Alþýðublaðið - 25.02.1935, Blaðsíða 1
AlþýðafloMsfölk
'L.i
_ hjts
^ -'lisfann
við kosninoarnar
f útvarpsráð!
RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSQN ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XVI. ARGANGUR. MÁNUDAGINN 25. FEBR. 1935 54 TÖLUBLAÐ.
Í^LÍ^ ' *fe-.
MJólkursalan heflr minkað
nokkur hundruð lítra vegna
verkfalls íhaldsmanna.
Saar verður
afhent Þýzkalandi
1. marz.
MJólkursalan verður að minka mjólk-
urkaup sfin frá Rorpúlfsstaðabúlnn,
ef ftir pvfi sem fihaldsmenn kanpa minna
MJÓLKURVERLFALL íhaldsmanna hófst í morg-
un. Verkfallið er að undirlagi Thor Jensen og
Eyjólfs Jóhannssonar til að knýja pað fram, að
umráðin yfir mjólkursölunni hér í Reykjavík verði
afhent peim að öilu leyti.
Mjólkursalan hefir minkað i morgun um nokk-
ur hundruð lítra, en ekki er enn hægt að sjá með
vissu, hve mikið mjólkursalan minkar í dag. Lík-
legt er þó, að pað geti orðið alt að þúsund iítrum.
Alpýöubla&iö átti í ni'orgun kL
11 vi&tal við afgreiöslustúlkur í
ölliuni þeim mjólkursölubúðum,
sem aninast heimisendingu á mjólk.
Þiegar blaðið átti viðtal við
stúlkurnar, var hie'imsiendingu að
miesitu lokið, en lausasala í búð-
unumi eyksit venjulega uim hádeg-
ið.
Stúlkurnar voru allar spurðiair
að sömu spurningunum: Hvort
salan hefði minkað, og hve miik-
dð. Hvort mienn hefðu sagt allri
mjólk Srinni upp og hve margir
hiefðu gert pað.
Voru svörin á p'essa lieið:
í mjólkurbúðinni á Njálsgötu
65 hafði salan minkað um 10
lftra, en enginin hafði sagt allri
mjólk upp.
1 mjólkurbúðimni á Hverfisgötu
Fjðrlagaumræðom
verðnr útvarpað á
fflorpn.
Fyrstu umræðu í saanieinuðu
pingi um fjárlagafrumvarpdð fyr-
ir qrið 1936 verður útvarpað á
miorgun. Þingfundur befst kl. 1,
og mun fjármálaráðherra fyrst
taka til máls, en síðan áð lík-
indum formisnn stjóiuxarandstöðu-
flokkjanna og ef til vill fleiri.
Aiþinei boðið
að senda 4 fulltrúa á
500 ára afmælishátið
sænska ríkisþingsins.
Fioísieta Samieinaðs pi'ngs, Jóni
Baldvinssyni, hiefir horlst sim-
skeyti frá forsietum sænska rík-
ispingsiins, par sem alpingi er
hoðið að senda 4 fuiltrúa á 500
ára afmælishátíð sænska pings-
ins, sem haldin verður x Stokk-
hólxnii 28. maf í vor.
1 samhandi við 500 ára afmæli
pingsiins verða mjög mikil há-
tíðahöld í Stokkhólmi, og mun
pingum allra Norðurlandapjóð-
anjna og fleiri ríkja verða boðið
að senda pangað fulltrúa.
Að sjálfsögðu verður pessu
virðulega boði tekið. En óvíst er
Bnm, hverjir kosnir verða tilpiess
að koma fram fyrir hönd alpiingis
við petta tækifæri.
59 hafði salan minkað um 25
lítra, en enginin sagt mjólki'nni
alveg upp.
I mjólkurbúðinni á Laugavegi
23 hafðd salan áðeins minkað um
4— 5 lí|tra, en enginin sagt alveg
upp.
1 mjólkurbúöinni á Bragagötu
38 var salan ekki minni á neinjn
hátt, aði pví er stúlkan sagði.
I mjólkurbúðiinni á Laufásvegi
41 var salan töluvert minni, en
ekki' póttist stúlkan geta gefiði
upp hve miikið hún hefði minkað.
I mjólkurbúðinni á Bergstaða-
stræti 49 hafði salan minkað að-
eins um 4 lítra og tveir rnenin'
höfðu sagt allri mjólk upp.
1 mjólkurbúðiinmi á Grundarstíg
2 höfðu 10 menn sagt allri mjólk
sinni upp og salan miinkað um
40—50 lítra.
1 mjólkurbúðinni í Tjarnargötu
10 hafði salan verið töluvert
mii'nná, en fáir sagt alveg upp.
Ekki' kvaðst stúlkan geta sagti
með vissu hve salan hefði mikið
miinkað.
1 mjólkurhúðinmi á Viesturgötu
12 hafði salan minkað um örlítið,
5— 6 menn höfðu sagt upp.
