Alþýðublaðið - 17.02.1935, Side 4

Alþýðublaðið - 17.02.1935, Side 4
ea«t9aBI«HB£ Barnavemd. Þessi eftirtektarverða mynd, sem allir dást að, verður sýnd í dag á öllum sýning- um kl. 5, 7 og 9. Þrir menn veibjasí af kolsýrueitrun í snjóbíl. Fyrix nokkru veiiktust prír mierin' í snjóbílinum, sem var að fana yfir Hioltavörðuheiðl. Siðmannafélag Reykjaviknr heldur fund í alþýðuhúsinu Iðnó, uppi, mánudaginn 18. p. m. kl.8'/s s.d. FUNDAREFNl: 1. Áríðandi félagsmál. 2. Atvinnubótavinnan. 3. Öryggið á sjóaum. Fjölmennið félagar og mætið réttstundis. STJÓRNIN Prjónavélar. Husqvarna- prjónavélar eru viðarkendar fyrir gæði pó er verðið ótrúlega lágt, Sambandl |ísl. samvinnufélaga. myndum við ekki gera hlutabréfa- eigendunum og öðrusm verðbréfa- eigendum anmað en pað, siem peir hafa gert okkur svo liengi sem sagia Bandaríkjanna kainn frá að herma. Þieir náðu eignarha'di á atvinnutækjunum mieð pví að iækka gengi hlutabréfa og verð- bréfa og með alls kioinar miark- aðsprangi. Við tökum af þeim ait- vinnutækm aftur mieð pví1 að .lækka gengi myntarininar. Við ræddum um Gentral Valley áæt'íimina *) og þá aðferð, siem Epic-áœtilunin gerði ráð fyrir að viðihöfð yrði til að framkvæma hana samkvæmt kenningunni um „friamlleiðiSilu til nota“. Þá töluð- !umi við eininlg um Epic-skattijnn — vSkatt, siern greiddur yrði sam- kvæmrt heimild rijkisins í friðu: í vörum og vinnu. Þegar aðailfram- leiðslufyrirtæki Kaliforníu eru að- ei'íts starfrækt svo, áð niemur einf- um 40% af því, sem pau eru fær um að afkasta, veitist fyrlrtækj- unum erfitt að standa skil á skött- unum í- peniinguim. Hins vegar ættu pau auðvelt mieð að gjalda pá með framJeiðsIuvörum sfnum. Það yhði til piesis að tugir pús- unda verkamanna fengju vininu, og fengi ógrynni af timbrjiíy siemienti, grjóti og möl, stáii, ol- ílu Oi. s. frv. til Gentral Valliey- fram.kvæmdanna. A sama hátt mæt-ti afla til pessara framr kvæmda, Ijóss, hita, orku, sílma og fiutninga með, bíjum og jám- brputum. Þiessi Epic-skattur var nýjung fyilir forsietann,. Hann gekk beint að verki og braut hann til mergji- ar. „Já, pan|nig mundi pað verða? En hvernig færi um pietta? Og hvaða áhrif hefði það á petta eða •) Áætlun um stórkostlegt á- veitu- og vatnsvirkjunar-fyrir- tæki í Kaliíonníu, aem vax einn Iið|ur Epic-áætlunarinnar. hitt? Hann svaraði spumingtinium Bjlájlfur eða Jas svörin af vörum mínium áður en ég hafði fiengið tíma ti:l að orða pau. Ég skifdi, að hann orðaði sínar eigin hugs- awiri en puldi ekki það', sem aðjv ir höfðu hugsað fyrir hanni- ÖilJu öðru, er bar á góma, var hann paulkunnugur. Ég mintist á eátt atriði og hann sagði: „Já, pað er mjög pýðíngarmikið1. Ég var að tala um pað við penna eða hinin hérna á dögunum.“ Og um ammáð: „Já, ég er að láta penina eða binn taka saman skýrs.lur um pað'.“ Loksinis sagði ég hlæjandi: „Ég sé, að þér purfið mín ekki við.“ Afstaða hans til. skipulagshiieyt1- inga á pjóðfélagiinu fólst í þiess- ari leinu sietningu: „Ég get ékki farið hraðar meó fólkið en hægt er að koma pvi.“ Þetta kom heim við pað, sem ég hafði sagt við #ólk í Kaliforníu: „Það 'eruÖ piÖ, siem leigið að gera pað.“ Við for- setanin sagðd ég: „Fólkið í Kali- foriníu muin láta i Jjós, hvað pað hugsar og vill!