Alþýðublaðið - 17.02.1935, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 17.02.1935, Qupperneq 2
SUNNUDAGINIST 17. FEBR. 1935. ALPÝÐUBLAÐIÐ ÚR ÝMSUM ÁTTUM. Amerískur sérvitring- ur. Mörgum. Amerikumöininum var Etiiopia en;nþá óþekt land, þiegar John Jeseth kom ti;l Boston og sagöi fná æfintýrum sínum. Þiessi litli, rauc'Airkni sérvitringur hafðii grætt of fjár á því að verzla mieð iltl og baðmuil í Etiopia. Það var þvj ekki að fuirða, þó að honr uim þætti vænt um þessa þjóð og usyr.di að innilieiða siði heininar og háttu í ameriskum borgum. Eitt miesta áhugamál hans var bneytilþg á hjónahandsilöggjöfiinirfi. AIJs staðjar þar siem John Jeseth kom, fluttl harm erindi umhjóina- bandsllöggjö'fina í Etiopia. Hanm Jét prienta pésa, heimsótti opiini- berjar skrjfstofur, og þegar dóm- stólamir höfðu hjónaskilníaðarmál til mföðffierðar, kom Jeseth þjót- andi eiins og vígahnöttur og rjeyindi að gera giidaindi hinar et> opisku endiurbótatil 1 ögur sínar. Þiegar hanjn komst að raun um það', að engiinn vildi líjta við þiess- um tillögum hans, datt honum anniað ráð í hug. Jesieth, semi hafði haldið sig í Bjoston þangaö til. fyrir fjórum árum síðan, tók nú aði ferðast. Á járnbrautarstöð hverrar borg- ar, sem hann ætláði að hieimi- sækja, bteið hans hljómsveit, Siem fylgdi honum tii gistihússins mieði trumbuslætti og hljóðfæraleik. Jeseth fcom til Lundúnaborgar, New York, Fiiadelfiu og Buienies- Ainas og lét ails staðar taka á móti sér sem þjóðhöfðíngja. Hainn eyddi of fjár í þiessar móttökur, ien var annars ágjarn fram úr hófi. Götustrákar og Jiassiarónar hlupu, á eftir bonum og hljómr sveit hams og höfðu alls konar skálkapör í frammi. Fyrir tveim árum síðan varð hjjótt um John Jeseth um hrfði. Hahn var þá í Bostlon. Þar komSt hann í kyimni við kon,u eina. En hann gat hieidur ekki stofnað reynzluhjónahand með betn'ni, því að hún dó áður ien tilraunin hófst. En við iát hiennar varð Jeseth enmþá ríkarj,; því að vinkona hainis hafði ar! leitt hann að tveim hús- um ásamt vænni fjárfúlgu. Nú var Jieseth um hríð iýðkærasti maðmr í jBioston. Hann hélt áfram að ferðast, sýndi sig í stórhorg- unuim, lieigði hljómsveitir og var hamimgjusamasti maðiur í heimj. Nú herma fregnir, að þessi hjónabandspostuii sé látinin. Hanin hiefir láitið eftir sdg stóra fjár- ! hæðl, og erfðaskrá hans er dá- ! Jíitið leiinkennileg. Ár hvert á dán- i arafrnæli hans eiga Bostonbúar ! að stofina til Jesethveizlu. Hver I sá, sem tekur þátt í veizlunhi, fær þrjggja dollara laun og á- gætan miðd'egisverð. Þessu skal haldið áfram svo liengi sem nokk- ur skildiingur er eftir af Jeseth- eigninni. Verkljðsfélag Austur- Búavetninga heiduc aðalfund. Verkaiýðs fél ag Austur-Húnvetn - inga, Blönduósi, hélt aðalfund siinn nýliega. Mörg félagsmál og önnur hagsr munamál verkalýðlsTns voru rædd á fundinum, og stóði hanjn í 10 klist. Taxti félagsins í almienmjli vátnnu var ákveðinin hiimm sami oig siL ár, eðia kr. 0,90 á klst. í dagviinmu o.g kr. 1,35 í leftirvimtnu. 