Alþýðublaðið - 25.02.1935, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 25. FEBR. 1935.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
iSeœlsi Eldl
Sadie Mc. Kee
Efnisrík og velleikin tal-
mynd leikin af
Joan C^awford.
Hótel Borg
priðjudagskvöldið pann 27. p. m.
Fox-Trott
samlceppni að Hótel Borg
Þrennfverðlaun veitt.
Til sýnis á Borginni.
Húseigendnr!
Reynið og sannfærist um við-
skiftin hjá mér.
Viiðingarfyllst.
Ágúst F. Petersen,
málarameistari. simi 4863.
Verkstæði, Grettisgötu 82, heima
Giettisgötu 73.
I. O. G. T.
ST. íÞAKAnr. 194. Fundur aimað
kvöM kl. 8Vsf. — Kaffi verður
drukkið og minst 35 ára starfs-
afmælís i neglumii eius félagá
stúkuimar. St. T., U. T. og Þ.
T. vierða viðstaddir. — Allir
Tempiarar velkomnir.
Nýr fiskur
af vélbátnum Dagsbrún verður'
seldur í allan vetur í norðurenda
i svo kölluðu Loftshúsi, gengið
inn um hliðina, sem snýr að
höfninni, að eins á 10 aura kg.
Engin heimsending.
j-TTTI JiVWqT-l.l
mnjpiizEÍ
\\\
Esja
fer vestur um íimtudaginn 28. p
m. kl. 9 síðdegis.
Tekið verður á móti vörum á
morgun og til hádegis á mið-
vikudag, ef rúm leyfir.
Tilkpning
frá v erkamannafélaflinn Dagsbrðn
Samkvæmt viðbót þeirri við lög félagsins er sam-
þykt var á síðasta aðalfundi, eru þeir af meðlimum
Dagsbrúnar er stunda vinnu með vörubíl skyldir til að
veru í vörubílstjóradeild félagsins og auðkenna bifreið-
ar sínar með merki deildarinnar.
Stjórnin.
Tilkynning
frá Verhamaiiiiafélagiiia Higsbrún.
Frá 1. marz næst komandi mega Dagsbrúnarmenn eigi vinnel
við aðrar vörubifreíðar sem seldar eru í ieigu en pær sem merkta
eru með merki vörubílstjóradeildar Dagsbrúnar
STJÓRNIN.
Grænmetl
er dýrt og oft erfitt að fá það. Notið
því SPIMATIN.
SPINATIN
er búið til úr nýju grænmeti, og má
nota í stað þess.
8PINATIN
er auðugt af A-, B- og C-vítaminum.
Vítamínmagnið er rannsakað og A og
C magnið er undir eftirliti vítamín-
stofnunar ríkisins í Kaupmannahöfn.
Mlkill afli
f
V e stmamaaeylam
VEST .EYJUM, sunnudag.
1 dag va. alnient róið í Vest-
mananaeyjum. Þeir bátar, sem
kominir voru að um klukkan 17
í dag, höfðu aflað ágætlega. —
Skieljungur kom t:l Viestmamn,a|-
(eyja í d,ag hlaðinn ölíu,
Kvöldskóli iðnaðarmanna hefir
jstarfaði í Viestmaniniaieyjujm í vietj-
ur í 41/2 máuuð. — Alls áóttu
skólann 40 nemiendur, er sátu í
tvieim dieildum. Þar af voru 10
iðnniemar og hitt almieninir kvöld-
skóianemar. — Fjórir iðnniemar
hafa l'okið fullnaðarprófi, sam-
kvæmt þeim kröfum, sem gerð-
ar eru hér á landi. Tveir peirra
eru rafvirkjamemar, 1 járnsmíða-
memi og 1 trósmíðanemi. — Kent
tvar iskólanum: íslenzka, neikn-
ingur, teiknun, leinska, danska,
bókfærsla, eðlisfræði og handa-
vinna stúlkum. — Að lokum var
tekið próf í piessium námsgrein-
um og haldin sýning á teikininjgr
um log handavinnu skólains.
Hæstu aðalemkunnir hlutu: í 1.
deild Þórunn Jónsdóttir 9 og í
aninari deild Þorsteinjn Siguijðsson
trésmiðanemi 9,4'
Skólanum lauk 16. þ. m. með
samsæti, sem niemendur héldu
k'ennurum skólans, iðinmeisturum
og nokkrum fleiri gestum.
Eggert Gilfer
skákmeistari í 8. sinn.
SPINATIN
fæst í apótekum.