“ - Ég befi aJdrei lesið rit Misls Emjely Posit *) og vissi þess vegna ekki:, hversu liengi hæfir að vera í heimjsókn hjá fonsetanum. Ég hafð'i komið kl. 5 og bjóst við að fara kl. 6. En fomsetinm talaði, virtist hafa áhuga á umræðuefnl- dnu, og mér pótti ekki kurteiísí- legt að stöðva hainn. Ég veit ekki hverisu Jiengi hann befði haldið á- fram að spjalla við mig, en peg- ar blukkan var orðin 7, p,á virt- iist mér tími til kominn að sýna á mér ferðasnið, svo að ég reis á fætur, pakkaði fyrir atóðiegar viðtökur og fullvissaði hann um, að ef þa'ð félli í mitt hlutskifti, myndi ég vilja biera byrðarnar með honum. Eitt vxidi ég segja honum að *) „Mannasiðlr" Bandaríkjanna. UÞfBOBUBIB SUNNUDAGINN 17. FEBR. 1935. Hafði köteýruloft komið frá vél bijsims, og önduðu meninimir pví að sér, svo að pieir féllu allir í öngvit. Mennirnir hafa nú náð sér aftur og eru komnir hingað til Reykjá- víkuri Lik háseta af „Langanesi“ jarðað í dag. I dag varður greftrað að Þilngeyri lík skipverja pess af togarmnum „Langanies", sem, rak um daginin. Mienn úr Þingeyrarhreppi höfðu farið á strandstað'imn síðast lið- inn sunmudag, samkvæmt ósk hrisppstjóra, tól piess að haida par vörð 3—4 daga og bjarga pví, siem rjeka kynini. Komu peir aftur á miðvikudag og sögðu skipið að miklu leyti liðiajð í sund- ur, og væri afturhtóti piess orðftnin frá skiiið flak. (FO.) lokum. Eímhverjir einfeldniingar í Kalifomíu og New York höfðu verið að gera ráð fyrir pví, að ég myndi kieppa um forlsietatignina við næstu kosningar. Ég vildi fullvissa hanin um, að sjálfur væri ég ekki einn af pessum heimsk- ingjum. Hann bað mig að hafa engin orð um þetta, og sagðist ekkert hafa á móti pví, að setj- asit í hJelgiain sitei'n og skrifa bæk- uri En ég lét ekki aftra mér frá að Ijúka pví, síem ég ætlaðii mér áð siegjal í piessu sambandi, sexn var pað, að hann væri maður á réttum stað, og ef að ég yrði kjörinn landstjóri í Kaliforintó, myndi enginn verða einlægari stuðningsmaður hans í forsieta>- kosniingumum 1936 en ég. Þiessi var afstaða mín 5. sept- ember, og hún er óbreytt enn 17. nóvember, er ég skrifa þiessar ii|ni- uri Ég írúi pví, að: óðaisberrainn I Hyde Park skipuleggi atvinnu- hættina i Bandaríkjunium aipýðunni til nota leinis fljótt og álpýðan sjálf skilur pað og vftll pað. Ég hygg, að peir 875 000 kjósiendur í Kaliforníu, siem greiddu atkvæði með Epic-áætl- unkmi hafi par með iýst sínum sikiliningi og vilja, iog ég er viss um, að pað hefir ekki farið fram hjá RoosievieltL Á ioiðinni til forlsietans háfðlii vinur rnimn einin., viitur maður, siagt vxð mig: „Alt iandið bíður eftir pvi að fá að vita, hvernig Ptoosievelt tekur þér. Hvað svo sem hann segir og hvernftg svo sem þér verður innanibrjósts — pá verðiurðiu að vera brosleitur, pieg- ar pú kemur út frá honum. Bliaðámennirnir bíita sig í hvexjn dráltt í andlitinu á pér.“ En ég puifti ekki að hafa neinn I:eikana>-; skap i fnammi við blaðamiennj' ina. Viðitalið hafði létt af mér þungu fargi. Og ekki af pví, að ég v.æri svo ólmur í að gerast Jandstjóri, beldur vegna pess, áð mér var á pieirri stundu Ijóst, að ég á ekki að lifa pað, að fas- isrni vierði rikjandi í Bandarikjr f D&6 Næturlæknir er í nótt Haildór Stefáinsson, Lækjargötu 4, sírni1 3105. Næturvörður ler i (rióltjt í Laugla- vegs- og Ingólfs-apóteki. ' i MESSUR: Kl. 11 Mesjsá í dómkirkjunni, séra Fri H. — 10 Hémmsa í Landako tskiilkju. — 5 messa í fríkirkjunni, séra Á. Sigurðsson. ÚTVARPIÐ: 9/50 Enskukensla. 10,50 Dönskukeinsla. 10,40 Vieðurfragniri 18,45 Barnatími: Saga (frú Soffía Guðlaugsdóttir). 19,10 Vieðurfnegnir. 19,20 Upplestur (Sigurður Skúla- aon magister). • Fnéttir, 20,30 Grammófónn. Rich. Stnauss: Till Eul'enspiegel; Smet'ana: Diie Moldau. 21,00 Erindi (frá Akureyri): ls- Jand og Frakkar (Þórarinin Björnsson mentaskólakeinin- ari), 21/30 Grammófónn: Frönsk lög. Danzlög til kl. 24. HERÐING FISKJAR Frh. af 1. s(ðu. Alpýðuflokknum befir alt af verið pað, Ijóst, að skilyrðið fyrir viðreisn atvinnuvegainina, hvort siem um sjávarútveginn eða Iiand- búnaðinn ier að ræða, er áð takai upp nýjar framlieiðlsluaðferðjr og koma nýju skipulagi á afurða- söluna. 