1 Stjóim félagsins voru kosinir: Fonmaður Halldór Albertsson (lendurfcosinn). Ritari Pál'l Gieirmundss'on (var áður gjaldkeri). Féhirðlir' Ágúst Andréssiom. Fundurinn var fjölmepnur og umræðiur fjörúgaij. í félagið h,afa bæzt 45 nýir meðlimir á síðastr 'lið'nu árj, svo það teJiur nú á 2. hiundraði félaga. Er það því nú fjölmenmasta félágið í sýslunini. Flugslys við heræfingar í Dan- mörku. Slys', siem kostaði mannslíf, ivilcli til í flughier Dana. Voru mokkrar fiugvélar.að gera tilraun til hópflugs, þiegar ein' fiugvéiin tók að hrapa úr 1000 m. hæð án þess að flugmaðurinin virtást gieta ráðið við naitt. Þegar dró nær jörðu virtist hann gera tilraun til þiess ®ð nauðlienida, en tókst ekki. Vélin hrapaði síðan til jarðar og brotné aði mélinu smærra, en flugmað- urinn bieiði baina. Hann var 24 ára gamall og hafðíi byrjað að iðka flug í þjón- ustu hersins 1933. (FtJ.) Slagsmá! milli fazista og koiMdnista í Patis. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. STÖÐUGAR götuóeirðir hafa verið í París /undanfarna daga, og eru það aðallega fazist-i ar log kommúnistar, siem þar háfa átzt við. Einin fazisti úr félagsskap franskra konungssinna hiefir fallið íj óieirðumium. Nokkrir kommúnistar hafa veiv ið, teknir fastir og ákærðir fyriir það, að hafa drepið hanin með kylfuhöggum í höfuðið. VIKAR. Sundkeppni á Akureyri. Fyrir rnokkru fór fram í sundL lauginni á Akureyri 8x40 metra boðsund, milili Mentaskóla Akur- eyrar annars vegar og Iönskólans og Gagnfræðaskólans hins vegar. Unnu hinir síðámefndu með 4,2 mfn., len' M'entaskólinn var 4,13 mín. Veðiur var frernur kalt, en 18 stiga hiti í lauginni. Áður í vetur, 16. desiember, þreyttu þess- ir sömu skólar á sama stað 12x70 metra boðsund, og varð Menta- skólinn þá hlutskarpari,. Málarasveinafélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn að Hótel ; Bohg í dag kl. 2 e. 'h. Góð hornlóð í Vesturbænum til sölu. Upplýsingar gefur frú Sigríður Sighvatsdöttir, Laugavegi 32. Landhelgisgæslan 1931 stumduðu Ægir, óðinn, Þór og auk þess nokkrir varðbátar. Alls tóku varðskipin og fengu sektuð fyrir brot á 1 andhe Igis 1 ögunuinj 9 veiðiskip, af þeim var eitt dragi- nótaskip, en hitt alt togarar. Æg- ir tók 5 af þessum skipum, Þór 2, Óðjnm 1 og varðbáturimn Ingi- mundur gamli 1. Af hinum seku skipum voru 5 ensk, 2 í;slienzk, 1 þýzkt og 1 belgiskt. Alþýðmnaðnrifln, málgan Alþýðuflokks- ins á Akureyri. Kemur út einu sinni í viku. Áukablöð pegar með þarf. Kostar 5 krónur ár- gangurinn. E.s. Dettifoss fer héðan til Hull og Hamborgar annað kvöld (máaudag) G.s.Brúarfoss íer héðan austur um land annað kvöld (mánudag) kl. 8. