Alþýðublaðið - 17.02.1935, Side 3
SUNNUDAGINN 17. FEBR. 193S.
ALÞÝÐUBLAÖIÐ
SvaOiIfarir og þjófiaðir
á höfniniil I VestmannaejrjunF.
ALÞÝÐUB5.AÐIÐ
UTGEFANDI:
ALÞÝÐUFLOKKURINN
RITSTJÓ RI :
F. R. VALDEMARSSON
Ritstjórn og afgreiðsla:
Hverfisgötu 8—10.
SIMAR :
4900-4906.
4900: Afgreiðsla, auglýsingar.
4901: Rítstjórn (innlendar fréttir).
4902: Ritstjóri.
4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (h ima).
4904: F. R. Valdemarsson (heima).
4905: Prentsmiðjan.
4906: Afgreiðslan.
Frúrnap.
FRORNAR samþyktu á fyiistu
funduni slnutn að befja
m'jó lkuívietkfa 11 1. febr. Pað miisi-
itókst.
Eyjólfur ávíisanafalsiari log Ólaf-
uh Thors, hvísluðu í eyru þeim,
þið vierSið að halda áfnam, þfð
vierði'ð að dtiepa Samsöluiná.
Og frúrnar héidu áfram.
Þær stofnuöu félag, til þiess að
viinna að því, að mjólkursalain
kæmist aftur í heindur Eyjólfs og
Óiafs, Pær samþyktu langa til-
iögu, sem skiiftÍLsft í a lojg b lið, og
efni' heninar rétt skilið er þetta
eiitt: Mjóikursalan verður að kom-
abt í hendur Eyjólfs og Ólafs.
Svo kom öninur tiillaga, seimi
hiei'milaði fleirji útsölustati og ó-
geriilsineydda mjólk.
Þiessi tillaga er bara meinlaust
bull, þvi allir, vi'ta, að útsölustaðir
eru nógu margir, að gerilsneyðr
ángar á mjóLk er krafist í öiluan
borgum, að börnum log sjúkl-
iingum ier og verður séð fyrir
mjólk, siem hieilsu þeirra hæfir,
Þriðjatillagan.
I þriðju tiLlögunni tala frúrnar
um, að Saimsalan hafi sielt skiemda
mjólk. i
'Þvi miðiur Leikur nokkur grufnur
á að þetta hafi komið fyrir. Bn ef
það ler, þá er ekki. til nema iein
skýriing á því, sú, að mjóilkurt-
hrjeiinsunarstöðin, sem Eyjólfur á-
vi|saináfalsari lætur hreinsa mjólk
fyrix Samsöluna, haíi skemt vör-
uina.
Mönnum getur dottið margt í
hug um fyrirtæki, siem Eyjólíur
stjórnar,
Af þiessium gitun, siem frúrnar
eru að koma inn hjá almieniningi,
lieiðir þá kröfu, að stöðin verð,i
tafarLaust tekin eignarnámi og
rekin af Samsöliunni, og að öll
mjólk, líika frá Korpúlfsstöðum,
vierði hreinsuð í - henni. Vonandii
fara nú frúrnr að átta sig á þessu
atriði og fara áð taka undir kröfí-
ur Alþýðublaðsins, því báðir aö-
ilar vilja fá óskemda mjólk.
I fjórðu tiillögunni ítreka svo
frúrnar kröfuna um, að Eyjólfur"
og Ólafur fái að ráðia yfir mjólki-
uxBöhtrini, og þá eiga þær ekki
aniniað ósagt en það, að ef þær
lekki fái alt þetta, þá hætti þær
að kaupa mjóík þ. 25. þ. ‘m.
Verkfallið.
