tjl, jœgar beímafólk hettr okki verfð viðstatt. Hefir hanm þá ým- ist „dlrkað” upp buröir eða fund- ið lyklana imdir gólfmottum, á snögum eða í vösúm á yfirhöfn- um á göingunum. Þannig stal hann 350 krónum á Stýrimanna- stjjg, hj-á Jems Jónssyni, 100 krón- um á Ránargötu 1, í húsi Boga Brynjólfssonar fyrverandi sýslu- nxanns, 100 krónum á Vitastíg 16, 80 krómum á Bergstaðastíg 64, 70 krónum á Grettisgötu 55 og ýms- um minni upphæð-um á öðrum stö’ðum. Hefir hamn alls stolið um 900 krónum á þennan hátf. Eins og áður er sagt, eru þeir Friðmar Sædal og Jón Markús- son sekir um flesta þjófnaðina. En eftir tilvísun þ-eirra var Þór- arinn Jónssoin, Brekkustig 14 B, sem er rúmlega 20 ára að aldri, tekinn fastur 1 gær. Hafði hanin verið með í tvö skifti, í Brfems- fjósi og bifieiðaverkstæðinu við Skúlagötu. Þessi þjófaflokkur befir nú játað mest af þeim ininbiiotum og þjófnuðúm, siem framdir haí-a verið hér i bænum frá þvi um nýjár, og ekki hafa verið upplýst- ir áður af lögreglunnl Ungmennadeild SlysavamaféLaigsins heldur fumd í Varðarhiusinu í dag kl. 5. Fróðliegt eríndi. Fj-ölmennið! — Nýja BIó MH Paddy. Ameiísk tal- og hljóm-mynd frá Fox,‘ Aðalhlutverkin leika: Janet Gaynor, og Warner Baxter. Auk.tmynd: Talmyndafréttir, er sýna meðal annarsfrá pislarsýningunum í Oberam- mergau. Sýnd i kvðld kí. 7 (lækk- að verð) og kl. 9. Á barnasýningu kl. 5 verð- ur sýnd hin frsega Kiepura- söngvamynd Hjarta mitt hrópar á pig. Hðtel Borg. í dag kl. 3—4 e. m. Dr. D. Zafeál 00 nng- verjar bans. Kl. 4-5. A. Rosebet með báðár hljómsveitir sameinaðar. Kristján Kristjánsson mmo syngur. I. O. G. T Stúkan FRAMTfÐIN nr, 173 beld- ur afmælfofagnað máínudagimn 11. þ. m. — Fundur settur stunidvfelega kL 8. —Skemtiat- riði: Upplestur, fið-lusóló, kaffi og danz-. — Bemhuig spilar. — Félagar mega taka með ■ sér gtesti. — Allir teniplarar vel- komnin — Skemtlmefndiin, FÉLAGAR stúkunnar Frón eru beðmir að mæta þriðjud. 12. þ. m. kl. 81/2- Æ. T. Togrpar með slasaða menn bomo f fyrra dag ttl Þingeyrar. ÞINGEYRI í gærkveldi. Fimm lenskir togarar höfðu hér samband við Land í gær vegna ýmissa áfalla, siem þ-eir höfðu orðiö fyrir af völdum stoims, Tveir komu rmeð slasaða rnenn, einn imeð bilaða vél. Þá höfðu stórsjóar tekið út annan bátiinm af einum tog-aranum og báða skipsbátana af öðrum. Daginn áður kom ísienzki togar- inn Maí frá Hafnarfirði mieð tvo sjúka memn, er hanin lagði hér ú land. i •• Oll metravara verður seld verulega ódýrt i nokkra daga, einnig margt annað með tækifærisverði hjá Georg. Vörubúðin, Laugavegi 53. Nd eru að eins eftir 3 dagar n af útsðlunni hjá MARTEINf EINARSSYNI & Go.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.