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. Bifreiðastjórafélagið Hreyfiil heldur danzskemtun að Hótel Borg miðvikudaginn 20. febrúar kl. 10. Aðgöngumiðar verða seldir á B. S. R. og B. S. í. Hafnarstræti 21. Nefndin. Skemtun heldur ungmennadeild Slysavarnafélagsins í Hafnarfirði sunnudaginn 17. febr. kl. 8,30 í Góð- templarahúsinu. Að eius bðm skcmta með upplestri, söng, hljófæraslætti og leiktimi und- ir stjórn Hallsteins Hinrikssonar. Danz á eftir. Skemtinefndin. ÖIl metravara veiður seld verulega ódýrt í nokk- ra daga, einnig ma gt annað með tækifæiisverði hjá Georg. Vðrubúðin, Laugavegi 53. SMAAUGLYÚINGAR ALÞVflUBlACSIMS .vmwiTiOAGsiNS0r.;' Ungur ógiftur búfræðingur út á landi, sterkefnaður, hefir beðið mig að ráða til sín kaupakonu eða bústýru, frá miðjum maí. B. Sig- valdason, Baldursgötu 16. Kaffi- og mjólkursalan við Meyvantsstöðina í Tryggvagötu selur heitan mat í smáskömtum á ^5 aura frá kl. 8 f. m. tifc 11,30 e. m. Látið ekki ginnast af skrum- auglýsingum. Fyrir 1 kr. fáið þér 2 heita rétti og kaffi. Matstofan, Tryggvagötu 6. Til sölu svefnherbergis- húsgögn með sérstöku tækifæris- verði. Faxagötu 4, Skerjafirði. Sparið í kreppunni. Svona lita herrahattarnir út þegar búið er að litajj pá og í kven- Einnig leigðir út grimubúningar. HattsanmastofaD, Laugavegi 19, sími 1904. Farþegar Jnieð ie/a „Briúarfioss“ frá út- löndum í gær/ Hienmarih Jónás- son fiorsætisráðhierra, KoriSuL jatemson og frú, Fritz Nathan, Hieinry Scheiter, Aktuaiie Laurin, Ingcniör E. Estrup, Agust Niel- sien, Ásgierðúr Sigurðardóttir, Umnur Árnadóttir,. IngibjörgBieme- diktS'd., Hallgrímur Tulinius og frú, A. J. Bertelsien, Aðalstteinn Friðfinnssion, Margrét Hallgrims- son, Steindór Einarsisoin, Bárðlur Islieifssoni. Þjóðnýting atvlnnntækjanna eða fazismi í Bandarikjuaum ? Eftir Upton Sinclair. Uptom SincLair hefir s.ent Al- þýð'ublaðinu bók sína um Jand- stjórakosniinguna í Kaiiforníu: I Candidate For Governor And How I Got Licked, enda getur hann piess í benni ,sem dæmis þiesis, hve vfða kosningin haíi vakið at- hyglíi ,að sér hafi meðai annam borist síinskieyti með fyriiispunn henni viðvíkjandi frá „far — off Iceiand“. Undirtitill bókaririmar er: „Saga um kosningabaráttu, siem k'öm hræringu á alla þjóðima. Epic-áætlunin um að sigrast á ffátæktlnni í KalifoHniu. Auðvaldið Jieggur fr.am miijónir dollara og féllir . Epic-áætlunina með mii jón- um lyga.“ Kosningabarátta þessd var geysdhörð og háð með dæma- Jausri grimd af háJfu stóneignai- manmanna, siem voru sameinaðir í lepúblíkanafiokknum, án fllits til þess, hveiTnig þeir höfðu skift sér í ilokkana áður, enda hafðd nú Siriclair séð fyrir því ,að baráttain) var ainnars eðíis en tíjtt hefir verið miJii nepúblíkama og demókrata, þiessam „Tveggja vængja á sama ránfugli'num", edns og Eugiene Debs orðaði það. Hér verður ekki rnkin kosteingabaráttan, enda ri'okkuð verið frá hernni sagt áður ij Alþýðublaðinu. Hiins vegar fer frá við'tali sínu við R'ooaevelt for- seta, og hverjar hugmyndir hamn gerjr sér um hann og starfsieimil hans. Jafnaðarinienn og lýúræðis- vinir um alian heim horfa méð