Seninilegt er, að Pétur Halldórs-
son .og Guðrún í Ási drýgi mjó.lk
sína með volgu vatni eftir 25. þ.
m., og veriði getur, áð frúiín’ í Há-
teigi gefi börnum sínum breninír
vín í stað mjóikur frá þieim
sama diegi. Öllu er þiesisu fólki
trúandi tiL þess að gera þá árás
á hagsmumi smábænda og verka-
manha, siem í þessu felst. Það er
raunar vitanlegt, að þetta fólk er
ekki vant því, að nieita sér um
gæði lifsins, en hér er barist fyr-
ir hagsmunum Eyjólfs og Ólafs
Thors, og þeir styrkja kosningar
sjóð Sjálfstæðiismanna.
Hér er barist gegn hagsmunum.
smábænda og verfcamannia. Bætt-
ur hagur þeirra þýðir auikið vald
þeiijra í Jandinu, þvierrandi yfir-
ráð Thorsaranna.
Reykviskri alþýðu er þetta
Ijóst, og þess vegna mun hún
svaria árás íháldsins á Samsöiuna
mieð þvi, að auka mjólkurkalup
sfn að sama skapi sem íhaldsi-
frúrnar minka þau.
Þó þröngt sé í búi margra al-
þýðmnauna hér í borgir|n,i nú æm.
sitendur, þá munu þeir reyna að
auka> svo sem hálfum lítra við
dagleg mjólkurkaup sfe. Það>
mætti ief tiL vill í staðinin dpaga
ögn úr kaupum á annari rnait-
vöru, sem keypt er hjá þeim,
siem að mjólkurvierkfalLinu standa.
Áheit á Strandarkirkju
frá J. Þ., Isafirði, kr. 5,00.
RÉTT fyrir síðnstu mánaðamót •
var skýrt frá því hér í blað^-
inu, að stoilið hefði verið úr sált-
skipiinu Viator, sem lá þá á höfni-
inni í Vestmannaeyjum nýkom-
ið frá Spáni, og að þjófurinn
hefði verið tekinn fastur.
Þiessi þjófnaður er næsta sögu-
iiegur. Hafnsögumaðurinn í Vest-
mannaeyjum, Hanines Jónsson,
hafði ekki getað komist með Via-
tor nierna rétt inn fyrir hafinah-
mynnið, bæði vegna þiess, að skip-
ið var mjög hlaðið, og eins vegna
þess, að höfnin hefir grynkað eitt-
hvað.
Var skipið. þá bundið rétt fyrir
innan hafinarmunnann, til þiess að
engiin hætta stafaði af þvL
Næsta dag eftir að skipið var
fest þarna, ska.ll á mjðg vonít
veður og lieit helzt út fyrir að
skipið ætlaði að slitna af leg-
unni og að það myndi brotna,
Akkerisvindan brotnaíi, og
einnig ýmisiegt fleira á
skipinu. Gáfu skipverjar þá
hljó'ðmierki og báð,u um
hj.áíp úr landi', en svo var veðrið
vont og sjógangur mikiU, aðhafn-
sögumaður treysti sér lekki að
komast um borð í skipið nenra
á björgunarhát, og fór harrn því á
björgunarbát um borð í Viator
ásamt nokkrum mönnum,
Þegar þieir komu um borð', var
þiegar byrjað að treysta allar
taugar og stög og festa skipið,
og voru allir önnum kafnir við
það, bæði iandsmienn og skip-
verjar.
Me’ðan þiessu fór fram um borð
stelur maður smáhátskænu og
lieggur af stað úr landi. og r,ær
peð leinni ári. Hanin komst það
iangt, að' þeir, siem voru um borð
f „Viator“ sáu til hans og töidu
vist, að bátnum myndi hvolfa
undir honum, eða að han|n myndi
lenda á vímum pg maðurinin fa,ra
i sjóinn. Svo fór.þó ekki, mað-
urinn komst um borð -í skipiðt
Ilöfðu menn tal af honum, >og
kvaðst hann hafa ætlað um borð
i véiibát, sem lá á höfninni. —
Nokkru síðar lagði hann aftur af
stað frá skipinu á sania bátnumi
og a'ðeins með eina ár. Hann réði
nú ekki við neitt og hrakti um
höfniina og ienti loks. við hafinar-
garðinn. Menn úr landi höfðu séð
til hans og ætluðu að hjiálpa
hioinum, en er hanin sá til ferða
þieirra, stökk hamn úr bátnum þar
siem sjórinn tók honium upp fyr-
ir mitti, óð' til lands og hljóp
upp í bæiinn.