1 /. Fúlltrúar Alpýðúflokksins munu, hvort heldur er um að ræða af- urðiir bændanna eða sjávarútvegs- ins, vinna að pví ósieitiliega og óhikað, að stjórnin á framlieiðsil- un,ni og afurðasalan verði tekin algefliega úr höndum íhaldsmanna og einkabraskara og fengin i hendur fulltrúum ÍTamleiðendanna sjálfra, verkamanna, sjómanihá og bænda. Fúlltrúum Alpýðuflokksins ij fiSkimálanefnd, Héðni Valdhnars- syni og Jóni Axel Péturssyni, er fullkomlega treystandi til pess að: halda fram og koma fram piess- ari stefnu. Hótel Borg. í dag frá kl. 3—5 Vioar-bljðnileikar undir stjórn Dr. D. ZaKÁL með báðar hljömsveitirnar sam- stiltar. Leikskrár lagðar á borðin. Piltnr og stðlka. Tvær sýningar: kl. 3,15 og kl. 8 Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik- daginn. Lækkað verO. Simi 3191. I. O. 6. T. VíKINGSFUNDUR annað kvöld. Inntaka. Kvennakór Reykjavíik' ur synguri Drengir úr „Ár- mamni" sýna glímu. Fjölmennið. á REYKTÓBAKI má ekki Louisiana C. W. O. Shag Do. Do. Golden Shag (Obel) Mix Aromatischer Shag Feinriechender Shag Royal Crown Justmans Lichte Shag Do. Do. Do. Karvet Bladtobak Dills Best Do. Tuxedo Edgeworth rubbed Do. sliced Moss Rose Elephant B/Eye Plötutóbak Three Bells Mixtuie Do. Do. Navy Cut Sir Walter Raleigh Do. sliced Do. Richmond Navy Cut Do. Do. Do. Do. Mixture Do. Do. Viking Navy Cut Do. Do. Do. St Bruno Flake Do. Do. Glasgow Mixture Do Do. Waverley Mixture Do. Do. Traveller Brand Pioner Brand Capstan Mixture Do. Do. Do. Do. mild I Old English C. C. Garrick Mixture Gapstan Navy Cut med. Do. Do. Do. „ Do. Do. Do. mild Do. Do. Do. „ Three Nuns Saylor Boy Do. Do. Standard Mixture ■ Ný|a Bíó ■__________ Loddaralif. Amerisk tal- og tón-mynd frá FOX. Aðalhlutverkin leika: Clara Bow, Prenton Foster, Richard CromweIlo.fi. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Á barnasýningu kl 5 verður sýnd hin fræga Kie- pura söngvamynd Hjarta mitt hrópar á pig. Höfnin. Tveir þýzkir togarar komú í gær að fá sér ko,l og visitiri vera hærra en hérjsegir: 50 gr. pakkinn kr. 1,02 50 „ — — 0,96 100 „ blikkkassi — 2,09 200 „ — - 3,84 50 „ pakkinn — 0,96 50 „ — — 0,93 50 — — 1,05 50 „ — — 1,15 100 „ blikkkassi — 2,94 50 „ pakkinn — 1,00 227 „ blikkkdósin — 4,50 45 „ askjan — 1,10 V2 lbs. dósin — 6,25 IV2 oz. — — 1,20 13A ,, - - 1,40 Vs lbs. — — 2,15 Vb ,, kassinn — 2,10 Vb ,, pakkinn — 1,20 Vio — - 0,84 V12 „ platan -- 0,80 JA „ dósin — 2,70 V& „ — - 2,70 Vb „ — - 1,70 Vs „ kassinn — 1,70 Va „ dósin — 6,75 V« „ — — 2,95 Vb „ ~ ~ 1,55 V« „ - - 3,15 Vb „ ~ - 1,65 V« „ ~ ~ 3,20 Vb - - 1,65 lU „ kassinn — 3,40 Vb „ dósin —• 1,75 V« „ - - 3,60 Vb » - — 1,85 V« „ — - 3,60 Vb „ — —1,85 Vé „ kassinn — 4,05 V« » — - 4,00 U „ dósin — 3,75 Vb „ ~ — 1,95 V« » — - 4,00 V« » ~ - 4,20 V* » - - 4,80 V« „ - - 4,15 Vb „ - - 2,15 V« » - - 4,45 Vb „ — - 2,30 V* „ — - 5,40 V* - - 3,25 % „ — — 1,70 V* » — — 5,50 Sðlnbfið pðntnoarfélags verkamanna er flutt á Skólavörðustíg 12, (gengið inn frá Bergstaðastræti). PöntuDarfél. verbamanna, Skólavörðustíg 12, sími 2108. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má álagningin í smásölu'vera 3°/o hærri vegna flutningskostnaðar. Athygli skal vakin á pvi að hærri áiagning á reytóbaki i smásölu en að ofan segir er brot á 9. gr. reglugerðar frá 29. dez. 1931 um einkasöiu á tóbaki og varðar frá 20—20000 króna sektum. Reykjavik, 8. febrúar 1935 Tóbakseinkasala rfkisins. Smásöluverð

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.