óttabland.'nni eftirvæntingu til RoosieveLts og meðstarfsimainna hans. Verðúr mörgum fyrir að spyrja með SincJair: „Tekst RiooseveJt að' leiða þjóð sína út úr ógöngum kapítaLisimians í átidina tii sósialiiSima og fyllra lýðræ'ðis, eða stefnir hann öllu viljandi eða óviljandi undir járnhæl fazism- ains ? Muin margan glcðja að heyra hvieirt áilit Sinclair hefir á Roose- veit og störfum hans. Og nú tekur SincLair til máls: Jafinskjótt sem ég hafði Lesið kiosn'rigaúris'litin,*) var ég með all- pin huganin í Washington og New- Yorfc, Það var ekki Kalifornia ein, *) Þiegar hann hafði verið kjör- inin landstjóraefhi. er ég viLdi hafa áhrif á, heldur öil Bandaríkin. Kjörorð' okkar um að sagnasit á fátæktinni í Kalifor- nfu, þýddi raunar að sigrast á fáitæktinni í öllum menningar- hieiminum. New-York er miðlsitöð allriar hugsunar í landinu. Þar eru ö'll stænstu tímaritin gefin út, og ég vildi f.á þau til að skýra frá hreyfingu okkai> sitjóraiefni ftokks hans bar mér ; kurteisisiskylda til að heimsækja hann. Það hefði' og höfuðþýðingu, ef ég yrði landstjóri í Kaiiforníu, að ég kyntist stjóminni í Was- hlington: möninunum, siem gættu rikissjóðsins og gátu ráðið ör- lö'gúm Epic-áætiunarimiar. Ég viidi starida augliti til a'ugli'js við þiessa rnenn og sjá með eigin! augum og heyra með eigin eyr- um, hviennig þeir tækju hugmyind'- um mínum. Foriietinn var í sumarieyfi á Landaetri móður sinnar í Ifyde Park ,£iem er upp með: Hudsion- fljótinU'. Ég hafði skrifað, að ég myndi æskja ieyfis til að beimh sækja hann, ef ég yrði fyrir kjör- inu siem landstjónaefni. Daginn eftir kosninguna sieindi ég sím- skeyti og spurðd, hvenær ég mætfi koma;. Ég fékk Jangt sva.rs.kieyti> frá einkaskrifará Rooséve'Its, Mc Intyne, þar siem gcrð var gneini fyrir aístöðu forsetans. Það myndi glieðja hannv ef ég heimsækti hann.en um pólitíkyrði ekkirætt. Auðvitað skildi ég, hvað við var átt, og svaraði um hæl, áð ég viðluikiemdi Sikilyrð'ri', mundi Jieggja af stað á fimtudag, vera kominn tiL Niew York á mánudag, og heimsækja forsetanin næsta daig, Afstöðu Roosievelts skildi ég og viðurkendi tiL fullnustu, Hann átti móvemherkosmimigarnár fyrir hörd- um og ekki leingðngu í Kalifor- níiu, heldur um öll ríkini. Otnefn- ing jafnað'armannis ti-L iandstjóra af ll'okki hanis. í eiriu rikinu hlaut að vera viðkvæmt og varasamt rnáil fyrir hann. Demókriataílokk- urinin í KaJiforníu hafði löggilt mig, og nú mundi ég korna upp- dubbaður og gera kröfu til þiess, að hann tæki mér opnum örm- um. En ef hann gerði- það, 'hvenri- ig myndi þeim verða við hiinum ríkjunum 47, sem lengan jafinaði- armanin höfðu útnefint? Hvaða mat muindi ekki kosningainiefnd repúblíkanafliokksiris gera sér úr því? Hvað mundi hið nýstofnaða Þjóðfnelsisfélag Bandaríkjairina siegja — félagið, siem ég háfði skýrt Þjóðfrelsisfélag miljóna- mæriinganna? Forsietinn þurfti að taka tiliit til herskara þingmannia) og