Þetta var undir kvöld. En síð-
ar um kvöldið fékk þessi maður
an.nan mann mieð sér. Stálu þeir
bát og komust við iilan leik út
i Viator. Voru mennirnir þá enn
önnum kafnir í skipinu, >og varð
enginn þeirra var. Komust þeir
iinn tjL skipstjóra og stálu þar
um 70 krónum í pieniingum, töLu-
verðu af tóbaki og myndavél.
Héldu þeir síðan aftur til lands,
len er þeir voru að ganga upp í
bæinn varð næturvörður þeirra
var, og þótti honum ferðir þeirra
gruinsamiegar. Fór hajnn í h'umátt
á eftir þeim. Fóru þeir ýmsar
krókaleiðir, og meðal annars fóru
þeir upp sund eitt milli aðgerð-
arhúsa og við svokallað kieðju-
hús', sem nrennrrnir, er voru um
borð í Viator, höfðu umráð yf-
ir, hentu þeir þýfinu.
Þjófna'ð'ur.inn komst upp, og
þótti fullvist, að þessir menn
væru valdir að honum, og var
annar þeirra ,sá, sem fyr fór um
borð, tek'nn fastur, og játaði hanin
á sig þjófnaðinn.
Nýr bátnr frð Noregi.
Már R. E. 100
I gærmorgun kom nýr véibát'ur
hingað frá Noregi. Verður hann
gerðlur út frá Reykjavík.
Vélbáturinn er smíðaður hjá
Eiinar Hiallánd í Veist'rJsis í Nortegi.
Er hann 52 brutto tonn að stærð
og hefir 110 hestaíla June Munkt
ell vél. Gietur hainin gengið 8V2 sjó
miilu á klukkustund.
Báturinn var 41/2 sólarhring á
Íieiðjinjni, og var Fininhogi Krfstj-
ámsEon skipstjóri.
Eigendur bátsins eru Valdiemar
Bjarnas'cn, Guðni Iingvarsson og
Imgvar Einarsson. Vierður Valdem-
mar skipstjóri.
Bátur þessi er leikarsmiíðaður
og hef irnýja tegund iíniuspila
sem gefist hafa vel í Noregi.
Föt ífamtíðarinnar.
fíicrftt utffiur, (Looking Backward)
heitir bók eftir ameríkanskan rit-
höfund, Edward Bel'lamiy (1850—
1898), og kom bókin út 1888.
Bókin er framtíðardraumur urn
skipulag þjóðféiagsins, eims og
höfundurinn hyggur að það verðd
árið 2000. Er það alt í siociaJlisti-
iskum anda og feldur þungur
dómur yfir ríkjandi skipulagi,
Bókin náði mikilli útbneiðslu,
hefir opnað' augun á fjölda fólks
fyrir þvr, er koma skal, og breitt
mjöig út meðal alþýðu kienningar
sociailismans. Bókin kom út á
dönsiku árið 1889 í ágætrl þýð-
ingu eftir Frv Winkel-Horn (Aar
2000) og mun þá hafa verið nokk-
uð iliesin hér á landi.
Fyrjr utan pólitikina er það
mierkilegt um bókina, að hún seg-
ir fyrir ýmsar tækniíramfarir, sem
fjarstæðukendar þóttu á þieim
timunr. Meðal annaris er útvarpi
mjög greinilega lýst. Annað er
sagt fyrjr, sem >enn munu þykja
dramnórar, að allur fataþvottur
hverfi úr sögunni og þyki hlæ-gif
leg villimienska. öll föt verði gerð
úr leinhvers konar pappír, og svo
ódýr, að jafnóðum og þau ó-
hreinki'st verði þeim hent Fötiin
kosti ekki meira en þvotturinn nú.