Skákþinginu lauk á föstudags-
kvöl'd, iog vann Eggert Gilfer
(Fjölnir) meistarakepnina. Vann
hann fjögur töfl, en gerði jafin-
tefli í einu, við Steingrím Guð-
mundsson. Hafði Eggert pví 41/2
vinining og vann par með s'kák-
meistarati'.ilinn í 8. sinin, Eiiar
Þiorvaldsson (F) og Stgr. Guði-
mundsson (T. R.) höfðu 3 vinn<-
ihga hvor. Ásmundur ÁsgeirSiSon
(F.) fékk 21/2 vinning. Jón Guð-
mundssion og Baldur Möller, báð-
ir úr T. R., voru jafnir með 1
vinning hvor.
1 1. flokki varð hlutskarpast-
ur Jóhann Jóhaimssion úr Taflfé-
lagi Hafnarfjarðar. Vann hainn
alla mótstöðumenn sína. Næst-
ur varð Sig. T. Sigurðssion úr
sama félagi með 31/2 vinning.
Kristjián Sylvieriuss'on og Ben. Jó-
hannsson úr T. R. höfðu 2 vinn-
inga hvor. Eiður Jónsson úr
Fjölni hafði 1V2 vinniinig og Þofgr.
Jónsson úr T. R. 1 viraning.
f öðrum ftokki urðu jafnir Kon-
ráð Gísiason, Fjölni, og Sæmund-
ur Páisson úr Skákfél. Akuneyrar
með 5 vinninga hvor. Hjörtur
Jónssion úr Fjölni og E. Blom,-
quist frá Hafnarfirði höfðu 41/2
vinmiing hvor. Nsestir urðu Ingim.
Guðmun'dsson úr T. R„ 4 viran-
inga, Jón Hinrikssioin, Akureyri,
með 3 vinninga, Uransteinn Stef-
ánsson, Akureyri, 11/2 viraning, og
Baiidviin Skaftfeld, Fjölni, með (4
vinraing,
ÍDAG
Skipafréttir.
Gullfoss er væntaralegur til
Viestmanraaeyja kl. 10 í kvöld.
Goðafoss er í Reykjavík. Dettir
foss er á leið til Hamborg frá
HulL Lagarfoss er á 'leið til Lieith
fTá Kaupmanraahöfn. Brúarfoss
er á Kopaskeri. Selfos-s er á leið
til Aberdeen. ísland er í Kaupr
mannahöfn. Droraning Aliexand-
rine er á AkureyrL
Höfnin.
Tveií pýzkir togarar komu í
gær að fá sér viðgerð. Arinbjörjn
hersir fór á veiðar í gær. Þór-
ó'lfur kom frá Englaindi í miorgun.
Næturtæknir ler í nótt Halldór
StefánssiGin, Lækjargötu 4, sími
3105.
Næturvörður er í nótt íReykja-
víkur og Iðunnar-apóteki.
Vieðrið. Hfti í Reykjiavík — 5 st.
Yfirlit: Smálægð yfir raorðanverðu
lsl,andi á hneyfingu austur eftir.
Útlit: Stinraingskaldi á vestain og
norövestan. Dálítil smjóél.
ÚTVARPIÐ:
15,00 Vieðurfnegnir.
19,00 Tónteikar.
19,10 Veðurfnegnir.
19,20 Þingfréttir.
20,00 Fréttir.
20,30 Erindi: Tilhögun kosmimgar
í útvarpsráð (Jónas Þ'OTt-
bergsson útvarpsstjóri).
21,15 Tónieikar: a) Alþýðulög
(Útvarpshljómsveitin). b)
Einsöingur (Eiinar Sigurðs-
sion). c) Grammófónn:
Liszt: Sónata í H-moIL
S. R. F. í.
Sálarrannsóknaifélag íslands held-
ur fund miðvikudagskvöld, 27. þ.
m., kl. 8 V2 í Varðarhúsinu.
Tilhögun fundarins verður sú
sama sem á tveim siðustu fund-
um.
Ragnar E. Kvaran flytur erindi.
Menn eru beðnir að hafa með
sér sálmakver séra Haralds Níels-
sonar á fundinn.
Ný skírteini fyrir gamla og nýja
félagsmenn í anddyrinu við inn-
ganginn.
STJÓRNIN.
65 anra
kosta ágætar xafmagnsperur 15
—25—40 og 60 wa-tt hjá okk-ur.