1 mjólkurbúðinni á Vesturgötu
54 hafði salan minkáð um 15
—20 lítra.
I mjólkurhúð'inni á Sólvalliagöitu
9 hafði salan ekkert min'káð.
I mjólkurbúðinni á Týsgötu 8
hafði salan minkað um 15 líitra.
Allar gáitu stúlkurnar pess, að
salan væri alt af nokkru minnii
á mánudögum. Sumar stúlkumar
höfðu orðið varar við pað, að
nokkrir, sem höfð'u sagt mjólk
upp eða minkað mjólkurkaup í
sánmii búð, höfðu faifð í aðra 'bú'ð
og kieypt par. Er piessi s,aga
sögð t. d. um einn pektan 'í-
haldsinienn í Vesturbænium, sem
gerði p'étta í morguri.
Mjólkursalan hefir verið mjög
mikil slðustu dagana. Húin var
t .d. yfir 14000 lítrar á laugar-
daginin. Hiefir pví orðið að flytja
13—14 hundruð lítra af mjólk frá
mjólkurbúunum austan HelLsbeið-
ar daglega síðustu dagana. Hafa
peir flutningar verið' mjög erfiðór
og kiostnaðarsamir, og yrðd bænd-
um austanfjalls pví ekki mjög
tilfinnanlegur skaði að pví' í bili,
pótt pieir yrðu að hætta vegna
„mjólkurverkfalls“ íhaldsimanina.
Það er vitanlega ekki hægt að
segja með' neinni vissu, hve mik-
ið mjólkursalan kann áð miinika
næstu daga fyrir petta „mjólk-
urverkfair íhaldsmanna.
En pað er ákveðin krafa al-
pýðunnar hér i Reykjavik, sem
Alpýðublaðinu liefir borist úr
öllum áttum, að Samsalan
minki mjólkurkaup sín frá Korp-
úlfsstöðuri tafarlaust um jafn-
mikið og ijólkurkaupin minka
hér i bær.‘,m.
ÚtvarpsnmrseðDr.
imi kc sningu í útvarpsráð.
Fimtudaginn 28. febrúar verða
utvarpsumræður um kosnngu í
útvarpsráð. Taka til máls full-
trúaefni á kjörlistum. Umræðium-
ar hefjiast kl. 20,30.
Nía ekkjar og tuttugu
föðu leyslngjar pegar
„Laiiganes44 fðrst.
Enska verkamannablaðið „Dai-
l.y Herald“ siegir frá pví p. 11.
p. m., að 9 konur í Grimsby og
Clieethorpes hefðu mist nxsnn
sína, og 20 böm orðið föðurteys-
ingjar, pegar enski togaiinn
„Langanies“ fórst úti fyrir Dýra-
firði á dögunum.
Einn peirra, sem fórust, v,ar
sonur s,kipstjóran.s, 19 ára að
aldrk
Hafnarfjarðarvegurinn
ier ófær dnossfum fyrir snjó.
Komast strætisvagnar mieð naum-
indum suðuneftir.
ALOISI barón.
EINKASKEYTl
TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN i mioiguin.
RÁ GENF er simað, að
priggja manna nefnd Þjóða-
bandalagsins komi 1. marz
undir forustu Aloisi baróus til
Saarbriicken til pess að af-
henda Þýzkalandi Saarhéraðið
formlega í nafni Þjóðabanda-
lagsins. Afhendingin fer fram
samdægurs.
Dagurinn verður haldinin hátíð-
legur um alt Þýzkaland >og augina
bliksins, piegar Atoisi barón af-
benti landsstjóm Hitlersstjómar-
innar Búrckel, landið, ,verður
msnst trneð einnar miinútu pögn
um alt rikið. Jámbrautirnar verða
stöðvaðir, bilarnir, sporvagnarnir
og alLr eiga að vera berhöfðaðir
á mieðan míinútan er að líða.
Um kvöldið á að skjóta flug-
eldum, og skraútsýningar og blys-
farir fara fram um alt Þýzkalamd.
Stórfeldar nmbætnr á fræðsio
barna og ongllnga í London.
Jafnaðarmannameirihluti bæjarstjórnar
leggur fram þriggja ára áætlun.
Bæjarstjórnin í London hefir
fyrir forgöngu jafnaðar-
mannameirihlutans lagt til, að
gerð verði priggja ára áœtlun,
til umbóta á frœðslustarfsemi
barna og unglinga i London,
og er lagt tii, að varið verði
2.509.ÖÖ0 steriingspuntía í pessu
skyni, auk pess sem venjulega
er lagt til fræðslumálanna á
pessum priggja ára tima, sem
um er að ræða. Af öllunx út-
gjöldunum er ráðgert, að ríkið
beri 37 %>.
Kvikmytidasýningar og
íþróttaiðkanir.
Giert ier ráð fyrir að veita 7000
niexniendum styrk til framhalds-
náms. KennaraLið verður aukið.