1 síðustu blöðum frá Ameriku
er þiess nú getið, að á markaðima
séu komin nærföt úr pappír, sem
gert er ráð fyrir að fleygt verði
jafnóðium og þau óhreinkast.
Vill lekki einhver verzlunarmað-
ur afla sér upplýsinga um þiessi
föt framtíðarinnar og kynna þau
hér á landi?
m !*í*i i*]#i
Elsku konan mín og móðir okkar Júlíana Sigurðardóttir andað-
ist í Landsspítalanum i gær.
Páll Jónsson og börn.
Jarðarför”Guðmundar Bjarnasonar fer fram mánudaginn 18. þ. m
og' íheíst'með húskveðju kl. 1 e. h. að heimili hins látna, Hverfisgötu
71. Kranzar afbeðnir. Jarðað í Fossvogi.
Aðstandendur.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarð-
arför hjartkæra mannsins míns, bróður og tengdasonar, Marins B.
Oddssonar.
Jónína Jónsdóttir, systkini og tengdaforeldrar.
Verkamaarafélagð DAQSRRflN
heidur framhaldsaðalfund sunnudaginn 17. febrúar
i K. R.-húsinu.
Fundarefni:
1. Sigfús Sigurhjartarson flytur erindi,
2. Lagabreytingar.
3. Félagsmál.
Fundurinn hefst kl. 3Vs e. h. Allir félagsmenn eru alvarlega ámintir
um að mæta, þar eð á fundinum verða teknar ákvarðanir út af at-
vinnuleysinu í bænum. Sýnið skírteini.
Stjórnin.
Ijóst, að' aðeins fáar þessara til-
ranná voru heilbrigðar ieða nokl<-
urs virðj, ien rnesíur hluti þeirra
gersiamiega þýðingarlaus. Það
voru tveir möguleikar fyrir hendi:
Hann gat verið að fáíma fyrir sér
í fuilkominni blindni, og han;n ga,t
vierið vitur maður, sem lét fólkið
fara sfnu fratirj í jjrví skyini, að það
lær’ði af sínum eigin mistökum
og axarsköftum. Hvort var nú
heldur?
Um eitt var ég sannfæröur og
er jafn eaninfærður enin, Öll framt-
tíð Bandarikjaimna veltur á þvi,
hvað vera kann ( huga þesisa
mainnsi. Auðvaldsskipulagið er að
Irry’nja í rústir fyrir augunum á
okkur iog Jieiðirnar fram undan eru
að eins tvær — þjóðnýting at-
viinnutækjanna ieða að öðrum
kiosti fazisml, sém ég hefi kall-
að „kapítalisma að viðbættum
morð1um“» Það hiefir fallið í hlut
Roosevelts að ákveða, hvpra leið-
i|na á aði velja.. Ekkert nema
diauðinn getur hindrað endurkosnr
ingu hans 1936, og 1940 verðiur
málið leitt til lykta.
Ég gekk inn fyrir þröskuid
þiessa gamlia, fagra heimiiis með
mikilii forvitni. Ég hafci eiinnig
tekið ákvörðun, hæverska á-
kvörðiun að því er ég vona, en
óbifanliega ákvörðnn. Alla mina
æfi-, frá því að ég fyrst fór að
hugsa, hefi ég aflað mér fróðieiks
um atvinnukreppur, og í mieira
ien þrjá tugi ára hefi ég talið mig
þiekkja orsakirnar til þeírra og
kunnia ráðin við. þerm. Á hundr-
uð|u)m kosningafunda víðs vegar
um Kaliforniu hefi ég sagt óhik-
andi og afdráttarlanst: „Ég þekki
ráð tii að sigrast á fátæktinní",.