öldungaráðsmanr.a, og þó að hann trygðíi sér fylgi fuiltrúaþings Kaliforníu, voru það slæm kaup, ef hainn tapaði fyrir það New- York, Massaphusietts og Piennsyl- vainí’u. Ég hafði símað einkaskrifanaini- um, Mc Intyne, til Hyde Park og skýrt frá, að ég kæmi á tilsiettum) tíima. Jafnfnamt Lét ég þiessa get- ið: „Ég viL taka það skýrt fram, að ég viðurkenni afstöðu forsiet- ans, og vil ekki valda bonum örðúglieikum. Ég ætla mér ©kki að nota beimiJi hans til að vekja at- hygli á kienningum mirium. Hon- um er óhætt að segja við mig a.Lt, £iem hann langar til, og þér miegið fullvissa hann um, að hanri miegi neiða sig á þagmælsku míjna.“ Engiinri fór fram á það við mig, að ég gæfi þessa yfirlýsingu. Ég gerði það af fúsum og frjálsnm viLja. Og ég er sannfærður um, að ég á henni að nokkru lieyti að þakka, hversu forsetinn var opjinskár við mig, er við ræddf- urn samam. Viinur minri einn ók mér og föruinautum mírium upp með Hud- sion-f IjóbriU heim til - Roosevelts, um 80 miiLna leið, >og ég sá nú haustskóginn aftur, í fyrsta sinm eftir mörg ár. Það var ekki á- Liðið haustsins, 5. sieptember, en súmak-rummrnir voru þegar orðn- ir rauðir, í skógum éins og þess- um var ég vanur að veiða kaníní- ur, akurhæns og rádýr, og einu siinnii í æsku minini fór ég á hjóli þiessa leið upp með Hudson- fljótinu og til Adirondacks., Það hét þá Albany-póstleiðin. Síðan hiefir veguriinm verið brúlagður, en enn liggur hann um gamla bæi eiins iog Yonkiers og þræðiir stíga, siem fyrir 300 árum voru kúa- götur. Jtíkishennaður tók á móti okk- i(j.r í hMðiinu iog hleypti okkur inn, Rioosievelt ier óðalshöfðingi, sem á margar ekrur af Iandi og prýðöegt heimili, þar aem hann hefir alið allain siinn aldur. Hann hiefir aldrei þurft að steyta fæti við steini, og þegar menn, sem eru af sömu stétt og hann, flytja mál; sijn fyrir honurn, er ekki mema eðLiLegt, að hann eigi auðvelt með að geta þeim nærfi og Láta að vilja þeirra. Það er alt af eríiðara að kouua slikum mönnumj í skiln- ilng um þjáningar miljóna mantna, aem leiga enga búgarða og engin heimili og vita ekki einu simnit hvar þeir eiga að; leita korium siinum og börnum viðurværis til næsta dags, Ég verð' að skýra afstöðu míba til Franklíns D. Roosievelts. Ég ætla ,að ég hafi aldrei gert mér tíðara um nokkurn manin á æfi minrii. Ég hafði veitt honum at- hygLi sem landstjöra í Niew-York og siem forsetaefni. Ég hafði séð, hvernig hann brást við ba'nka- hrunilnu, hinini erfiðustu þraut, sem nokkur nýkosinin . forseti hafði femgið við að strfða síðain á dögum Linoolns. Ég hafði síð- astlið|na 18 mánuði fylgst með tilraunum hans til að- ráða framí úr kreppunnii, Fyrir þekkingu mijna á þjóðhagsimálum var mér hér á eftir þýðing á kafla úr bókinni ,þar sem Sinclair skýn'r Eiinriig þurfti ég að hitta Roose- veJt fometa og útlista fyrjr hon- um fyrirætlanir minar, Sem Land-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.