Tilraunár verða ’ gerðar nneð
k vikmynd as ýningar i fmæðislu-
skyni og nemendumir' úr skólun-
lum iinmii í bæinum leiga að fara á
vissum dögum til leikvallánna í
úthverfunum sér til upplyítingar
og hressingar. Gert er ráð fyrir,
að pieir nemiendur, æm skar,a fram
ur í vxissum greinum, t. d. í mál-
um, fái1 sérstaka námsstyrki, svo
GEORGE LANSBURY,
eiinm piektasti lieiðtogi jafmaðar-
mainma í London.
a.ð peir geti lokið málanámi sírnu
erliendiSi.
Aðhlynning og heilbrigð-
iseíitirlit.
Lögð verður enn rneiri áberzla
á pað len áður, að gefxtar verði
nánar gætur að heilbnigði hvers
einstaks barms, og börm pau, sem
í ljós. kemur, að ekki prosikist
Jrleg hátíðahðld ! Fíemington
daginn,sem Hanpftisfanit var dæmdor.
Sérstaknr Hanptmana-klúbbnr stofnabnr
®eð kviðdómendonnm sem æfilongum helð«
nrsfélðgwifis.
EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL.
KAUPMANNAHÖFN í ggerkveld1,
O RA FLEMINGTON kemur sú
frétt, aðs í ráði sé að stofma
par Hauptmammsklúbb mieð kvið-
dómiendumum tólf, sem dæmdu
Hauptmanm til dauða, sem æfi-
lömgum heiðursfélögum.
KI úbburiínm á árlega með veizlu
að halda hátíðlegan dag'.nn, sem
Haup.tmann var dæmdur.
Lögreglustjórimn í Flemiinigtoin
hefir í viðtali við blaðamenm sagt,
að hér um bil allur bærinm væri
inieð £ þessari ráðagerð.
Það er meira að segja talað
um, að iáta böra kviðdómendanma
20 að tölu, stofna sérstaka barna-
deild í piessmn smekklega félags-
skap.
Slíkt uppátæki, sem petta, er
tæplega hugsantegt amnars sla’ðiar
iem í Amerfku. STAMPEN.
HAUPTMANN.
Mymd'm er tekin rétt
dauðadómurimn
Itaiir viija stríð en enga samninga.
Abyssinía býðst til að semja nm hlntlanst
svæði á landamærunnm.
LONDON í gærikveldi.
ENDIHERRA ABYSSINIU i
Róm tilkynti opinbierlega í
dag, að stjórn Abyss'míu hiefði
faliið ne'nd mamina að hefja samm-
imgagerð um hlutlaust svæði milli
S'onraldands og Abysisimíu, em að
forimgi ítala hefði tjáð honum,'
að þann hefði ekki fengið miedma
fyrirskipun frá heitaastjórninmii
um að hefja slíka samm'mga, og
væri pví ekki enn þá byrjað á
r.elnum samnimgagerðum.
ítalska stjómin heldur enin pá
áfqam að serida herilð til Somali-
lands.
ítalir senda þúsundir her-
manna á hverjum degi.
BERLIN í morgun.
Fyrsta skipið. með ítölsku her-
iiði kem til hafnar í Somalilapd
í gær.
Herflutm'ngununi er haldið
reglulega áfrann, og voru í fyrra
eðlilega, vegna þess, að þau hafa
ekki móga kjamngóða fæðu, verða
siend til einhverrar af íjórum
stöðvum, siem upp á að koma í
Lomdoin, til piess að anmast pau
böm, siem lekki hafa þroskast eðii-
liega vegna nærinigarskorts, iog
purfa pví sérstakrar aðhlynnimgár
við. Reynt verður á allan hátt
að búa svo í hagimn, að skóla-
börmim hafi bæði gagn og ámægju
af skólaverunni frá pvi skóla-
gangam byrjar.
Það, sem tiL grundvallar iigg-
ur piessum umbótum er, að gera
skólalífið ánægjulegra o.g betra
og vimma að' pvi, að pað komi að
meira gagmi á einhvern hátt og
verði til piess að auka andlegan
og líkamlegan þrótt hinnar upp-
remnandi kymslöðar.
kvöld sendir af stað 3000 mienm,
pg í gær áiíka margir frá Neapel
og Messima. (FO.)
B-ioaíilræði viö her-
máidrð herrann í
Siam.
PHUA PAHOL
heriniálaráðherra í Síam.
BERLIN í mo^urn,
Bamatiiræði var frámjð í gær
við hermáIaráðherra.xn í Siarn.
Hanm fékk skotsár í hai dlegg og
aftan í háisiton, iem hvorugt sár-
ið ier hættulegt.
Tilræöisma ðurinn bomst undain.
(FO.)
Sftjérniia fi Irak
hefir ssigft af sér.
LONDON í gærkveldi.
Stjónniin i Irak hefir sagt af
sér.. Hefir hún setið síðan siðiaet
Mðir.n ágúst.
Búist er við. að ný stjórm verði
mynduð næstu daga. (FO.)