Það var ýmis legt, sem ég þurfti
að segja forsietanum, >og ég var
B'taðráðii'nn í (aíö siieþpa 'ekki tæki-
færinu, svo framarliega siem ég
gæti1 fengið hann til að hlusta
á mig,
Nú er sá tími hjá iiðiinn, er
hættulegt gat verið fyrir forset-
ann að iáta sín getið' í siambaindi
við mig, Hann befir umnið kosin-
ingarnar meði yfirgnæiandi mieiri
hluta — og þrátt fyrir það', að
hann tók kurteislega á móti hinni
„sósíaláistisku sJ'ettireku“. Nú er
ég ekki1 heidur. lengur í veigi fyiir
honum ,svo að ekki getúr sakað,
að ég stegi frá viðtalinu — einknm
þiegar ég hefi frá emgu að skýra
öðru lein öllu því alúðiegasta, siem
mér er skyit að þakka. VitaBkuld
siegi ég ekki frá neinu persómi-
liegu, svo sem því, er forsietiinn
sagði um sjálfan sig eða aðra,
um stjórnmálain'enn demókrata-
f liokksinis í Kaliforníu (og mundi
þó suma svfðja í eyrun!) eða um
þankanrenniina í San Fransisoo
(og vörðn þeir þó stórfé til að
hnekkja má.lstað mínum og kosnr
ingu!).
Ég var lieiddur inn í skrifstofu,
þar siem eldur briann á arni. For-
eietiinh sat í hægindastól úr ieðirj,
en á stólnum >er málmplata með
einhviers konar áletrun, —. sianni-
lega gjöf til einhvers forföðiur
hans. Fyrir framan hann var borð,
og á horðinu hlaði af skjölum, ei'tt
fiet á hæð eða jaliivel tvö. Hið
fyrsta ,siem forsetinh sagði, var:
„Þér sjáið', hve langt ég er orðinri
á eftir nneð, vinnu mín.a." Ég sagði
að allir undruðust, hvað honum
yranist,.
F'oraetiinn er þrekiegur maðiur
•oig höfuð'Stón Eng'nn tekur eítir,
að hann sé fatlaður, mema halnn
gæti sérstakliega að> þvL Hann er
einstaklieg'a þýður og viðfeldinn
maðiur. Það leynir sér ekki, ef
honum geðjast að nranni og þykir
gamain af að tala við mann. Hann
gæti varia gert sér sifkt upp,
svo að ekki yrði varf vi'ð í iöingu
samtali.
Hann hefir ánægju af að tala,
Hann ægir sögur af mikilli t l-
finningu og útmálar ná'kvæmtega
hvert smáatriði. Allar sögurnar,
siean hann sagði mér, voru hnittil-
llegar, og ég þurfti ekki að gera
mér upp áraægjuna af a'ð hlusta
á þær. Hann sagði mér frá at-
burö|unum, þegar öllum bönkun-
um var liokað, hvernig kliíka
bankamanna i San Frarasisco
Iieitaðist við að nota Sambands-
bankann til þess að koma tveimh
ur kieppinautum sinum fyrir
kattarntef. Siðar komst ég aö rauni
urn, að þietta hneyksli er alment
kunnugt meðal fjármálamanjna,
svo að saklaust er ,að ég miinniSti
á það, — en vitaskuld sleppi ég
því ter forsetinn sagði mér af
sinum .eigin afskiitum af málinu.
Þiegar hann hafði lokið sögu siinini
sagði ég: „Ég befi aðeinsi hitt
tvo forseta á æfi minni. Himn var
Theódór. Og ég veit ekki hvor
ykkar ier siður orðvar." Hann
kastaði höfðinu aftur á ba’k og
hló dátt og hjartanl'egai.
Auðvitað varð ckkert úr þieim
látalátum, að við töluðurai ekki
rnn pó.litík. Ég komst að raun
um, að hann vissi hvað eina um
ásíandið' í Kalif'orniu. Ég spurfi
hann, hvort haun.væri eins vel
að sér unr hin ríkin 47. Hanjn
skýrði fyrir mér stjórnmálin r
Wash'ngton og benti mér á
nokkra miemn þar ,er ég yrði að
hitta að máli. Síðar komst ég áð
rauin um ,að> hann hafði gert ráð-
stafainir til, að þessir menn næðtui
taii af mér. I stuttu máli ,hann
gerði aft fyrir mig, siem hugsast
gat.