Vasaljós með batterfi 1,00
Batterf leinstök ' 0,35
Vasaljósapierur 0,15
Rakvélar í uikkielkassa 1,50
Tamnburstar í hulstri 0,50
Herraveski, leður 3,00
Dömutöskur, leður 6,50
Do» ýmsar teg. 4,00
Sjálfblekungar 14 kara't 5,00
Dot með glerpenha 1,50
Litarkassar fyrir börn 0,25
Vaskaföt, emaiJJeruð 1,00
Borð'hnífar, ryðfríir 0,65
Matskieiðar, ryðfríar 0,75
Matgafflar, ryðfríiir 0,75
Tieskiaiðar, ryðfríiar - 0,25
Kaffiistell, 6 maniraa 9,00
Do» 12 manina 15,00
Ávaxtastell, 6 manjna 3,50
Do. 12 manna 6,75
Eggjabákarar 0,15
Höfuðkambar, fílabein 1,25
Leiðrétting.
í smágrein í Alpýðublaðinu í
gær um Baden Powiell var sagt,
að hanin befði orðið 68 ára p. 22.
þ. m., en átti að vera 78 ára.
V. K. F.. Framsókn
heldur fund í lðnó uppi annaö
kvöld kl. 8V2. Verða félagsmál
til umræðiu. Einnig verður sam-
eiginlieg kafíidrykkja og gamam-
vísnasöngur.
Sýning vinnuvéla.
I dag kl. 3 var sýning á viranu-
vélurn og notkun þeirra í Nýja
Bíó. Sýndir voiu snjóplógar,
traktorar, skurðgröfur, vegavinnu-
vélar o. fl. Búnaðarpingmönnum
og vegamálastjóra var boðið' á
sýniinguna. '
Lögfræðileg aðstoð stúdenta
\ Isf í H.áskó'lain'um) í kvöid kl. 8.
Ókieypis aðstoð.
Kýfa Bié
Kyrlát ástleitnf.
(En stiile Flirt)
Bráðskemtileg sænsk tal-~og
söngvamynd.
Aðalhlutverkið leikur af
mikilli fyndni og fjöri hin
vinsæla leikkona
Tutta Berntzen ásamt
Ernst Eklund.
Thor Moden,
Margit Manstad 0. fl.
Fríkirkjan í Reykjavík
Gjafir og áheit: Frá gömlum
meðlim kr. 100,00, H. H. 10,00, I.
Þ. 15,00. Beztu þakkir. Ásm.
Giestsson,
Jarðarför inannsins míns, Guðm. Guðlaugssonar fra Lambhaga,
fer fram frá fríkirkjunni miðvikudaginn 27. p. m, og hefst með bæn
frá heimiii hans, Grundarstíg '7, kl. 1 V2 e. h.
Ingibjörg Bjarnadóttir.
- Innilegar pakkir til allra, sem vottuðu okkur samúð og hlut-
tekningu Jvið andlát og jarðarför drengsins okkar, Ólafs Sæmunds-
sonar.
Vigdís^Þörðardóttir, Sæmundur Ólafsson.
VV5,
^ Til Sígurjóns Péturssonar og fru Sigurbjargar á ^
^Álafossi.
Ég leyf/ mér að uotta ykkur opinberlega hjartkœrar
<Ó> pakkir minar fyrir heiður og sœmd, sem pið sýnd- ^
^ uð mér á 30 ára starfsafmœli minu á Álafossi 23. p. ^
w m oy fagran minj igrip, sem pið fœrðuð mér, ein s w
og ég llka pakka ykkur hjartanlega alt gott, sem ég yí
hefi orðið aðnjótandi í ykkar pjónustu á Álafossi.
Álafossi, 25. febr. 1935.
II Sveinn Árnason.
V.K.F. Framsókn.
Fundur verður haldinn í Iðnó, uppi, priðjudaginn 26. p. m.
kl, 8 7*.
1. Félagsmál.
2. Sameiginleg kaffidiykkja. — Meðal skemtiatriða verða
kveðnar bráðskemtilegar gamanvísur. Frjálsar skemtanir.
Stjórnin.
Bankastræti 11.
U T S A L A.
Þessa viku verða ýmsar vörur seldar með—
stórkostlega niðursettu verði.
Dömukjólar, kápur, sokkar, peysur og fleiri prjónavörur
fyrir hálfvirði.
Tilbúin sængurver úr darnask og tvisttaui
með gjafverði.
Ýmiskonar metravara og ótal margt fleira
fyrir mjög lágt verð.
Verzlnnln Wik,
Laugave gi 52,
Happdrætti
Háskóla íslands,
Þeir, sem hlutu vinning í 10. flokki og fengu á skrifstofu
happdrættisins ávísanir í 1. flokki eru beðnir að athuga:
Að ávísanir gilda ekki sem happdrættismiðar, heldur
verður að framvísa þeim hjá umboðsmönnum og fá
happdrættismiða í skiftum fyrir þær.