En engihn skyldi haicla, að mér
haf'i faiiist hendur fyiir það>, hvað
forsietiinn var Ijúfnr í viðmóti og
ticíi nrér alúðtega. Ég var með
alian hugann við eina spurningu:
Hversu mikið veit þesisi maður?
Hversu vel cr hann úr garði gerðt
ur aradliega til að leysa þau vcnd-
ræðá, sem ha;nn á að iieysa? Eng-
ar smelinar sögur né alúðlegt við-
mót skal verða því til hindrunar,
að ég verði ekki eimhvers vísari
um þaði.
Ég komst að þvi, að hawn hafði
liesið bók mina og þekti . Epic-
áætl'iinina. Ég ræddi við' hanin um
láistandið í atvinnuleysismálrmum.
Ég fuliyrti, að nú væru 10 miljcni-
ir manna sífielt atvinnulaiusir, <og
yrði hann að sjá fyrir þeim og
fjölskyidum þeirra,. Með því að
ala þetta fólk. á atvinnuleysisi-
styrkjum, hrúguðust upp ríkis-
skuldi'mar ,þannig, að óhjákvæmi-
fega mundi leiða til rikisgjald-
þrots.. Hér væri einungis eitt ráð
hugsanlegt: að sjá atvinniuleys-
ingjunum fyrir vininu og Láta þá
sjálfa framleiða alt, sem þeir
þyrftu sér til viðurværis. Þietta
skildi hann til fullnustu, og eftirl
að við höfðum rökrætt það tii
þrautar, mælti han;n eitthváð á
þiessa lieið:
„Ráðunautar mínir siegja mér,
að ég þurfi aftur að ávarpa fólkið
Í útvarpinu og útskýra fyrir því,
hvað ég hefi með höradum. Ég
ætla að hafa þá ræðu í tveimur
köflium. Fyrri hlutiwn verður al-
mienns efnis, en siðari hlutiran um
atvinnuleysið, Nið.urstaða min
verður sú, að framieiða eigi vörur
tl.L að nota þær, hvað siem sölu*-
mögulieikunum líður.“
Mér varð að orð’i: „Ef þér gerið
þetta, herra forsieti, verður það
til þiess ,aði ég verð kosinn lar.d-
stjóri í Kaliforniu!.11
Hann sagði: „Þetta ætla ég áð
gera, Og það verður í kringumi
25. október.“
Geta má nærri, að eftir þetta
var 25. október merkisdagur og
ofarliega í huga mér. Síðar siegi
ég frá hvernig fór.*)
Við ræddum um kreppuina og
hvemig bæri að skiija hana, Mér
gafst tækifæri til að koma öilu
að, sem ég bar fyrir brjósti, Við
hrúgum upp rikisskujdiununi, og
þegar því stigi er náð, að ekki er
hægt aði fá meira að láni ier nauð-
ugur einn kosturinn að koma á
iáiggengi — og ekki látalætis lági-
gengi eins og til þiessa1. Jafnóðmn
og pen'mgaseð'larnir era þá prent1-
aðir, eyðum við þeim enn í at-
vinnuleysisstyrki og erum 'engu
næn En ef við gefum nú þegar
út aeðia.og setjum á stofn mieð
þieim atvinnutæki handa atvimrau-
teys'ingjunum fyrir atvinnuleys-
ingjana þá höfum við þiegar lieyst
hnútinn. Með sLídtu iággenigi
Frh. á 4. siðu.
*) Forsietinn hélt fyrri hluta
ræðunnar, en aldrei síðari hluit-
ann. Sinclair rækir það þó ekki
við hann ,því að síðaisit’ í októbier
hafði auðvaldið í KaliSomíu öll
vopn á Sindair og óhróöurinin
um hann og steft.k hains fylti
ö.lil blöð og kváð við> í hvierju út-
varpi. Roosevielt þuríti sjálíur að
koma sér hæfiliega vel við. siem
fiiesta vegna kosninganiia í nóv-
ember.